Morgunblaðið - 30.04.2010, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010
1.Getur þú lýst þér í fimm orðum?
Hláturmild, hrifnæm, þrjósk, róleg og
óþolandi forvitin.
2. Fórst þú á Draugagang í Óperunni?
Ef svo er (sem ég reikna nú frekar
með), fékkstu gæsahúð? (spyr síð-
asti aðalsmaður, Kristín Sigurð-
ardóttir söngkona).
(Athugasemd blaðamanns: Drau-
gangur féll því miður niður
vegna óviðráðanlegra að-
stæðna.)
3. Hvernig hefur verið að starfa
sem sjónvarpsþula?
Bara skemmtun! Takk fyrir
mig.
4. Finnst þér þulustarfið í
takt við tímann?
Já og nei. Hefði gjarnan viljað sjá
drastískari breytingar þegar síð-
asti þuluhópur var ráðinn, því það
er vel hægt að gera þetta nútímalegt
og um leið persónulegt. Það verður
samt gaman að upplifa breyting-
arnar.
5. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú
yrðir stór?
15. Hvað gerir þú á föstudagskvöldum?
Slefa í sófanum.
16. Hvar kaupir þú fötin þín?
Ef H&M væri hér, þá líklega bara þar, en
annars bara þar sem ég dett niður á eitt-
hvað sem kallar.
17. Hvað er ómótstæðilegt?
Á erfitt með að gera upp á milli karamellu-
köku fjölskyldunnar og súkkulaðiástu vin-
konu minnar.
18. Hvað á að gera í sumar?
Hlaupa á eftir börnum, fara í útilegur með
frábæru fólki og prjóna.
19. Kanntu brauð að baka?
Úff nei, langar samt að geta gert rósm-
arínbrauð – finnst það hrikalega gott – er
einhver til í að kenna mér?
20. Hvert er leyndarmálið á bak við góða
sjónvarpsþulu?
Hmmm … myndi halda að það væri neisti
fyrir lífinu og kjarkur til að vera hann/hún
sjálf.
20. Hvað tekur við hjá þér núna?
Skrif í Barnapressuna, uppeldi þriggja
drengja og rammíslenskt sumar.
21. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann?
Hver er draumurinn? (syngist við laglínu
Sálarinnar)
Prjónakona, skúringakona, kennari eins og
mamma og vinna í útvarpi eins og pabbi.
6. Hvað finnst þér leiðinlegasta húsverkið?
Ganga frá þvotti!
7. Hvaða fimm frægu manneskjum myndir þú
bjóða í kaffi saman?
Marilyn Monroe, Eiríki Bergmann, Nelson
Mandela, Björgólfi Thor og Baltasar Kor-
máki, þarf að spyrja hann að svolitlu.
8. Hver er uppáhaldslyktin þín?
Vanilluilmur er dásemd.
9. Hvernig er að vita af öllum þessum augum
að horfa á sig þegar þú ert á skjánum?
Við hugsum lítið um það … kannski maður
hefði átt að velta því meira fyrir sér.
10. Hvaða geisladisk ertu að hlusta á?
Mækúl Djakkson – best of.
11. Hamborgara með bérnaise-sósu?
Uh, nei takk – bítlasósan bleika er betri.
12. Eldgos eða rannsóknarskýrsla?
Bæði! Þurfum samt að passa að innihald
rannsóknarskýrslunnar hverfi ekki í gos-
mökk, það væri skandall aldarinnar.
13. Hverjir eru bestir?
Fyrir utan strákana mína fjóra … þeir sem
hlæja og sjá hlutina í kómísku samhengi.
14. Hvaða bíómynd hefurðu séð oftast?
Notting Hill.
Slefar í sófanum á föstudagskvöldum
Aðalsmaður vikunnar er Katrín Brynja Hermannsdóttir. Hún er landsmönnum
að góðu kunn sem ein af sjónvarpsþulum RÚV, en það starfssvið verður lagt
niður frá og með kvöldinu í kvöld. Katrín Brynja spyr: Hvar er draumurinn?
HHHH
- EMPIRE
HHHH
- ROGER EBERT
SÝND Í ÁLFABAKKA
Aðsóknarmesta mynd
Tim Burtons fyrr og síðar
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
„DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ
HHHH- EMPIRE
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR SHREK
& KUNG FU PANDA
SÝND Í ÞRÍVÍDD Í
REYKJAVÍK
OG Á AKUREYRI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
HHHH
-H.S.S., MBL
SÝND Í ÁLFABAKKAÍ L , KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
Robert Downey Jr.,
Samuel L. Jackson,
Gwyneth Paltrow,
Scarlett Johansson,
Don Cheadle og
Mickey Rourke
eru mætt í fyrstu
STÓRMYND
SUMARSINS
HEIMSFRUMSÝND
Á ÍSLANDI – VIKU
Á UNDAN USA!
FYRRI
MYNDIN
GERÐI ALLT
VITLAUST
OG ÞESSI ER
ENN BETRI!
Ath. það er sérstakt
leyniatriði á eftir
creditlistanum í lok
myndarinnar.
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
IRON MAN 2 kl. 3D -5:20D -8D -10:40D 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 13D Sýndámorgun m. ísl. tali L
IRON MAN 2 kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 VIP-LÚXUS AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 3:40-5:50 m. ísl. tali L
OFURSTRÁKURINN kl. 3:40 - 5:50 L HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 -10:30 12
KICK-ASS kl. 3 -5:40 - 8 - 10:30 14 THE BLIND SIDE kl. 8 10
CLASH OF THE TITANS kl. 5:40 - 8 - 10:40 12 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:40 12
ALICE IN WONDERLAND kl. 3:40 L
/ ÁLFABAKKA
IRONMAN2 kl. 3:20 - 5:40D - 8:10D - 10:45D 12
KICK-ASS kl. 5:50 - 8:10 - 10:40 14
OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 3:50 L
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 8:103D -10:303D 12
AÐTEMJADREKANNSINN kl. 3:403D m. ísl. tali L
HOWTOTRAINYOURDRAGON-3D kl. 63D m. ensku tali LGæti valdið óhugungra barna
/ KRINGLUNNI