Monitor - 31.03.2011, Blaðsíða 10

Monitor - 31.03.2011, Blaðsíða 10
í uppsiglingu Tónleikaferðalag 10 Monitor FIMMTUDAGUR 31. MARS 2011 ARNÓR ER EKKI MEÐ HÁRKOLLU Á MYNDINNI Mynd/Sigurgeir S UM EVRÓPU Hljómsveitin Agent Fresc o er ein af þeim heitustu í dag. Monitor ræddi við Arnór Dan, söngvara s veitarinnar, um meik og M ariah Carey. Hvernig hefur gengið að fylgja plötunni A Long Time Li stening eftir? Ótrúlega vel. Við höfum fengið mjög góðar viðtökur og frábæ ra dóma. Svo erum við búnir að vera r osalega duglegir að spila mikið og troða o kkur út um allt. Mér finnst allur þessi tím i renna í eitt því gerð plötunnar var s vo fáránlega mikil vinna. Maður var k annski í stúdíói til klukkan sjö á morgna na og mætti svo á tólf tíma vakt í vinnun ni klukkan átta. Hvernig náið þið að vera með svona klikkaða sviðsframkomu á hverjum einustu tónleikum? Alve g frá því að við spiluðum fyrst á Músíkt ilraunum þegar við vorum nýbyrjaðir he fur þetta komið mjög eðlilega. Þá kom þ essi sviðsfram- koma á fyrstu sekúndun ni uppi á sviði. Ég hafði ekki hugmynd um að strákarnir myndu líka hreyfa sig sv ona mikið enda höfðum við verið í einh verjum pínu- litlum bílskúr að æfa. Þe tta kemur bara með tónlistinni og ég va r einmitt að segja við Tóta um dagin n að þetta væri í rauninni bara dans. Er rokkið endalaust part í og óteljandi grúppíur? Nei, það er end alaust af nýjum vinum og auðvit að er alltaf tekið vel á móti okkur þar sem við spilum. Ég reyni alltaf að þakka öllum fyrir að mæta en ég veit ekki alv eg með grúpp- íurnar. Það eru kannski frekar ungir strákar en stelpur sem h lusta á okkur. Ætlið þið að meika það í útlöndum? Við ætlum á tónleikaferðala g um Evrópu í júní og júlí. Þá þurfum við bara að fá rétta liðið til að mæta o g skapa góða stemningu úti. Sem betu r fer er þetta allt að gerast því við höf um lengi stefnt til útlanda. Hvert er uppáhaldscover lagið ykkar? Ég væri til í að taka mei ra af coverlögum en við höfum bara tekið coverlög einu sinni. Það var á jólatónl eikunum sem X-ið hélt. Við tókum All I Want For Christmas Is You með M ariah Carey sem var geðveikt. Hvort mynduð þið freka r vilja taka upp plötu með Loga Bergma nni eða Loga Geirssyni? Ég vil bara trí ó. Barbershop- tríó með þeim báðum v æri ábyggilega frábært. Því fleiri, því be tra!

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.