Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFÉLAG
VESTMANNAEYJA
Ritstjóri og óbyrgðorm.: Helgi Benediktsson
Auglýsingastjóri: Ásmundur Guðjónsson.
Prersmiðjan Eyrún h.f.
J ÓLIN 1952
r gildi.
T- '
í :
& íSpr
'-mT
Hvað er það, sem er mest af
öllu miklu, heilagast af öllu
heilögu, eilífast af öllu eilífu?
Hver sólargeisli, hvert blítt
oið, hver ástrík hönd, livert inn-
sæisáugnablik opnar hug vorn
(il þess að vér skiljum það og
vitum.
Einn mesti andans 'jöfur bók-
mennta og lagurfræði sagði einu
sinni:
Vinna skyldi sá, er máttugur vill verða,
taka eftir og hugsa, sá, senr vizku þráir,
h jdlpa öðrhm sá, er harningju leitar,
fórna sér og þjónd, sá er áhrifarnaður vill verða. (Gangleri);
Að fórna sér og þjóna — það er elskan, kairleikurinn.
Og það er hann, sem er mestur í himni og lieimi, hin allra
heilagasta lind, hið ■cilífa i eilifðinui.
Lífssagan er saga- kærlekans, bókin, sem aldrei má týnast.
Maður nokkur týndi bók, sem var nefnd bók nreð réttu.
Hann fann úr henni nokkur b.löð eftir langa leit. Heyrum,
hvað stendur á þeim blöðum.
Láttu aldrei ónotað neitt tækifæri til þess að gleðja aðra.
Þú átt hvort sem er ekki að lifa nema einu sinni hér á
jörðu og mátt því aldrei vanrækja neitt tækifæri til þess að
vinna góðverk, eða leiða hjá þér nokkurt tækifæri til þess
að gjöra meðbræðrum þínum greiða, því að þú kemur hing-
að ekki aftur framar.------
Það er betra að lifa ekki en að elska ekki.
Hið mesta sem menn geta gert fyrir sinn himneska föður,
er að vera ástúðlcgur og góður við einhver af börnuin hans.
Kœrleikurinn er lifsmagnið.
Þar sem kærleikurinn er, þar er Guð.
Sá, scm lif’ir.-í k:erle.ikanum,-lifir..í (í.uði.
Guð er kærleikur.
Elskið því án manngreinarálits, án hagsmunavonar, án
tafar. , <
Þér eigið að vera óspör á kærleika yðar tl fátækra, jnu að
])að er auðvelcíara að sýna auðugum ástúð.
'■ Verið elskurík við jafningja yðar, j)ó að þáð sé oft örðug-
ast og hafi verið vanrækt mest. ... .. „
Sálin rnýkist ekki við jnað, að vér nemum burtu beiskjuna
úr henni, heldúr með jrví éina móti að innræta henni kær- 1
leika, — nýjan anda, Krists anda.
Þegar andi Krists gagntekur anda vbrn, þá bliðkar hann, |
hreinsar hann allt í oss, breytir öllu eðlisfari voru.
Hann veldur efnisbreytingu í sálinni.
Hann endurnýjar, endurfæðir og endurhreinsar hinn innra 1
mann. X'iljinn einn getur ekki breytt nokkrum manni, tím- 1
inn getur það ekki heldur. Kristur einn getur j)að. Látið §
sama hugarfar vera í yður sem var í Jest'i Ivristi.
Margir ai oss liafa ekki mikirin tíma yjfir að ráða. því að 8
lílið er hverfult og stutt. —
Minnumst ])ess aftur, að hér er tun líf eða dauða að tefla.“ 1
■ Þetta stóð á blöðunum, sem fundust úr bókinni, sem var B
týnd, hiiíni dýrmætu bók, bókinni um speki lífsins.
Ivristnir menni — tijortu vor icru heilög bók, skrifuð af ||
Guði sjállum. í æsku voru hjörtu vor saklaus og óspillt, en |
skarkali heimsins og sjálfselskan rifu upp beztu blöðin og j
kösfúðu þeim í rus.lakistuna. — Eða niéð öðrum orðúm: jj
Sjáíf'selskuríkar hugsanir fá oft yfirhöndina í sálu vorri, svo 1
ao vér gleymum elsku Guðs og bróðurást. H.
Það er betra að lifa ekki, en að elska ekki.
Sá, sem bókina fann, segir enn: í íslenzkúm sveitum hefir ■
sá siður rjkt,. jregar komið er á bæ, að ávarpa með þessum "’S'
rorðum :,,Hé,r sé Guð“. Það er það sarna sem að segja: „Elsk- 1
ið hver annan, því áð þar sem kærleikurinn er, þár er' Guð.“' H
Er Jóhanues postuli var orðinn gamáll og gat ekki gerigið, 1
jiá léi hann bei'a sig á samkomur heilagra og áyarpaði söfnuð- g.
inn. .með j)essum orðúm: „BÖrnin íuín, Elskið hver’t aririað.“" j
. Nle.ð. slí.ku hugar.lai i vil ég koiria lil.yðar: Ekki svo að skilja, g
,.að..ég efist um. yðar innþyrðis yelyild,..hel,dur ósk.a ég. þess,. að. ,H
. .. ................... . Eramfiald á 2, síðui . i
ð| Séra Halldór Kolbeins:
íðflu r.i)....
Kærleikurinn
fellur aldrei