Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 7
ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 50 13 1 04 /1 0 ÞÖKKUM EINSTAKAN SKILNING OG ÞOLINMÆÐI Fyrir hönd starfsmanna Icelandair, Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair KÆRU VIÐSKIPTAVINIR ICELANDAIR Starfsfólk Icelandair þakkar ykkur fyrir skilning og þolinmæði sem þið hafið sýnt á undanförnum tveimur vikum vegna ófyrirsjáan- legrar röskunar á millilandaflugi til og frá Íslandi vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Við höfum eftir fremsta megni reynt að halda uppi flugsamgöngum og koma til móts við þarfir ykkar við þessar óvenjulegu aðstæður. Án samvinnu við ykkur væri þetta ekki framkvæmanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.