Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð- ardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Jakob Bjarna- son á Illugastöðum. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Á réttri hillu: Líkamsrækt. Hlutverkin í lífinu. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Þátt- ur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur. Höfundur les. (18:19) 15.25 Þau völdu Ísland: Færeyjar. Rætt við útlendinga sem sest hafa að á Íslandi. Umsjón: Sig- rún Stefánsdóttir. (Áður flutt 1996) (8:13) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Van Django frá Kanada. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Söngfuglar: Monica Zetterl- und. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. (e) 21.10 Hringsól: Um Japan. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir: Gísli Rúnar Jónsson Fyrri þáttur af tveimur. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist. 15.55 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (Weird & Funny Ani- mals) (9:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (Pet Alien) (23:26) 18.00 Leó (Leon) (6:52) 18.05 Tóta trúður (Jojo’s Circus) 18.30 Galdrakrakkar (Disney Wizards of Wa- verly Place) Um göldrótt systkini í New York. Leik- endur: Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. (10:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. 21.45 Wallander – Leynd- armálið (Wallander: Hem- ligheten) Sænsk saka- málamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri: Stephan Apelgren. Leik- endur: Krister Henriks- son, Johanna Sällström og Ola Rapace. Stranglega bannað börnum. 23.20 Skepnan (Primeval) Bandarísk bíómynd frá 2007. Hópur fólks sem er sendur til Búrúndí að fanga risakrókódíl lendir í útistöðum við stríðsherra. Leikendur: Dominic Pur- cell, Brooke Langton, Or- lando Jones og Jürgen Prochnow. Stranglega bannað börnum. 00.50 Útvarpsfréttir. 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Valið minni (Amne$ia) 11.00 Hjúkkurnar (Mercy) 11.50 Chuck 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.55 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.25 Ríkið 15.55 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Buslugangur USA (Wipeout USA) 20.50 The power of One (Máttur hugans) 21.20 Steindinn okkar 21.50 Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi (Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear) 23.15 Bandarísk drauga- saga (An American Haunting) Byggð á því sem heimamenn segja, sönnum atburðum. Bell- fjölskyldan í Tennessee átti í útistöðum við ná- grannakonu sína. 00.45 Sáttmálinn (The Covenant) 02.20 Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) 04.10 Batman og Robin 06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Evrópudeildin (Liv- erpool – Atl. Madrid) 15.55 Evrópudeildin (Liv- erpool – Atl. Madrid) 17.35 PGA Tour Highlights (Zurich Classic Of New Orleans) 18.30 Inside the PGA Tour 2010 18.55 Franski boltinn (AJ Auxerre – Marseille) Bein útsendning. 21.00 La Liga Report 21.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar 22.00 Ultimate Fighter – Sería 10 (Road To The Fi- nale) 22.50 24/7 Mayweather – Mosley 23.50 24/7 Mayweather – Mosley 00.20 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 4) 01.10 NBA körfuboltinn (Miami – Boston) 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 The Pursuit of Happyness 12.00 The Sandlot 3 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 The Pursuit of Happyness 18.00 The Sandlot 3 20.00 The Ex 22.00 Pathfinder 24.00 The Invasion 02.00 Little Fish 04.00 Pathfinder 08.00 Dr. Phil 12.00 Game Tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson. 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dr. Phil 17.50 Með öngulinn í rass- inum Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir keppa í lax- veiði og öllu sem viðkemur veiðinni. 18.20 One Tree Hill 19.00 Ím A Celebrity… Get Me Out Of Here 19.45 King of Queens 20.35 Rules of Engage- ment Gamanþættir um skrautlegan vinahóp. 21.00 Biggest Loser 21.45 Parks & Recreation 22.10 Leverage 22.55 Life 23.45 Saturday Night Live 00.35 King of Queens 01.00 Big Game 17.00 The Doctors 17.45 Lois and Clark: The New Adventure 18.30 Daily Show: Global Edition 19.00 The Doctors 19.45 Lois and Clark: The New Adventure 20.30 Daily Show: Global Edition 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 22.20 NCIS 23.05 Southland 23.50 The Fixer 00.40 Auddi og Sveppi 01.10 Steindinn okkar 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.30 Tónlistarmyndbönd Eftir að hafa gefist upp á sjónvarpsdagskránni í gær- kvöldi, ákvað ég að leggjast út af með góða bók. Bókin var No Reservations eftir kjaftfora meistarakokkinn Anthony Bourdain. Í henni fer hann yfir uppruna og feril sinn í hinum harða heimi veitingabransans. En New York-búinn er ekki aðeins frábær og skemmtilegur penni, hann er líka stórgóður þátta- stjórnandi. Í samnefndum þáttum ferðast Bourdain heimshorna á milli í leit að því besta sem hver staður hefur upp á að bjóða. Ef besta núðlusúpan fæst í skuggalegu hverfi í Hanoi- borg, þá er bara farið þang- að. Hér á landi virðist þessi þáttur hafa farið framhjá sjónvarpsstöðvunum. Meira að segja þegar Bourdain kom sjálfur hingað og gerði þátt. Annaðhvort er verið að sýna litla krúttlega Bretann hann Jamie Oliver að segja börnum hvað megi og hvað megi ekki borða, rugludall- inn Gordon Ramsay að öskra eyrun af einhverjum aum- ingja kokki og upplýsa fólk hvaða veitingahús vestan- hafs eru skítug, eða hana blessuðu Rachael Ray sem virðist bara ekki geta haldið munninum á sér lokuðum. Þætti mér því vænt um ef sjónvarpsstöðvar hér myndu sýna No Reservations. ljósvakinn Anthony Bourdain Ferðalög, matur og sjónvarp Matthías Árni Ingimarsson 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Tomorroẃs World 20.00 Galatabréfið Avi ben Mordechai. 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Familien og jeg 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Dagens dokumentar: Vill kunst – Olly & Suzi 18.00 Fredag i hagen 18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 Keno 19.10 Ut i nærturen 19.25 Kunsten å gråte i kor 21.10 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 21.45 Dei store krigarane 22.35 Oddasat 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hed- mark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Inför Eurovision Song Contest 2010 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Så ska det låta 19.00 Det våras för Valborg 20.00 Mamma, pappa, barn 21.40 Att stå utanför och se in… 22.10 Millennium: Luftslottet som sprängdes 23.40 Epitaf- ios – besatt av hämnd SVT2 12.00 Vinna eller försvinna 12.30 Teknikens fantas- ter 13.25 Alla tiders kartor 13.50 Minneseld 14.20 Annas eviga 14.50 Köping Hillbillies 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Ögon- vittnen 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Femton 17.55 Mina tonår 18.00 Stina om… 18.50 Min morbror tyckte mycket om gult 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Party animals 21.35 Kobra 22.05 Draknästet ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20/20.27 Wetter 17.25 Forsthaus Falke- nau 18.15 Kommissar Stolberg 19.15 KDD – Krim- inaldauerdienst 20.00 heute-journal 20.30 heute- show 21.00 aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 heute nacht 22.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.00 SSPCA: On the Wildside 12.30 Planet Earth 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly Hills Groomer 14.45 Animal Battlegrounds 15.15 Amazon Abyss 16.10 Saving a Species 17.10 Ani- mal Cops Houston 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00 Animal Witness 19.55/22.40 Animal Cops Houston 20.50 Saving a Species 23.35 Animal Wit- ness BBC ENTERTAINMENT 12.25 Only Fools and Horses 12.55 The Weakest Link 13.40 Hotel Babylon 14.35/21.15 Keeping Up Appearances 15.05 Only Fools and Horses 16.05 Doctor Who 16.50 The Weakest Link 17.35 My Fa- mily 18.05 The Catherine Tate Show 18.35 No Hero- ics 19.00 The Smoking Room 19.30 Ruddy Hell! It’s Harry and Paul 19.55 Little Britain 20.25 The Jonat- han Ross Show 22.15 Monarch of the Glen 23.05 The Jonathan Ross Show 23.55 The Smoking Room DISCOVERY CHANNEL 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth Gear 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Myt- hBusters 20.00 Fifth Gear 21.00 Wheeler Dealers 22.00 Street Customs 2008 23.00 Serial Killers EUROSPORT 12.00/17.10Tennis 13.45 Snooker 16.30 Tennis 17.00 Football 18.00/22.45 Snooker 21.00 Rally 21.30 Strongest Man 22.30 Xtreme Sports MGM MOVIE CHANNEL 15.10 Pieces of April 16.30 Wicked Stepmother 18.00 Black Mama, White Mama 19.25 Stigmata 21.05 Manhattan 22.40 The Rosary Murders NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Gallipoli’s Deep Secrets 15.00/20.00/23.00 Air Crash Investigation 16.00 Stone Age Atlantis 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00 Dive De- tectives 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Max- imum Security: American Justice ARD 12.00/13.00/14.00/18.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Seehund, Puma & Co. 15.00 Die Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Ein Sommer auf Sylt 19.45 Polizei- ruf 110 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Der Untergang 23.00 Nachtmagazin 23.20 Eddie Macons Flucht DR1 15.00 Magnus og Myggen 15.15 Benjamin Bjørn 15.30 Kurt – En ukendt helt 15.35 Amalie 15.50 Snuttefilm 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Anders og Peter Lund Madsens show 19.00 TV Avisen 19.15 Storbyens små mirakler 20.55 Gæt, hvem der ligger under sengen 22.30 Tornado DR2 14.15 Nash Bridges 15.00 The Daily Show 15.20 Bergerac 16.15 Mordet på Anna Politkovskaja 17.10 Forste Verdenskrig 18.00 Brotherhood 19.00 Krys- ters kartel 19.25 Pirat TV på DR2 19.45 Omars Ark 20.00 Højt spin 20.30 Deadline 20.50 Melody Gar- dot – en moderne Askepot 21.15 Jack og Rose 23.00 The Daily Show NRK1 14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Bondekno- len 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05 Lyngbo og Hærlands Big Bang 18.55 Nytt på nytt 19.30 Kalde spor 21.10 Kveldsnytt 21.25 En velutstyrt mann 21.55 En artisthimmel full av stjerner 22.55 Takk Gud, det er fredag! 23.15 Desken 23.45 Country jukeboks u/chat NRK2 13.00/14.00/16.00/19.00 Nyheter 13.10 Klasse 10 B 13.50 Filmavisen 1960 15.10 Urix 15.30 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 West Ham – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 18.40 Bolton – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 20.20 Coca Cola mörkin 20.50 Premier League World 21.20 Premier League Pre- view 2009/10 21.50 Manchester City – Tottenham, 1994 (PL Classic Matches) 22.20 Man United – Ips- wich. 1994 (PL Classic Matches) 22.50 Premier League Pre- view 2009/10 (Premier League Preview) 23.20 Wolves – Blackburn (Enska úrvalsdeildin) ínn 19.00 Eitt fjall á viku Þátt- ur Ferðafélags Íslands. 19.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Veit- ingahúsinu Domo. 20.00 Hrafnaþing Heim- stjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórð- arson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu 21.00 Golf fyrir alla Golf- þáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.30 Grínland Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. ÍSLANDSVINURINN Ryan Phil- lippe segist ekki heillast af konum sem segja grófa brandara. „Ég kýs konur sem koma mér til að hlæja, en það er ekkert sem slekkur áhuga minn jafn fljótt og grófur brandari,“ segir Phillippe. „Ég hef ekki húmor fyrir sóðalegum bröndurum, ég kýs frekar svartan og vitsmunalegan húmor.“ Phillippe, sem er þrjátíu og fimm ára, skildi við stórstjörnuna Reese Witherspoon árið 2007 eftir sjö ára hjónaband. Saman eiga þau tvö börn, Övu sem er sjö ára og Deacon sem er þriggja ára. Leikarinn segist stundum nota börnin sín sem afsök- un til að komast undan á misheppn- uðum stefnumótum. „Ef þú ert á stefnumóti með manneskju sem fær þig ekki til að hlæja né örvar þig á einhvern hátt, þá er ekkert gott í vændum. Áfengi getur eflaust gert kvöldið örlítið betra, en ég hef hina fullkomnu af- sökun, ég þarf að svæfa börnin mín.“ Reuters Grófar konur heilla ekki Ákveðinn Ryan Phillippe vill kaldhæðni, en ekki klámfengnar konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.