Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Síða 17

Framsóknarblaðið - 15.12.1952, Síða 17
FRAMSÓKNARBLAÐlé 17 vinna að jafjaaði 30—40 menn árið um kring. Á fyrri stríðsárunum settist einn vélsmiðurinn enn að í Eyj um. Það var Einar Magnússon véfsmíðameistari. Rak hann þar vélsmiðju á eigin nafni, þar til hann lézt af slysförum 25. águst 1932. Var þá smiðja þessi rekin áfram fá ár en síðan lögð niður. Einar Magnússon notaði fyrst ur manna rafsuðu og logsuðu í Eyjum. Smiðjurnar í Vestmanaeyjum háfa ágætum kunnáttumönnum á að skipa í iðn sinni. Þær full- nægja vel þörfum útgerðarinn- ar um vélsmíði og vélaviðgerð- ir við þær aðstæður, sem fyrir hendi eru. Með stórri og fullkominni dráttarbraut kæmu stórvirkari og fullkomnari vélsmíðatæki. Ekki drögum við í efa, að kunn átta er til staðar til að beita þeim, þegar til kemur. Landbúnaðurinn. Vestinannaeyingar hafa frá öndverðu haft nokkrar grasnytj ar. Þykkur moldat'jarðvegur hyl ur mest alla austanverða Heima- ey. Þar er því auðvelt land til ræktunar. U.nr deiglu í jörð’u er ekki að ræða. Um mikinn hluta vestureyjarinnar var hraunið lengst af gróðurlítið svart og grett. Um langan aldur hafa verið talin 48 býli á Heimaey. Þau höfðu svo kölluð jarðaréttindi, þ. e, sameiginleg afnot alls gras- lendis á Heimaey og fuglatekju þar, og beit í Uteyjum, — en svo nefnast eyjarnar í kringum Heimaey, — og mikinn hluta alls rekaviðar. Elztu býlin hlutu ítök í næstu og fengsælustu eyjunum og halda þeim enn i dag. Þeir heimilisfeður, sem ekki höfðu býli til ábúðar, voru um langt skeið kallaðir tómthúsmenn. Túnin á býlunum voru undan- tekningarlaust lítil, flest 2—3 ( dagsláttur. Lengst af var erfitt | um öflun heyja, og heyskapur tíðunr sóttur í Úteyjar eða hey flutt til Eyja úr nærliggjandi sveitunr. v Mörg býlanna, eða um 20 eru nú lögð niður og tún þeirra tekin í byggingarlóðir, Heimaey öll er talin vera 1125 ha. að stærð, ræktað land, grasigróið láglendi, lrraun, sand- ar, fjöll og kaupstaðarlendurnar nreð miklu athafnasvæði við höfnina. Árið 1923 voru tún á Heirna ■ ey talin vera 54 ha að flatarmáli, ög heyfengur unr 4200 hestburð ir. Nautgripir voru þá 175 í Eyjunr, sauðfé 1542 talsins og 65 hross. Majurtagarðar 3,6 ha. og framleiðsla matjurta nam 1300 tunnum af kartöflum og rófum. Mannfjöldi var þá 2850 manns heimilisfastir í kaupstaðnum. Finrm árunr áður eða 1918 höfðu Vestmannaeyjar fengið kaupstaðarréttindi. Eftir að jarðræktarlögin tóku gildi (1923), tók að bera á á- lruga fyrir aukinni ræktun lands ins. Árið eftir var Búnaðarfélag Vestmannaeyja stofnað og haf- inn undirbúningur að miklum ræktunarframkvæmdum. Árið 1926 er Sigurður Sig- urðsson búnaðarmálastjóri feng inn til Eyja til þess að athuga, hvernig hagkvæmast yrði að franrkvæma ræktunina og ná samningum við bændur þar um land til ræktunar, því að þeir lröfðu sanrkvæmt byggingu jarð- anna afnot alls lands utan túna, en nokkur tún voru þar fyrir án jarðaréttinda. Segja nrá, að þessi ferð Sig- urðar marki spor í ræktunar- sögu Eyja. Samkomulag náðist við bændur um skiptingu á öllu óræktuðu landi á Heinraey. Hver jörð fékk unr 8 ha. lands, en 19 jarðir voru lagðar niður af ástæðum, senr áður eru greindar. Útlöndunr þeirra var skipt í eins og tveggja hektara skákir handa almenningi. Rækt unarland fengu nú færri en vildu. Nú hófust nrikil átök í ræktunarmálunum. Graslendi var ræktað í stórum stíl. Til jress vom fengin stórvirk jarð- vinnslutæki. Hraunhólar og klappir sprengt og rifið eða hraunflákar lruldir nroldu, sem brátt varð að grænu og grósku- miklu graslendi. Eyjabúar steyptu safnþrær við naéstum hvern túnblett og fiskislógi ekið þar í á vertíð. Áburðarhirðing var til fyrirmyndar. Búnaðarfélag Vestmannaeyja undir ötulli forustu Guðmund- ar Sigurðssonar, verkstjóra að Heiðardal, Páls Bjarnasonar, skólastjóra og ’Þorbjörns Guð- jónssonar bónda að Kirkjubæ var aflið í þessum átökum og at- höfnum. Það orkaði á dugnað og framtak Eyjabúa svo að um munaði. Einnig átti bæjarfóget- inn, Kristján Linnet, umboðs- maður ríkisins, drjúgan þátt í framkvæmdunum. Hann mætti þar Eyjabúum miðra garða með velvild og áhuga, en ríkið á allt land í Eyjum, á allar Eyj- arnar. Eftir 10—12 ára ræktunar- framkvæmdir náði heyfengur Eyjabúai2—13 þúsund hestburð um, hafði þrefaldast. Kúafjöldi tvöfaldaðist í Eyjuni á þessunr árum. Kýr urðu flestar um 360. Heykaup „af landi“ tóku nú enda. Þeir heyflutningar höfðu ávallt verið miklunr erfiðleikum háðir, þar sem þurfti að sækja að hafnlausri suðurströnd lands ins, enda hlotizt stundum nrann tjón af. Líklega nrá fullyrða, að Jressir erfiðu heyflutningar lrafi lrvatt Eyjabúa til aukinn'a rækt- unarframkvæmda. Á árun’um 1929—1939 voru jarðræktarmenn í Eyjum jafnan (jo—100 og þar yfir. Ef athugað- ar eru jarðabótaskýrslur Búnað- arfélags íslands frá þessum ár- uni, kemur í ljós, að suiir árin vinnur hver jarðabótamaður í Eyjum fleiri dagsverk en annars staðar á sér stað í landinu. Flest árin er Sýslan fjórða eða fimmta um þær franrkvæmdir. . . Á árunum 1923—1940 var þetta unnið að jarðabótum í Vestmannaeyjum m. a.: Steyptar safnþrær og haug-; hús: 5759,32 rúmmetrar. Nýrækt túna: 1778500 fer- metrar, eða um 178 ha. Endurbætur á gömluin tún- um (túnrækt) 46961 fermetrar. Matjurtagarðar: 188877 ^er' metrar. Grjótnám: 30247 rúmmetrarj- Svo hófst styrjöldin 1939. Arð vænleg atvinna var nú næg allt árið. Menn þóttust ekki sjá Jrörf, á því lengur að bæta afkomti: heimila sinna með mjólkurfram leiðslu í ígripum. Tímarnir höfðu breytzt og mennirnir með. Landbúnaðarframleiðslan stóðst ekki samkeppnina, Húní þokaðist því til hliðar. Þótti núl of bindandi og erfið, og ekkij nógu arðsanrleg í samanburðíj við öll ósköpin hin. Auðveldarál þótti nú að kaupa mjólk en, framleiða hana sjálfur. Kúafár' herjaði í Eyjum á þessum árum. Það dró einnig úr áhuga manna að hafa kýr og framleiða mjólkþ Öll mjólkurframleiðslan dróst saman. Brátt liðu Eyjabúar mjólkurlrungur. Þá var hafizl: lranda um að flytja mjólk til. Eyja frá Samsölunni í Reykja- vík. Helgi Benediktsson ruddi Jrar brautir. Enn fyllum við skarðið eftir föngum nreð að- keyptri mjólk. Þegar syrti svo nrjög í álinn í Jressum efnum, réðist bæjar- stjórn í það niikla framtak að stofna kúabú. Síðan hefur bæt- inn rekið það. Þar eru nú uúi 50 kýr. Þrjú önnur stór kúabú eru í Eyjum. Helgi Benedikts> son hefur um 30 nautgripi í fjósi, Þorbjörn Guðjónsson áð Kirkjubæ hefur um 20 gripi, dg Guðlaugur Guttornrsson áð Lyngfelli 15 gripi. Þessir menn hafa staðizt sím- ans tönn í mjólkurframleiðslu- nrálunr Eyjabúa ásamt öðrum góðum en smærri athafnamönn- um á Jrví sviði. Nú eru í Eyjum 220—230 kýr og kefldar kvígur. Svo nrjög hef ur kúafjöldinn dregizt samail síðasta áratuginn. Kúaeigendur eru þó miklu færri hlutfallslega en áður. Nú er- unr helmingúr kúnna í eigu fjögurra búa. Fuglaveiðar og eggjatekja Vestmannaeyjar eru taldar 14 að tölu. Þær eru sem kunnugt er hálendar móbergseyjar, Jró að blágrýtisfjöll og hamrar séu þar einnig. Ógrynni af fugli lifir |g hrærist mestan hluta ársins tíá iv. eyjum þessum eða í skútum pg Fiskflökun í frystihúsi. í

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.