Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 35
SÝND Í SMÁRABÍÓI Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI Robin Hood kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára Iron Man 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Robin Hood kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS She‘s Out of My League kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Back-Up Plan kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 FYRRI MYNDIN GERÐI ALLT VITLAUST OG ÞESSI ER ENN BETRI! Ath. það er sérstakt leyniatriði á eftir creditlistanum í lok myndarinnar. Sýnd kl. 2(600kr) og 5 Sýnd kl. 2(600kr), 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) ÍSL. TAL Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 2(900kr) Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2010 andi í sætum sínum að bíða eftir því að nógu margir færu að dansa svo þeir gætu horfið í fjöldann. En hver eru þessi Amadou og Mariam? Fáir afrískir tónlistarmenn hafa notið viðlíka hylli og þau hin seinustu ár og þau hafa unnið með heimskunnum listamönnum og hljómsveitum á borð við Damon Al- barn, Manu Chao og David Gilmour úr Pink Floyd, svo einhverjir séu nefndir. Í tónlist þeirra renna saman tveir heimar, tónlist frá heimaslóð- unum, Malí, og vestrænt rokk og popp. Þessi bræðingur er velheppn- aður eins og tónleikagestir fengu að heyra í fyrrakvöld. Á tónleikunum var tekinn ágætur þverskurður af þeim plötum sem parið hefur gefið út, að því er undirritaður best veit eftir samtöl við aðdáendur, þó lögin séu misskemmtileg, eins og gengur og gerist. Útsetningar einhverra laga á tónleikunum munu hafa verið öðru- vísi en á plötunum en það er eitthvað sem alltaf má búast við, plata er eitt og lifandi flutningur annað. Flutn- ingur hljómsveitarinnar var hnökra- laus og Amadou og Mariam náðu gestum á sitt band með hlýlegu við- móti og ástarjátningum milli laga. Skemmtilegra hefði þó verið að skilja það sem sagt var, frönskumælandi áheyrendur gátu einir hlegið að því sem parið hafði að segja. Það hefði verið gott að hafa túlk á sviðinu en þeir er nú sjaldséðir á tónleikum. Þetta var skemmtileg kvöldstund og falleg og tónleikarnir hefðu gjarnan mátt vera lengri, í ljósi þess stuðs sem gestir voru komnir í þegar sein- ustu lögin voru leikin. Retro Stefson Hitaði gesti almennilega upp. Tónlistarmennirnir Eminem og Jay-Z ætla að halda tvenna tón- leika saman í sumar í heima- borgum sínum, í Detroit annars vegar og New York hins vegar. Tónleikarnir verða haldnir á íþróttaleikvöngum enda vinsæl- ir tónlistarmenn báðir tveir. Tónleikarnir í Detroit verða haldnir 2. september í Comerica Park en tónleikarnir í New York í leikvangi Yankee- hafnaboltaliðsins, 13. sept- ember. Félagarnir greindu frá þessu á hafnaboltaleik í fyrradag, þar sem Yankess og Tigers áttust við á leikvanginum Comercia Park. Ekki hefur verið tilkynnt enn hvenær miðasala hefst. Eminem og Jay-Z halda tvenna tónleika saman Reuters Eminem og Jay-Z Tvær stórstjörnur í heimi rappsins á hafnaboltaleik í fyrradag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.