Morgunblaðið - 21.06.2010, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Íslenskur útifáni
Stór 100x150 cm. 3.982 kr.
Krambúðin, Skólavörðustíg 42,
Strax Laugarvatni,
Strax Mývatni,
Strax Seyðisfirði,
Strax Flúðum,
Úrval Selfossi,
Úrval Egilsstöðum,
Hyrnan Borgarnesi,
Strax Búðardal.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Fyrirtæki
Samstarf í ferðamálum
Ég er búsettur í Danmörku og leita
eftir traustum samstarfsaðilum við
móttöku ferðamanna frá Danmörku til
Íslands. Fyrirtækjastofnun kemur til
greina. Áhugasamir hafi samband á
box@mbl.is merkt: ,,D - 25040”.
Ýmislegt
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 7.500,-
Dömu og herra sandalar með
frönskum rennilás bæði á
hælbandi og yfir rist Litir: Svart -
Hvítt - stærð 36- 46 .
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
Mikið úrval af fallegum
sumarskóm úr leðri.
Stærðir: 36 - 40.
Verð: 13.885,- og 14.785,-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bátar
Strandveiðimenn
Fiskiker gerðir 300,350,450 og 460 l
Línubalar 70 og 80 l.
Allt íslensk framleiðsla í hæsta
gæðaflokki.
www.borgarplast.is,
Mosfellsbæ, s. 561 2211.
Bílar
7/2009 Toyota Land Cruiser 200
Ekinn 12 þús. km. Bensín / Metan
Twin bíll. Helmingi hagstæðari í
akstri en diesel. DVD. JBL
Hljómgæjur. Kælibox milli sæta og
allur annar búnaður. Verð: 13.960
þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i og sjálfskipta
Ford Fiestu. Bifhjólakennsla.
Kennsluhjól Suzuki 500 og 125.
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Granat-Múr ehf. Húsaviðgerðir
og viðhald
Getum bætt við okkur verkefnum í
múrviðgerðum, Steiningu og
Flísalögnum. Uppl. í s.: 866 6291
granatmur@granatmur.is
www.granatmur.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
HÁGÆÐI
HÚSAVIÐGERÐIR
Sími: 565-7070
www.husavidgerdir.is
info@husavidgerdir.is
Atvinnuauglýsingar
Ríkislögreglustjórinn
Ríkislögreglustjóri
auglýsir laus störf
Ríkislögreglustjóri óskar eftir að ráða starfs-
menn með háskólapróf, til rannsókna á
skatta- og efnahagsbrotum. Í starfinu felst
m.a. rannsókn á bókhaldi, þ. á m. ritun
skýrslna og ýmiss konar gagna- og upplýs-
ingaöflun og úrvinnsla þeirra.
Ríkislögreglustjóri ræður í stöðurnar til
reynslu í sex mánuði, frá og með 1. ágúst
2010, með möguleika á framlengingu.
Háskólapróf í viðskiptafræði / hagfræði,
viðskiptalögfræði eða sambærileg menntun,
er áskilin. Umsækjandi þarf að eiga auðvelt
með mannleg samskipti, vera talnaglöggur,
skipulagður, nákvæmur og áreiðanlegur.
Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu sem komið geti að notum t.d. af
rekstri fyrirtækja, bókhaldi, skattskilum,
fjármálamarkaði eða öðrum sviðum sem
tengjast starfssviði efnahagsbrotadeildar.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Magnús
Gunnarsson saksóknari, í síma 444 2500.
Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk.
Ráðningakjör eru samkvæmt kjarasamningi
fjármálaráðherra og viðkomandi stéttar-
félags. Starfshlutfall er 100%. Öllum um-
sækjendum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknum með upplýsingum um mennt-
un, fyrri störf og annað sem skipt getur máli,
skal skilað til embættis ríkislögreglustjóra,
Skúlagötu 21, 101 Reykjavík.
Reykjavík, 21. júní 2010,
Ríkislögreglustjórinn.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Ísfélags
Vestmannaeyja hf.
Aðalfundur fyrir árið 2009 hjá Ísfélagi Vest-
mannaeyja hf. verður haldinn í Ásgarði við
Heimagötu 35 í Vestmannaeyjum, mánudaginn
28. júní 2010 og hefst kl. 15.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Til sölu
Lucent símstöð fyrir 15-30 notendur
El Steel tölvuskápur 2m með tengibrettum
Ricoh Afico 400 fullkomin ljósritunarvél, tekur A3
15 x skrifborð
4 x skrifborðsstólar
3 x möppuskápar
3 x skjalaskápar
1 x Rosengrens eldvarinn skjalaskápur
2 x fundarborð – 6 og 12 manna
17 x stólar með svörtu ullaráklæði við fundarborð
5 x kaffistólar
8 x stólar með örmum
42 x stólar með háu baki
Sófar & hægindastólar
Ísskápar
Vaskar
Eldhúsinnrétting m. Siemens tækjum
Graníthellur 100m2
Ásamt ýmsum öðrum búnaði
Til sölu eftirtalin búnaður
& skrifstofuhúsgögn:
Til sýnis og sölu að Fiskislóð 73 þessa viku
frá kl. 13-17. Upplýsingar í s. 861 3889 ÁSKRIFTASÍMI 569 1100