Morgunblaðið - 30.04.2010, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.04.2010, Qupperneq 22
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010 NÚ ER tækifæri fyrir þig sem foreldri, starfsmaður, afi, amma eða borgarbúi til að hrósa leikskóla- starfsfólki fyrir fram- úrskarandi starf. Á fyrsta fundi leik- skólaráðs Reykjavík- urborgar haustið 2006 var samþykkt tillaga þess efnis að stofna til hvatningarverðlauna leikskóla. Markmið þeirra er að veita leikskólum borgarinnar, starfsfólki þeirra og öðrum sem koma að starfi þeirra hvatningu, vekja athygli á því gróskumiklu fag- starfi sem fram fer í leikskólunum og stuðla að aukinni nýbreytni og framþróun í uppeldisstarfi. Hvatn- ingarverðlaunin snerta því hag og framtíð yngstu borgarbúanna, hafa mikla þýðingu fyrir reykvískt menntaumhverfi og verða nú í maí veitt í fjórða sinn. Ólíkir skólar og ólík verkefni Fyrstu verðlaun voru afhent í Höfða í maí 2007 af þáverandi borg- arstjóra, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni. Þá fengu sex leikskólar viðurkenn- ingu fyrir gróskumikið fagstarf. Það voru Dvergasteinn fyrir verkefnin Ótrúleg eru ævintýrin og samstarf við Mynd- listaskólann í Reykja- vík um myndmennt yngri barna, leikskólinn Fellaborg fyrir verk- efnið Mannauður í margbreytileika, leik- skólinn Hamraborg fyr- ir vísindaverkefni, leik- skólinn Nóaborg fyrir áhugavert stærð- fræðiverkefni, leikskól- inn Sólborg fyrir þró- unarverkefni um sameiginlegt nám fatl- aðra og ófatlaðra barna og síðast en ekki síst leikskólinn Steinahlíð fyrir mikilvæga umhverfismenntun. Tólf aðrir leikskólar hafa síðan fengið hvatningarverðlaunin fyrir marg- vísleg nýbreytni- og þróunarverk- efni, s.s. í sögugerð, einstakt starf starfsmanns, umhverfismennt, list- sköpun og upplýsingatækni. Miklu fleiri skólar hafa fengið tilnefningar frá ólíkum aðilum og fyrir ólík verk- efni. Í borginni eru starfræktir tæp- lega 100 leikskólar og öruggt að hægt er að hrósa hverjum og einum fyrir margt. Þitt tækifæri til að hrósa Leikskólar borgarinnar eru suðu- pottur hugmynda, frjórrar umræðu og verkefna sem byggjast á reynslu, fagstarfi og tilfinningu starfsfólks fyrir breytingum í samfélaginu hverju sinni. Hvatningarverðlaunin eiga að vera hvatning inn í þessa deiglu, viðurkenning okkar borg- arbúa fyrir hugmyndaauðgi og framkvæmdagleði þeirra sem sinna mikilvægu uppeldisstarfi, rós í hnappagat þeirra sem láta hug- myndir sínar um umbætur verða að veruleika og auka þannig gæði skólastarfsins. Allir geta sent inn til- nefningar til hvatningarverðlauna leikskólaráðs; foreldrar, kennarar, skólar, starfsmenn og aðrar borg- arstofnanir. Skilafrestur er til 10. maí og hægt er að finna allar upplýs- ingar á heimasíðu leikskólasviðs, www.leikskolar.is. Við val á verð- launahöfum verður haft til hlið- sjónar að verkefnið sé öðrum til eft- irbreytni, hvatning til góðra verka og fyrir góð verk, svo og að fjöl- breytt verkefni fái viðurkenningu. Tökum höndum saman og hrósum leikskólunum fyrir gott fagstarf sem skiptir máli fyrir yngstu borgar- búana. Hrósum Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir » Allir geta sent inn tilnefningar til hvatningarverðlauna leikskólaráðs; foreldrar, kennarar, skólar, starfs- menn og aðrar borg- arstofnanir. Höfundur er borgarfulltrúi og formaður leikskólaráðs. V i n n i n g a s k r á 52. útdráttur 29. apríl 2010 BMW 318i + 5.200.000 kr. (tvöfaldur) 5 0 5 8 7 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4 4 0 8 4 5 7 1 1 5 7 4 4 1 7 6 2 8 6 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1084 17997 31444 57230 67227 70921 10183 29636 42411 58377 70811 72847 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 4 2 1 0 4 8 8 2 0 0 4 7 2 7 9 1 5 3 5 8 5 7 4 5 9 9 3 6 4 5 0 9 7 4 5 8 0 1 0 5 6 1 1 3 1 4 2 1 5 6 5 2 8 7 0 6 3 6 1 1 4 4 9 2 6 5 6 5 5 0 5 7 4 6 9 1 1 6 1 3 1 2 1 2 7 2 4 3 3 3 2 8 8 8 9 3 6 4 8 6 5 1 0 8 0 6 5 8 2 6 7 4 7 3 1 4 2 7 2 1 3 3 3 7 2 4 5 5 5 2 9 0 0 2 3 6 7 3 6 5 1 9 1 4 6 8 6 3 4 7 4 7 6 4 5 7 8 0 1 3 3 7 2 2 4 9 6 0 2 9 1 2 4 3 9 5 4 3 5 2 1 1 2 6 9 1 5 6 7 6 7 8 1 5 9 2 3 1 3 8 0 0 2 5 9 3 0 2 9 2 7 0 3 9 9 3 4 5 4 2 7 1 6 9 9 4 3 7 8 0 3 8 7 3 5 8 1 3 8 9 5 2 6 0 6 0 3 0 2 1 3 4 0 8 6 1 5 5 7 5 7 7 0 7 4 7 7 8 5 7 2 7 7 2 6 1 4 3 8 4 2 6 2 2 3 3 1 7 4 0 4 3 0 7 0 5 6 5 2 4 7 0 9 8 6 7 9 5 8 0 7 8 1 7 1 5 3 2 3 2 6 4 3 1 3 2 4 5 7 4 3 5 3 1 5 8 4 0 3 7 0 9 9 4 7 9 9 2 1 7 9 5 6 1 6 2 7 0 2 6 4 9 6 3 3 7 6 8 4 4 0 6 5 5 9 1 9 8 7 1 8 8 2 8 2 5 6 1 6 3 2 2 2 6 6 6 9 3 4 9 8 3 4 4 3 6 0 5 9 2 2 7 7 2 9 3 1 9 8 3 3 1 8 0 3 4 2 7 3 6 3 3 5 1 0 9 4 5 1 5 1 5 9 8 7 8 7 3 0 7 9 1 0 0 3 1 1 8 5 9 9 2 7 5 1 1 3 5 5 4 5 4 5 1 6 9 6 3 5 3 7 7 3 9 9 9 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur 76 7571 13837 21517 28714 35463 44477 52498 59659 66270 72843 203 7932 13961 21544 28861 35465 44553 52532 59715 66334 72887 217 7939 14227 21555 28925 35742 44616 52599 59779 66502 72943 305 8119 14235 21721 28982 35785 44709 52750 59799 66520 73060 359 8221 14241 21915 29013 35791 44803 52754 59813 66526 73334 404 8258 14271 21924 29043 35843 44977 52863 59843 66582 73412 427 8266 14374 22043 29132 35869 45037 52906 59860 66666 73477 442 8307 14486 22177 29188 35991 45068 53128 59925 66714 73573 490 8357 14498 22218 29431 36254 45245 53159 60041 66887 73644 553 8481 14632 22358 29554 36261 45293 53288 60075 66978 73692 961 8501 14702 22380 29617 36298 45358 53371 60126 67074 73906 1076 8505 14769 22429 29746 36361 45392 53476 60324 67262 73953 1090 8532 15071 22504 30072 36369 45510 53509 60509 67381 73991 1206 8539 15352 22643 30122 36384 45575 53827 60540 67439 74169 1335 8548 15532 22735 30179 36539 45612 53924 60710 67537 74221 1579 8597 15543 22743 30208 36604 45647 54029 60727 67671 74236 1701 8677 15588 22795 30246 36627 45707 54157 60728 67719 74295 1706 8683 15628 22826 30286 36740 45939 54239 60768 67832 74384 1904 8704 15903 22875 30354 36938 46001 54291 60779 67891 74520 2009 8725 15969 22879 30414 37035 46337 54297 60825 67984 74563 2013 8760 15970 23118 30457 37073 46405 54381 60876 68006 74906 2015 8955 16036 23177 30545 37153 46549 54387 61028 68089 75175 2181 8957 16059 23190 30593 37256 46723 54402 61051 68240 75263 2197 9098 16075 23244 30637 37277 46854 54453 61075 68314 75299 2432 9158 16179 23450 30655 37289 47136 54458 61093 68333 75336 2519 9228 16297 23523 30727 37314 47154 54562 61095 68375 75365 2521 9231 16351 23715 30846 37562 47169 54673 61153 68409 75586 2527 9285 16364 23814 30859 37878 47319 54802 61274 68461 75721 2605 9379 16772 23832 30921 38086 47378 54861 61517 68569 75773 2824 9415 16791 23922 31084 38100 47546 54923 61693 68576 75929 3065 9515 16825 24105 31095 38224 47687 54984 61873 68577 75961 3195 9520 16896 24277 31175 38281 47689 55273 61916 68637 76017 3426 9618 16968 24308 31301 38308 47736 55313 61948 68678 76101 3775 9680 16973 24343 31327 38408 47759 55461 62136 68701 76193 3910 9698 17069 24379 31332 38510 47800 55487 62168 68702 76289 3931 9712 17079 24399 31391 38594 47900 55503 62179 68812 76485 3974 10064 17173 24414 31459 38799 47915 55696 62524 68915 76558 3986 10080 17242 24483 31477 38801 47944 55816 62581 69045 76701 4004 10116 17268 24587 31576 38996 47959 55870 62880 69118 76805 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4106 10182 17312 24602 31633 39003 47973 56014 62947 69147 76850 4124 10234 17349 24613 31652 39040 48128 56039 62998 69274 76901 4176 10327 17370 24633 31773 39228 48130 56134 63133 69507 76957 4264 10485 17378 24693 31803 39275 48558 56144 63146 69789 77184 4629 10512 17680 24763 31824 39869 48671 56249 63188 69829 77360 4679 10514 17858 24820 31828 40068 48934 56283 63214 69915 77361 4682 10613 17860 24911 31883 40151 49126 56460 63215 70076 77400 4688 10710 17902 24966 32094 40153 49177 56697 63243 70191 77507 4730 10751 17970 25171 32120 40376 49208 56829 63398 70399 77559 4739 10875 18021 25271 32149 40430 49463 56882 63487 70459 77869 5001 10986 18103 25361 32429 40911 49498 56920 63609 70508 77945 5027 11094 18301 25362 32529 40965 49660 57033 63686 70574 78161 5197 11137 18587 25380 32659 40972 49666 57072 63695 70586 78182 5345 11290 18842 25383 32892 40983 49709 57079 63753 70729 78200 5416 11357 18901 25424 32902 41174 49716 57545 63802 70779 78484 5555 11413 19372 25508 32959 41291 50117 57666 63945 70813 78577 5624 11556 19396 25548 32994 41420 50201 57855 63996 70859 78672 5634 11714 19424 25848 33006 41557 50338 58003 64067 71025 78857 5690 11743 19487 25880 33190 42156 50524 58171 64139 71038 78901 5703 12015 19501 25900 33250 42178 50757 58231 64312 71059 78955 5973 12104 19535 25911 33390 42192 50845 58290 64420 71117 78976 6042 12183 19602 26254 33415 42198 50919 58332 64510 71156 79067 6204 12217 19819 26265 33480 42257 51024 58414 64682 71304 79083 6282 12495 19855 26291 33488 42426 51063 58505 64763 71338 79184 6294 12540 19983 26707 33525 42765 51179 58552 64808 71339 79211 6362 12725 20141 26726 33534 43202 51225 58572 64849 71370 79236 6383 12734 20201 26798 33630 43266 51318 58587 64918 71478 79244 6463 12907 20221 26971 33798 43328 51449 58597 64965 71582 79311 6545 13063 20387 27081 33822 43345 51471 58608 65067 71752 79377 6596 13067 20554 27292 34534 43421 51527 58631 65171 71771 79481 6659 13083 20564 27298 34641 43512 51569 58635 65221 71797 79642 6678 13166 20766 27451 34902 43573 51688 58855 65369 72060 6743 13244 20899 27559 34909 43652 51752 59006 65426 72064 6749 13275 20911 27643 34922 43941 51813 59254 65474 72199 6790 13280 21013 27938 34933 44150 51860 59304 65562 72294 7087 13331 21119 28165 34955 44194 52026 59427 65702 72408 7117 13524 21197 28293 35121 44246 52034 59516 66136 72606 7344 13730 21270 28365 35432 44432 52253 59590 66141 72739 7497 13810 21476 28710 35454 44456 52395 59625 66163 72823 Næsti útdráttur fer fram 11. maí, 14. maí, 20. maí, 27. maí & 3. jún 2010 Heimasíða á Interneti: www.das.is ÞAÐ ER merkilegt með Samfylkinguna. Það er sama hvað gerist og hvenær, allt sem aflaga fer er einhverjum öðrum að kenna. Þegar flestir Hafnfirðingar og jafnvel nær- sveitarmenn gera sér grein fyrir að fjárhags- staða Hafnarfjarðar er mjög viðkvæm og skuldir bæjarins miklar, þá þreytast bæj- arfulltrúar og frambjóðendur Samfylking- arinnar seint á því að kasta ábyrgðinni á ein- hverja aðra og þá helst Sjálfstæðisflokkinn. Þeir gleyma að vísu smáatriðum eins og þeim að Sjálfstæðismenn hafa ekki verið við stjórn bæjarins síðastliðinn 8 ár og reyndar hefur Samfylkingin og forverar hennar verið við stjórn bæjarins rúm 19 ár af síðustu 24 árum. Sjálfstæðismenn hafa aftur á móti verið duglegir að benda á það sem bet- ur mætti fara á þessum tíma Hafnfirðingar vita betur og sjá í gegnum svona mál- flutning. Hafnfirðingar sitja uppi með skuldirnar og þeir sitja uppi með núverandi meirihluta Samfylkingarinnar fram að kosningum. Það er tækifæri til að breyta í vor. XD. Fyrir þá sem vilja rifja upp staðreyndirnar þá fylgja þær hér með: Samfylking hefur verið við stjórn landsins frá 2007. Gengisvísitalan var 112 þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn, hún er 228 núna. Samfylking hefur verið við stjórn í Hafn- arfirði frá 1986 að 4,5 árum frádregnum. (19,5 af síðustu 24 árum.) Samfylking hefur verið í meirihluta í Hafn- arfirði frá 2002. Skuldir bæjarins voru 13,6 milljarðar í lok 2002. Framreiknað m.v. vísitölu NV gerir það um 21 milljarð. Skuldirnar eru nú um 38 milljarðar. Hlutur í HS orku var seldur fyrir um 7 milljarða árið 2009 sem þýðir að skuldir væru 45 milljarðar ef salan hefði ekki átt sér stað. Það samsvarar um 24 milljarða skuldaukningu að raunvirði frá 2002 ef við sleppum sölunni á HS orku. Það eru um 920 þúsund á hvern Hafnfirðing. Þó að eitthvert sveitarfélag skuldi meira en Hafn- arfjörður þá verður staðan í Hafnarfirði ekki betri við það. Af öllu þessu er það ljóst að Samfylkingin ber ábyrgð á slæmri stöðu bæjarins. Eftir Valdimar Svavarsson Valdimar Svavarsson Höfundur er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Samfylkingin ber ábyrgðina á slæmri stöðu VEL MÁ taka undir orð sr. Gunnars Sig- urjónssonar, sókn- arprests í Kópavogi (19.04./Stöð2) að gjá hafi myndast milli ráða- manna/stjórnvalda og hins vegar almennings; birtingarmynd fram- angreindra orða er við- haldið samhljóða af nú- verandi bæjarstjórn. Ekki verður horft framhjá lánum og styrkjum oddvita Sjálfstæðisflokks- ins, Ármanns Kr. Ólafssonar, er fékk 265 millj. lán og styrk 1.050.000 millj. (Rannsóknarskýrsla nr. 8. bls165-167.) Þá segir í Rannsókn- arskýrslunni bls. 168 nr.8: „Fjöl- margir stjórnmálamenn og stjórn- málasamtök þáðu styrki frá bönkum sem hefur ekki hvetjandi áhrif á stjórnmálamenn til að skilja sig skýrar frá þeim, veita þeim aðhald og kynna sér stöðu þeirra betur með almannahag að leiðarljósi.“ Viðbrögð stjórnmála- manna eru að taka mark á Rannsóknarskýrslunni í komandi bæjarstjórn- arkosningum, annars verður ekki siðbót í ákvarðanatöku um al- mannahag. Skýrt dæmi er hjá bæjarstjórn Kópavogs þegar sundskattur var settur á eldri borgara án nokkurs samráðs við þá eða rætt á breiðum grundvelli; fé- lagsleg gildi er hafa verið í heiðri höfð og allir njóta þegar upp er stað- ið. Sömu oddvitar eru nú í framboði hjá öllum flokkum er sýna vel gjána milli stjórnvalda og hins vegar hags- muna almennings. Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna ætti í ljósi fram- angreindrar skýrslu, að stíga til hlið- ar á framboðslista sjálfstæðismanna sem oddviti. Með því gæfu sjálfstæð- ismenn tóninn um bætta starfshætti í stjórnmálum þar sem almanna- hagur er í fyrirrúmi. Þrátt fyrir und- angengið prófkjör verður tæplega sátt um Ármann Kr. Ólafsson sem leiðtoga í framtíðinni; eftir upplýs- ingar um þátttöku í „mútugreiðslum hrunbankanna“ til stjórnmálamanna eins og skýrt kemur fram í um- ræddri skýrslu. Að stíga til hliðar gæti lægt reiði og sundrung er gætir innan Sjálfstæðisflokksins – og bæj- arbúa fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar í Kópavogi. Þá fengi Sjálf- stæðisflokkurinn nýjan oddvita, Hildi Dungal, ótengda spillingu og mútugreiðslum, er gæfi fyrirheit um góða kosningu. Ármann Kr. Ólafsson segi af sér sem oddviti í Kópavogi Eftir Sigríði Lauf- eyju Einarsdóttur Sigríður Laufey Einarsdóttir Höfundur er BA í guðfræði/djákni og er kjósandi í Kópavogi. SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2010

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.