Morgunblaðið - 28.04.2010, Side 26

Morgunblaðið - 28.04.2010, Side 26
26 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ER ÞAÐ BARA ÉG EÐA ERU TIL OF MARGAR SJÓNVARPS- STÖÐVAR? B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL B-BL ÞÚ ERT AÐ HORFA Á STÖÐINA ÞAR SEM FÓLK SLÆR Á VARIRNAR Á SÉR HÉRNA ERU VAXLITIRNIR. TAKK FYRIR LÁNIÐ ÞAÐ ER ERFITT AÐ VERA REIÐUR ÚT Í FÓLK SEM SKILAR Á RÉTTUM TÍMA PABBI, HVAÐ KALLAR MAÐUR MANN SEM HELDUR AÐ HEIMURINN EIGI AÐ SJÁ FYRIR HONUM? VÍKING ! HÆ, ÉG HEITI LÁRA HÆ, ÉG HEITI SONJA SÆLL, ÉG HEITI BRYNJA ...ELLI... HÆ LETIDÝRIÐ ELLI Á HRAÐSTEFNUMÓTI BARACK OBAMA?!? KEMUR EKKI TIL GREINA! ÉG FRÉTTI AÐ HANN HEFÐI VERIÐ EINKANUDDARI OSAMA BIN LADEN ÞAÐ ER KOMINN NÝR ORÐRÓMUR! KOMDU SÆL, ÉG ER AÐ HRINGJA FYRIR KOSNINGAHERFERÐ OBAMA GETUM VIÐ TREYST Á ÞINN STUÐNING? HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR, HVER SEM ÞÚ ERT? ÉG HEITI BIG-TIME SJÁLFUR ER ÉG JONAH JAMESON SEGÐU MÉR ÞÁ, JONAH... HVAÐ ÞÚ ERT AÐ GERA HÉR MEÐ KONUNNI MINNI Heilræði Biblíunnar ÉG er sammála ábendingu Einars Ingva Magnússonar, sem birt var í Velvak- anda 24. apríl sl., um að fara eftir heilræð- um Biblíunnar. Til dæmis stendur í Je- remía, kafla 17, versi 11: „Sá sem aflar auðs og eigi með réttu, er eins og akurhæna, sem liggur á eggjum, er hún eigi hefir orpið. Á miðri ævinni verður hann að yfirgefa auð- inn […].“ En ég vil ekki gera lítið úr þeim sem viður- kenna mistök sín, ég virði þá fyrir það Óla Sveinbjörg Jónsdóttir Að spara „STARFSFÓLK fann leiðir til að spara á Landspítala.“ Mér datt í hug leið sem líka gæti sparað dálítið, þá á ég við að eins verði komið fram við þingmenn og eldri borgara. Ef kerfið telur að sá gamli hafi „of háar tekjur“ frá lífeyrissjóði eru laun hans frá TR afnumin. Eins má hugsa sér að laun þing- manna fyrir nefnd- arstörf yrðu dregin frá föstum launum, það myndi spara ríkissjóði töluvert. Líka má gefa sér lausan tauminn í sparnaði og leggja nið- ur úrelt kerfi handhafa forsetavalds – þriggja einstaklinga – sem kostar milljónir. Það má leggja niður mannanafnanefnd, því hún er í besta falli óþörf. Svona má halda lengi áfram. Tillögur óskast. Ein sparsöm. Hugmynd SVEINN Jök ulsson vill benda á að við sorphauga eru notaðir traktorar með járnhjólum með göddum á, sem eflaust myndu nýtast við að mylja ösku-steypuskán léttilega. Lesandi. Ást er… … orðsendingarnar sem hann skilur eftir á ísskápnum fyrir þig. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, vinnustofur kl. 9, postulín kl. 9, Grandabíó, útskurður kl. 13. Árskógar 4 | Handav./smíði/ útskurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, gler- list, Bústaðakirkja | Samvera kl. 13. Handavinna spjall og spil. Bílaþjón- usta, skráning í síma 553-8500. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10, verslunarferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, vefn. kl. 9, leikfimi kl. 11. Listamaður mánaðar- ins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar kl. 10, söngvaka kl. 14, söngfél. FEB æf. kl. 17. Skrán. í sum- arferðir s. 588-2111. Kynning á íbúðum í Hólabergi 84 (við hlið Gerðubergs) 28. apr. kl. 15 í D-sal Gerðubergs. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.30/10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, fé- lagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18, sam- kv.dans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45, postulín/kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatns- og kvennaleikfimi, brids og bútasaumur, fastir tímar. Móttaka gler- muna í Jónshúsi kl. 10-16 í dag fyrir vorsýningu. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, engin leiðsögn frá hád. v/ leikhúsferðar í Þjóðleikhúsið, lagt af stað kl. 12.30. Spilasalur op. frá há- degi. Kynningarfundur kl. 15 á íbúðum fyrir aldraðra á vegum FEB. Á morgun kl. 13 lagt af stað í heimsókn til eldri borgara í Hrunamannahreppi. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14.. Háteigskirkja | Setrið, alla miðviku- daga, kaffi kl. 10, bænaguðsþjón. kl. 11, súpa/brauð kl. 12, brids kl. 13. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, út- skurður, tálgað með Óla kl. 13. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, pútt og bókm./söguklúbb. kl. 10, línudans kl. 11, handav./glerbræðsla/útskurður kl. 13, píla/ bingó kl. 13.30, Gaflarakór kl. 16, www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, vinnustofa kl. 9. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 15.30, glod.is Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Keilu- höllinni í Öskjuhlíð á morgun kl. 10. Listasmiðja Korpúlfsst. opin frá kl. 13 á fimmtud. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfr kl. 10.30, iðjustofa - námsk. í glermálun og myndlistarnáms. kl. 13. Norðurbrún 1 | Útskurður og opin vinnustofa kl. 9, félagsvist kl. 14. Sími 411-2760. Vesturgata 7 | Myndmennt/postulín kl. 9, sund kl. 10, hádegisv. kl. 11.30, Bónus kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnust., morgunsamvera söng- ur/helgistund, framh.saga kl. 12.30, bókband, verslunarferð kl. 12.20, Dans, Vitatorgsbandið, kl. 14. Ólafur Stefánsson skrifar stutta hugleiðingu um eldgos og vísur: „Þegar Hekla tók að gjósa vorið 1947, var Jón kadett viðloðandi í Strætinu, eins og oft bæði fyrr og síðar. Þeir Haraldur Hjálmarsson, ásamt Dósóþeusi Tímóteussyni, höfðu setið að drykkju inni á sjoppu og þegar þeir komu út á götu, voru blaðsölustrákar að hrópa tíðindin af gosinu. Þá orti Halli. Það er ekkert þjóðartjón þó að Hekla gjósi, en illt er að vera verri en Jón og vitlausari en Dósi. Jón var sjálfur hagorður og mik- ill ljóðavinur. Kristinn Mortens (pabbi Bubba) gerði eftirfarandi vísu Jóns „landsfræga“ í Reykjavík er hann söng hana í partíum og spilaði undir á gítar: Ó, lof mér Drottinn að deyja dapurt er mannlífið. Fósturlandsins Freyja er farin í ástandið. Mörg vísan varð til í því sam- félagi sem myndaðist í strætinu. Sumir voru fastagestir, aðrir komu þar aðeins við. Ekki voru þar allir dagar sunnudagar, eins og þessi vísa sýnir: Kalt er mér á klakaspori, kannski hlýnar aldrei meir. Það er ekki víst að vori, vinur, fyrr en maður deyr.“ Péturs Stefánsson sá að ekki er auglýst vísnakeppni á Sæluviku Skagfirðinga, eins og mörg und- anfarin ár. Hann yrkir: Glittir víða í gremjutár, geðstyggð margra eykur; á Sæluviku er í ár enginn vísnaleikur. Vísnahorn pebl@mbl.is Af eldgosi og Freyju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.