Monitor - 31.03.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 31.03.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 31. MARS 2011 Steindi Jr. og Bent frumsýna aðra þáttaröð Steindans okkar næsta fimmtudag, 7. apríl. „Við erum að fara með íslenskt grín upp í nýjar hæðir. Íslenskt grín hefur verið í hæðum Mount Blanc en við erum að fara að koma því í K2,“ segir Steindi. Þeir Steindi og Bent hafa verið góðir vinir um margra ára skeið, en Monitor lagði fyrir þá baneitrað próf til að komast að því hversu vel þeir þekkja hvorn annan. Steindi vs. Bent Traustur vinur? HVERSU VEL ÞEKKJAST ÞEIR? 1. Ef hann yrði að fá sér gæludýr, hvaða dýr myndi hann fá sér? 2. Hver er uppáhaldsskyndibitinn hans? 3. Hvað finnst honum skemmtilegast að gera á netinu? 4. Ef hann þyrfti að eyða nótt með karlmanni, með hvaða karlmanni myndi hann vera? 5. Hver er uppáhalds- karlinn hans í Mortal Kombat? 6. Hvort vill hann frekar gera á föstudagskvöldi; fá sér nokkra bjóra með þér eða kúra með kæró? 7. Hver er helsti hæfileikinn hans, að hans eigin mati? 8. Hvenær fór hann síðast að gráta? 9. Hver er uppáhalds- staðurinn hans í heiminum? 10. Hver var átrúnaðar- goðið hans þegar hann var í 8. bekk? 11. Ef hann þyrfti að velja á milli þess að vera lögga, sjómaður eða atvinnufjárfestir, hvað myndi hann velja? 12. Hver er uppáhaldsbíómyndin hans? 13. Ef hann mætti velja sér hvern sem er til að fara á djammið með eitt kvöld, hvern myndi hann velja? Steindi og Bent skilja jafnir með 4½ stig hvor 1. Skjaldböku. Rétt svar: Hund. 2. KFC. RÉTT 3. Að skoða feisbúkkið hans Jóns stóra.Rétt svar: Ég er mest á tölvuleikjasíðum og sketsasíðum. Svoer ég með „move list“ úr Mortal Kombat 2 sem upphafssíðu.4. Audda Blö. Rétt svar: Er það ekki bara Jóhann Alfreð úr Mið-Íslandi?Það yrði örugglega jafn óþægilegt fyrir okkur báða.5. Kung Lao. Rétt svar: Kabal. 6. Hann myndi fá sér ógeðslega marga bjóra. RÉTT7. Að spila Mortal Kombat og COD.Rétt svar: Ég er ógeðslega góður í sjómann. Fokk hvað ég erhandsterkur. 8. Þegar hann tapaði í valinu á sjónvarpsmanni ársinsá Eddunni. Rétt svar: Þegar ég var krakki. Menn eru ekki að gráta mikiðí dag þó þeir verði leiðir. 9. Álafoss í Mosó. Rétt svar: Seyðisfjörður. 10. Jón Gnarr. 1/2 RÉTTRétt svar: Tvíhöfði. 11. Sjómaður. RÉTT 12. Billy Madison. RÉTT 13. Óla í Game Tíví. Rétt svar: Er það ekki bara Jeremy Piven?Þ a ð s e m B e n t h e ld u r u m S te in d a 1. Hann myndi fá sér útikött. RÉTT 2. Nonnabiti. Rétt svar: Hamborgarafabrikkan. 3. Að hanga á skrýtnum spjallborðum. Rétt svar: Að senda nafnlaus sms. 4. Hann myndi pottþétt vilja vera með einh verjum útlenskum frekar kvenlegum karlmanni. 1/2 RÉTT Rétt svar: Seth Sharp. 5. Liu Kang. Rétt svar: Reptile. 6. Hann myndi fá sér nokkra bjóra með mér . RÉTT 7. Hann er góður að redda sér og getur fönd rað alls konar dót. RÉTT (Bent segir: Ég get búið til gott stöff.) 8. Sem unglingur þegar hann hefur verið sk ammaður eða misstígið sig eða eitthvað svoleiðis. Rétt svar: Ég táraðist yfir Simpsons-þætti fyrir nokkrum vikum. 9. Ætli uppáhaldsstaðurinn hans sé ekki pa llurinn heima hjá honum þegar hann er hálfur ofan í útisund lauginni. Rétt svar: Portið hjá Prikinu. 10. Ghostface Killah úr Wu-Tang. Rétt svar: Robbi Kronik. 11. Lögga. Bent yrði ágætis lögga. Það er svo mikið vald í honum. Rétt svar: Atvinnufjárfestir. 12. Terminator II. Við ætluðum meira að seg ja að fá okkur tattú með frösum úr myndinni. Hann ætlaði að f á sér: „I want your clothes your boots and your motorcycle“ og ég ætlaði að fá mér „She‘s not my mother, Todd!“ RÉTT 13. Ég segi Dave Chapelle. Rétt svar: Joe Rogan.Þ a ð s e m S te in d i h e ld u r u m B e n t Mynd/Árni Sæberg

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.