Monitor - 28.04.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 28.04.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 2011 M yn d/ Si gu rg ei r Vissir þú eitthvað um Ís land áður en þú komst til landsins ? Ég vissi ekki mikið um landið áð ur en ég kom. Áður en ég kom ák vað ég að forvitnast um landið á G oogle og það fyrsta sem ég sá var Bláa lónið. Ég var mjög spenntur fy rir komunni hingað en ég hélt að hér myndi vera miklu kaldara og verra v eður. Ísland kom mér mjög mikið á ó vart og mér hefur liðið mjög vel hér na. Vissir þú að hér væri sp ilaður körfubolti? Já, reyndar. L eikmaður frá sömu borg og ég spil aði hérna á síðasta leiktímabili sv o ég hafði heyrt um íslenskan körf ubolta áður. Hvað finnst þér um íslen ska körfu- boltann? Mér finnst hann frábær. Það er mikil samkeppni í deildinni en ég vildi óska að það v æru fleiri leikir á tímabilinu. Af hverju valdir þú að ko ma til Íslands? Ég fékk tilboð u m að spila í öðrum löndum en mér leist svo vel á KR þar sem þeir ha fa oft unnið deildina og eru gott lið s vo ég ákvað að koma hingað. Hvernig kannt þú við þig hér? Ég elska Ísland. Allir hafa verið mjög vingjarnlegir við mig og það er búið að vera frábært að spila fyrir KR. Hvað er það besta við Ísland að þínu mati? Liðsfélagar mínir í KR. Ég hefði ekki getað valið betra lið og ég hef aldrei fengið heimþrá því þeir buðu mig velkominn strax á fyrstu æfingunni. En það skrítnasta? Mér f annst rosalega skrítið að sjá fó lk skilja börnin sín eftir fyrir uta n búðir meðan það fer inn að ve rsla. Það er algjör klikkun og í fyr sta skipti sem ég sá það var ég ros alega hissa. Er satt að þú hafir keypt flugmiða fyrir mömmu þína til Ísl ands til að koma og horfa á ú rslita- keppnina áður en KR ko mst svo langt? Já, ég gerði það. Ég hafði á tilfinningunni að við m yndum komast í úrslitin og sem betur fer gekk það eftir. Hvað er framundan hjá þér? Ég fer heim í vikunni og þarf að ákveða með foreldrum m ínum hvað sé best fyrir mig a ð gera á þessum tímapunkti feri lsins. Ég hef samt ekki mikinn tí ma til að hugsa mig um hvaða m arkmið ég vil setja mér og mun líklega afgreiða þetta á innan v ið viku. Það er aldrei að vita hva ð gerist næst. Langar þig að koma aftu r til Íslands þó þú munir kan nski ekki halda áfram í körfu - boltanum hér? Alveg pot tþétt. Það er mjög gott að búa hérna og ábyggilega mjög skem mti- legt að koma hingað í fr í. Umhverfið er svo rólegt og ég væri alveg til í að flytja h ingað aftur einn daginn. Elskar Ísland Marcus Walker er 24 ára g amall bandarískur körfub oltamaður frá Kansas City sem sýndi ót rúleg tilþrif með KR í vetu r og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum m eð þeim í síðustu viku. Mo nitor spurði Marcus út í lífið á Íslandi og bjarta framtíð hans í k örfunni. Á 60 SEKÚNDUM Uppáhaldslið í NBA? Það hljómar kannski ótrúlega en ég á mér ekkert uppáhaldslið og horfi mjög sjaldan á NBA. Uppáhaldskörfu- boltamaður? Allen Iverson. Uppáhaldskörfu- boltamaður á Íslandi? Pavel Ermolinski í KR. Uppáhaldstónlist- armaður? Ludacris. Uppáhaldsmatur? Kjúklingur í ofni með hrísgrjónum. Uppáhalds íslenski matur? Lambakjöt. Uppáhaldskörfu- boltakvikmynd? He Got Game og Love & Basketball. MARCUS Í SÍNU NÁTTÚRULEGA UMHVERFI

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.