Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010 n o a t u n . i s Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt LAMBA FRAM- HRYGGJASNEIÐAR KR./KG 1598 BBESTIR Í KJÖTI ÚRKJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI Ö ll ve rð er u bi rt m eð fy rir va ra um pr en tv ill u og /e ða m yn da br en gl FYRIR SÆLKERAN A 2 STK. 30 % AFSLÁ TTUR Í PAKKA GERBER PERU-, SVESKJU-, OG GULRÓTAMAUK, 80 G 139 KR./STK. ÆÐIBITAR HRAUNBITAR 249 KR./PK. NÓATÚNS SKINKA 328 KR./PK. FIRST PRICE BAGUETTE 198 KR./PK. Við gerum meira fyrir þig KRYDDAÐ AÐ EIGIN VA LI HEITT MEÐ HEIM 20% afsláttur 469 STEIKTIR KJÚKLINGABITAR KR./STK. 149 1998 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Opið í Bæjarlind 1. maí Nýjar vörur Sumar Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „MÉR finnst mikilvægt að sem flestir leggi eitthvað af mörkum í endurreisnina undir Eyjafjöllum,“ segir Hólmfríður Halldórsdóttir í Mosfellsbæ. Hún hefur staðið við bakstur síðustu daga og sendi í gær hvorki meira né minna en 15 kíló af kleinum og ástarpungum austur sem verða kaffibrauð vasks hóps karla og kvenna sem sinna hreins- unarstörfum undir Eyjafjöllum um helgina. Um 100 manns verða við störf á svæðinu á laugardaginn, þar sem áhersla verður lögð á að hreinsa ösku í kringum hús og bæi í Skógaþorpi. Eyjamenn ætla að flykkjast á svæðið og taka þátt í hreinsunarstarfinu, en margir í Eyjum eiga einmitt ættmenni undir Fjöllunum enda ekki langt á milli. Í hreinsunarstarfi er vinnan erfið og dagarnir langir og því er góð næring mikilvæg. Í kaffitímum eru kleinurnar kærkomnar svo ekki sé talað um dísæta ástarpunga með rúsínum. „Í þjóðfélaginu hefur gengið mikið á síðustu misserin og þá sést best hve samhjálp fólksins er mikilvæg. Þannig má komast yf- ir erfiða hjalla,“ segir Hólmfríður sem hvorki á neinar rætur né skyld- menni undir Eyjafjöllunum. Sér hafi einfaldlega runnið til rifja að sjá þær erfiðu aðstæður sem fólkið í sveitinni þarf að takast á við og það hafi því verið sér ljúf skylda að létta undir með því, þótt í litlu sé. Vagn Kristjánsson, lögreglu- maður hjá almannavarnadeild Rík- islögreglustjóra, stýrir aðgerðum á áhrifasvæði gossins. Hann segir marga hafa lagt hreinsunarstarfi og öðrum aðgerðum lið með sjálf- boðnu starfi og mjög hafi munað um matarsendingar frá fyrir- tækjum. „Hjálparstarfið hefur gengið vel,“ segir Vagn. Aðgerðum er stýrt frá félags- heimilinu Heimalandi þar sem er opið hús fyrir fólk í sveitinni. Þar hafa verið flutt erindi um ýmis mál, s.s. viðlagatryggingar og þær bjargir sem bjóðast á hamfara- svæðinu. Morgunblaðið/Golli Kleinur Hólmfríður Helgadóttir með kleinur til þeirra sem sinna hjálp- arstarfi undir Eyjafjöllum nú um helgina. Fjölmargir munu leggja lið. Sendir kleinur og ástarpunga í kílóavís í hjálparstarfið  Samhjálpin mikilvæg og ljúf skylda Í HNOTSKURN » Kleinur og ástarpungarverða kærkomið kaffi- brauð þeirra sem sinna hreins- unarstarfi undir Eyjafjöllum. » Ljúf skylda að létta undirmeð fólkinu þótt í litlu sé enda eru aðstæður Eyfellinga erfiðar í dag. » Hjálparstarfið hefurgengið vel, segir lög- reglumaður sem stýrir að- gerðum undir Eyjafjöllum. Fræðsla og sjálfboðið starf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.