Morgunblaðið - 30.04.2010, Page 42

Morgunblaðið - 30.04.2010, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010 Sá kvikmyndaviðburður sem éghlakkaði mest til á árinu ernýliðin Banff-fjallamynda- hátíð. Á hátíðinni eru sýndar heim- ildarmyndir um afreksfólk í jaðar- íþróttum, þar sem gjarnan er fylgst með nýjasta eða stærsta sigri þeirra á sínu sviði. Í ár voru sýndar fjórtán myndir á tveimur kvöldum og meðal við- fangsefna þeirra voru klifrarar, ís- klifrarar, fallhlífastökkvarar og skíða- og snjóbrettafólk, svo eitt- hvað sé nefnt. Þarna mátti líka sjá fólk á einhjólum leika kúnstir sínar í torfærum og fjallareiðhjólamann sem lét það ekki standa í vegi fyrir sér að vera svo gott sem blindur.    Þema hátíðarinnar hefur óneit-anlega áhrif á gestaflóruna, og sömu andlitin mæta ár eftir ár, fólk sem hefur áhuga, eða er á kafi í jað- aríþróttum sjálft. „Síðhærðir strák- ar með heklaðar húfur,“ eins og betri helmingurinn orðaði það. Hreyfiótt fólk. Á hverju ári bætist þó í hópinn og auð sæti þekkjast ekki lengur.    Heimildarmyndir eru í eðli sínueins konar skurðarpunktur listforms og fræðimennsku. Oft er það frásögnin sem verður listinni yfirsterkari, en japanska myndin Signatures: Canvas of Snow er ánægjuleg undantekning í þeim efn- um. Fegurðin sem dansaði um tjald- ið, bæði í formi og áferð, hafði djúp- stæðari áhrif en umfjöllunarefnið, og átti greinilega að gera það. Á hinum endanum var myndin Committed 2: Walk of Life. Hún seg- ir frá ungum klifrara að nafni James Pearson sem klífur áður óklifinn vegg nálægt sínum heima- slóðum. Slíkt er oft efni í skemmti- lega frásögn og spennandi mynd- skeið, en það eina sem er karakterlausara en myndin er James sjálfur. Flatneskja hans og önugheit hefðu dregið úr ljóma hvaða klifurleiðar sem er. Afrekið var unnið og viðburðurinn var vissulega skrásettur, en án nokk- urrar ánægju fyrir áhorfandann. Heimildarmyndir um hreyfióða Roz Savage Fyrirtækjaráðgjafi sem fannst eitthvað vanta í líf sitt. Svarið reyndist vera lítill árabátur og tæplega 5.000 km róður yfir Atlantshafið. Alex Honnold Sá fremsti í mjög litlum hópi sólóklifrara. Hér er hann að klífa hina 366 metra háu leið Moonlight Buttress í Utah. Án öryggislínu. AF LISTUM Elín Esther Magnúsdóttir HHHHH - SV, Mbl HHH - TV, Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 HHHH - MM, Bíófilman.is Crazy Heart kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ The Crazies kl. 10:20 B.i.16 ára Dear John kl. 5:40 - 8 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 - 9 B.i.14 ára Kóngavegur kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.10 ára She‘s out of my league kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The spy next door kl. 6 LEYFÐ The Crazies kl. 8 - 10 B.i. 16 ára SÝND Í BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Food, Inc. ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Un Prophéte enskur texti kl. 10 B.i.16 ára Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára Rudo Y Cursi ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára Until the Light takes us enskt tal kl. 10:15 B.i.14 ára Moon ísl. texti kl. 6 B.i.10 ára Nowhere Boy ísl. texti kl. 8 B.i.10 ára The Last Station enskt tal kl. 8 LEYFÐ Trash Humpers ísl. texti kl. 10:15 B.i.18 ára Ondine ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára The Messenger ísl. texti kl. 10 B.i.12 ára The Living Matrix ísl. texti kl. 8 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI – VIKU Á UNDAN USA!FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. HHH - HS, Mbl 16 vinsælustu sýndar áfram6 dagar eftir! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.