SunnudagsMogginn - 05.06.2011, Blaðsíða 31
KORTIÐ GILDIR TIL
30.09.2011
MOGGAKLÚBBURINN
– MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT
EÐA Í SÍMA 569 1122
HVÍTASUNNUHELGIN 12. TIL 14. JÚNÍ.
LÍFSORKUFERÐ OG SÆLUDAGAR. LÉTTAR LÍKAMSÆFINGAR
OG FRÓÐLEIKUR UM BETRA LÍF. KVÖLDVAKA OG GLEÐI.
MOGGAKLÚBBSTILBOÐ
Nú gefst tækifæri til að gera sér dagamun um hvíta-
sunnuna og láta dekra við sig í sveitasælunni og
njóta hvíldar, dekurs og hamingju á glæsilegu hóteli.
Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá með vali á léttum
heilsuæfingum og fróðleik um leiðir til aukinna lífs-
gæða og hamingju, ekki síst á gullnu árunum eftir
fimmtugt.
Þriggja daga dvöl á hinu glæsilega heilsuhóteli,
Reykholti í Borgarfirði, þar sem allt er innifalið,
þrjár máltíðir á dag, fjölbreytt dagskrá, aðgangur að
indverskt-uppbyggðu heilsusetri. Þar eru sérstök
herbergi og stofur fyrir dagsbirtumeðferð, lofnar-
blómameðferð, kristalssaltlampa, nudd og slökunar-
Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn.
Hafðu samband í síma 569 1122 hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
Moggaklúbbsfélagar fá pakkann á 32.800 kr.
Almennt verð er 46.400 kr.
Upplýsingar og bókanir í síma 555 4700 eða á heimasíðum okkar heilsulind.is og sunnuferðir.is
herbergi, nuddstóla og indverskt stjörnulýst herbergi
með rafmagnsrúmi.
Á þessum dekurdögum um hvítasunnuna gefst
einnig nægur tími til hvíldar og rólegheita í glæsi-
legum setustofum hótelsins, að kynnast fólki og
njóta samverustunda. Þá er val um jógaæfingar,
jógahugleiðslu, lífsorkuleikfimi, axlanudd í heitum
pottum og stafagöngu. Ásamt að hlusta á stutt
fræðsluerindi um heilsuna, mataræði og hreyfingu
og læra um heilsurækt Austurlanda.
Hátíðarkvöldverður verður annan í hvítasunnu
ásamt kvöldvöku með óvæntum uppákomum.