SunnudagsMogginn - 05.06.2011, Side 5

SunnudagsMogginn - 05.06.2011, Side 5
S J Ó M A N N A D A G U R I N N 2 0 1 1 Sýnum stuðning í merki! Um aldirnar hefur sjórinn verið helsta auðlind Íslendinga og samgönguæð. Mikill fjöldi íslenskra sjómanna hefur farist við störf sín á hafinu auk þeirra fjölmörgu sem hafa slasast. Á síðustu áratugum hafa orðið miklar framfarir í slysavörnum og 2008 var fyrsta og eina árið í sögunni án dauðaslysa við Íslandsstrendur. Öflugar slysavarnir kosta ómælda vinnu og fjármagn – til að geta haldið áfram á sömu braut þurfa allir landsmenn að leggjast á eitt. Stöndum þétt við bak okkar vösku sjómanna og eflum öryggi þeirra með því að kaupa merki sjómannadagsins 2011. Tökum öll vel á móti sölufólki á næstu dögum. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar selja merki sjómannadagsins en félagið rekur m.a. Slysavarnaskóla sjómanna um borð í skólaskipinu Sæbjörgu. Aukum öryggi sjómanna. Sjórinn er hættulegur vinnustaður

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.