Morgunblaðið - 21.06.2010, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010
HHHH
„Myndin er veisla fyrir augað
og brellurnar flottar“
„Fagmannlega unnin – Vel leikin
Skemmtileg – Stendur
fullkomlega fyrir sínu“
Þ.Þ. - FBL
Þeir v ru þei bestu hjá CIA
en núna vill CIA losna við þá Hörkuspennandi
hasarmynd
HHHH
„Hún er skemmtileg“
- Roger Ebert
Skotbardagar, hasar, sprengingar
og húmor... frábær afþreying.
Zoe Saldana úr Avatar sýnir
stórleik í þessari
stórkostlegu
hasarmynd
HHH
- Entertainment Weekly
Miley Cyrus er
æðisleg í sinni
nýjustu mynd
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
HHHH
„Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“
„Fagmannlega unnin – Vel leikin – Skemmtileg
– Stendur fullkomlega fyrir sínu“
Þ.Þ. - FBL
HHH
- New Yor
STÓRKOSTLEG SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
VIDDI,
BÓSI LJÓSÁR OG
HIN LEIKFÖNGIN
ERU KOMIN AFTUR
Í STÆRSTU OG
BESTU TOY STORY
MYNDINNI
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ
Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI
BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
"...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR
AÐ SJÁ Í SUMAR"
"...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL
ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR,
MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD"
"MEISTARAVERK!
LANGBESTA MYND ÁRSINS!"
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D L 3D-DIGITAL THE LOSERS kl. 5:50-8-10:10 12
LEIKFANGASAGA 3 kl. 3:20-5:40 VIP-LÚXUS PRINCE OF PERSIA kl. 3:20-5:40-8-10:20 10
TOY STORY 3 3D kl. 83D -10:203D L THE LAST SONG kl. 3:20 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30-8-8:30-10:45 12 AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 3:20 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5-8-10:45 VIP-LÚXUS
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D -5:403D 12
TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D -113D 12
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D -8D -10:20D 12
PRINCE OF PERSIA kl. 3-5:30-8 10
IRON MAN 2 kl. 10:30 12
OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 3 L
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Útitónleikarnir MúsMos fóru fram í þriðja sinn á Álafossi í
Mosfellsbæ um helgina. Tónleikarnir eru haldnir til þess að
gefa ungu og upprennandi tónlistarfólki sem er að stíga sín
fyrstu skref í tónlistinni tækifæri til að stíga á svið. Hljóm-
sveitinar Mystur, Snjólugt, Cancer City, St. Peter the leader,
Hydrophobic starfish, For a minor reflection, gestasveitin
Endless Dark og mosfellsku söngkonurnar María Ólafsdóttir
og Hreindís Ylfa skemmtu gestum á öllum aldri í sólinni í
Kvosinni á laugardaginn og létu gestir og hljómsveitirnar smá
vind ekki trufla sig.
Gaui litli Lét sig ekki vanta á MúsMos á laugardaginn.
Eltingarleikur Yngri kynslóðin skemmti sér í Kvosinni.Gestasveitin Endless Dark gaf allt í tónleikana.Fyrir alla MúsMos er greinilega skemmtun fyrir alla.
Morgunblaðið/Eggert
Vindhviða Sólin lék við gesti MúsMos í ár og það gerði vindurinn líka og fauk m.a. hljómsveitartjaldið.
Grínarinn Steindi JR tók í hljóðnemann.
Innlifun Hljómsveitin Cancer City lék fyrir gesti.
Gaman Gestir MúsMos nutu sín í sólinn í Mosfellsbænum.
St. Peter the leader Sveitin spilaði af miklum móð.
MúsMos í Mosfellsbæ