Morgunblaðið - 21.06.2010, Síða 30

Morgunblaðið - 21.06.2010, Síða 30
30 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Jónsmessumúsík. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur Hauksson og Guðrún Gunn- arsdóttir. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar: Verk eftir Antonín Dvorák. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Út að stela hestum eftir Per Petterson. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestur þýðingar sinnar. (1:25) 15.25 Fólk og fræði. Í umsjón há- skólanema. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Á sumarvegi. Í ferð um heima og geima í fylgd leiðsögumanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. Úr dægurmálaútvarpi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Silfuröld revíunnar: Að endur- lífga gömlu revíuna.. Að endurlífga gömlu revíuna. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (e) (5:10) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir. (e) 21.10 Vasaleikhúsið heimsækir Út- varpsleikhúsið. Vasaleikhús Þor- valdar Þorsteinssonar. 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. Saga Moníku Helgadóttur á Merkigili. (e) (10:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir flytur 22.25 Girni, grúsk og gloríur. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) 23.15 Lostafulli listræninginn. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e) 23.50 Þjóðsagnalestur. Þorleifur Hauksson les. (9:19) 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (Chile – Sviss) bein útsending frá leik . 16.10 Pálína 16.15 Herramenn 16.25 Pósturinn Páll 16.40 Eyjan (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12- 13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræð- ingi og kennara. Þar ger- ast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. (17:18) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Spánn – Hondúras) bein útsend- ing frá leik. 20.30 HM-kvöld 21.10 Lífsháski (Lost VI) Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick, Elizabeth Mitchell, Je- remy Davies Josh Hol- loway, Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson, Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og Yunjin Kim. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Um- sjónarmaður er Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason. 23.05 HM-kvöld (e) 23.30 HM í fótbolta (Portúgal – Norður Kórea) upptaka af leik. 01.20 FréttirEndursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel 10.50 Óleyst mál 11.45 Falcon Crest II 12.35 Nágrannar 13.00 Versta vikan 13.30 Í boði frk. Hend- erson 15.10 Skemmtanaheim- urinn 15.55 Hestaklúbburinn 16.18 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar 20.10 Söngvagleði (Glee) 20.55 Getur þú dansað? 22.20 Yfirnáttúrulegt (Su- pernatural) 23.00 Þetta Mitchell og Webb útlit 23.25 Allt er fertugum fært (Cougar Town) 23.50 Bein (Bones) 00.35 Rólegan æsing 01.05 Í boði frk. Hend- erson 02.45 Rússnesku dúkk- urnar (Russian Dolls (Les poupées russes)) 04.50 Söngvagleði (Glee) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 13.45 US Open 2010 Út- sending frá mótinu en það er eitt af fjórum stærstu golfmótum heims. 19.45 Pepsí deildin 2010 Bein útsending frá leik Hauka og Grindavikur í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir (Vík- ingur – Valur 02.09.07) 22.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá leikjum Pepsí- deildar karla Umsjón: Tómas Ingi og Maggi Gylfa. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta skoðað. 23.30 Pepsí deildin 2010 Útsending frá leik í Pepsí- deild karla i knattspyrnu. 01.20 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla. 08.00 Silver Bells 10.00 My Blue Heaven 12.00 Happily N’Ever After 14.00 Silver Bells 16.00 My Blue Heaven 18.00 Happily N’Ever After 20.00 The Last Time 22.00 Gladiator 00.30 Yes 02.10 Look at Me 04.00 Gladiator 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Chef Bandarísk- ir raunveruleikþættir þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu 19.00 Million Dollar Listing Þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga fólksins 19.45 King of Queens 20.10 90210 20.55 Three Rivers Þátta- röð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum 21.40 CSI Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lög- reglunnar í Las Vegas. 22.30 Jay Leno Spjall- þáttur þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi 23.15 Law & Order: UK Breskir sakamálaþættir um lögreglumenn og sak- sóknara í London 00.05 King of Queens 19.30 The Doctors 20.15 E.R. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Mentalist 22.30 Lie to Me 23.15 Twenty Four 24.00 E.R. 00.45 The Doctors 01.30 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd Ég horfi ekki mikið á sjón- varp en hlusta í staðinn á út- varpið og þá sérstaklega þegar ég er keyrandi. Einna helst hlusta ég á fréttir þar sem mér finnst tónlistin í út- varpinu ekkert sérstaklega höfða til mín. Útvarpið er þó oftast í gangi og þar af leið- andi hlusta ég ómeðvitað á tónlistina sem er í boði, en það er aðallega vegna þess að iPodinn minn er eigin- lega undantekningarlaust alltaf batteríslaus. Frá því að ég var lítil stelpa hef ég verið veik fyrir djasstónlist. Einkum vegna þess að pabbi og amma hlusta mikið á djass og hef- ur því þessi tegund tónlistar fests svolítið við mig. Mér finnst ótrúlega svekkjandi hvað heyrist lítið djass í út- varpi í dag. Hvar eru Louis Armstrong, Ella Fitzgerald, Glenn Miller, Stan Getz, Dizzy Gillespie og fleiri klassískir tónlistarmenn? Ég gæti talið endalaust. Kannski er hægt að flokka mig gamaldags en ef ég fengi einhverju ráðið um út- varpsspilun, vildi ég fá út- varpsstöð sem spilaði djass allan sólarhringinn, eða að minnsta kosti fá að heyra nokkur lög yfir daginn - þá væri ég sátt. Hversu æðis- legt væri að setjast í bílinn á morgnana, hlusta á fréttir og fá síðan ljúfa tóna djass- ins áður en maður mætir djass-hress í vinnuna? ljósvakinn Gunnþórunn Jónsdóttir Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Drottning djassins Ella Fitzgerald. Djassið klikkar aldrei 08.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 08.30 Tomorroẃs World Fréttaskýringaþáttur. 09.00 49:22 Trust 09.30 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 14.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía Upptaka frá samkomu í Hvíta- sunnukirkjunni. 17.00 Helpline Vitn- isburðir og tónlist. 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni og vitnisburðir. 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 vår makt 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Damenes de- tektivbyrå nr. 1 21.15 Kveldsnytt 21.30 Krøniken 22.30 Vær hilset, Leonard Cohen 23.45 Sport Juke- boks NRK2 12.55 Klimaoffera 13.25 Sportsrevyen 13.45 Terjes sesongkort 14.10 Svenske dialektmysterium 14.40 Operaen ifølge Larsen 15.40 In Treatment 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Jon Stewart 17.25 Perler fra dy- reriket 17.30 Måltidet jeg aldri glemmer 18.00 Til- bake til 60-tallet 18.30 Blod, svette og t-skjorter 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kjærlighetens valg 20.40 I Amazonas med Bruce Parry 21.30 Det fantastiske livet 22.20 Danske mord 23.00 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Det kungliga bröllopet 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Det goda livet 17.05 Så såg vi sommaren då 17.15 Re- gionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Fotbolls-VM 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.15 Larry Flynt – skandalernas man 23.20 Istället för Sommar SVT2 14.35 Trädgårdsfredag 15.05 Sommarandakt från Tavelsjö 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 16.00 Vilsna äventyrare 16.50 Vildfår i havsbandet 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fotbolls-VM 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 In- gen bor i skogen 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Sopranos 21.45 Aldrig mer fängelse ZDF 13.30 heute 13.35/15.50 FIFA Fußball-WM 2010 Highlights 14.00 FIFA Fußball-WM 2010 16.05 Soko 5113 17.00/23.35 heute 17.20 Wetter 17.25 Ver- irrt im Telefondschungel 18.15 Der Tod meiner Schwester 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Und dann kommt die Angst 21.50 heute nacht 22.05 Durchfahrtsland 23.40 neues ANIMAL PLANET 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Orangutan Island 12.55 Dark Days in Monkey City 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Dogs 101 16.10/20.50 Orangutan Island 16.40 Dark Da- ys in Monkey City 17.10/21.45 Animal Cops South Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00/ 23.35 I’m Alive 19.55 Animal Cops: Phoenix 21.15 Dark Days in Monkey City BBC ENTERTAINMENT 12.45 My Hero 13.45 Life of Riley 14.40/16.45 The Weakest Link 15.30 The Inspector Lynley Mysteries 16.15 EastEnders 17.30/21.30 Fawlty Towers 18.30/23.40 Hustle 19.20/22.00 Dalziel and Pascoe 20.15 Fawlty Towers 20.45 Doctor Who 22.55 Benidorm DISCOVERY CHANNEL 13.00 Into the Firestorm 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Industrial Junkie 16.30 How Stuff Works 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch Special – Behind the Scenes 19.00 MythBusters 20.00 Whee- ler Dealers 20.30 American Chopper 22.30 Wheeler Dealers 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 13.30/16.00/17.00/18.00/20.30/ Eurosport Flash 13.35/16.05/17.05/18.05 Soccer City Flash 13.45 Rowing 15.00 Tennis 16.15/17.15/ 21.15Athletics 18.15 Summer biathlon 18.45 Clash Time 18.50 All Sports 19.00 Pro wrestling 20.25 Clash Time 20.35/23.00Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 14.30 Speechless 16.10 In the Heat of the Night 18.00 The Tempest 19.30 French Lieutenant’s Wom- an 21.30 Article 99 23.10 Vampire’s Kiss NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Churchill’s German Army 13.00 Shark Men 14.00 Cruise Ship Diaries 15.00/19.00 Air Crash Investigation 16.00 Megafactories 17.00 Hubble’s Final Frontier 18.00 Seconds from Disaster 20.00 Flying Squad: The Real Sweeney 21.00 Banged Up Abroad 22.00 Preventing Armageddon 23.00 Murder Dolls ARD 12.00/13.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Ta- gesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50/20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Expedition Neuguinea 19.00 Legenden 19.45 FAKT extra 20.15 Tagesthemen 20.45 Mein Freund aus Faro 22.15 Nachtmagazin 22.35 Alfons und Gäste 23.05 Gesetzlos – Die Gesc- hichte des Ned Kelly DR1 12.00 En tur i høet 12.30 Kender du typen 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10/22.15 Boogie Mix 13.30 VM 2010 studiet 14.00 Fodbold-VM 16.00 Kær på tur 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.00 Livets planet 18.50 Bagom Livets planet 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Brudgommen der forsvandt 21.30 OBS 21.35 Så er der pakket 22.05 Heksemissionen med Mascha Vang DR2 12.50 Slaget om havnen 13.20 Solens mad 13.50 The Daily Show 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.40 SS – Hitlers elite 17.30/23.25 DR2 Udland 18.00 The Tudors 19.45 Liv i renæssancen 20.30 Deadline 20.50 Historien om Langt ned i halsen 22.15 The Daily Show – ugen der gik 22.40 Nash Bridges NRK1 12.20 Par i hjerter 13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.00 Folk 15.30 Elixir 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Kokke- kamp 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Doktoren på hjørnet 18.00 Vår ære og 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 08.30 Brasilía – Fílabeins- ströndin (HM) Útsending frá leik. 10.30 4 4 2 11.15 Portúgal – N-Kórea (HM) Bein útsending frá leik. 13.25 Ítalía – N-Sjáland (HM) Útsending frá leik. 15.20 Slóvakía – Paragvæ (HM) Útsending frá leik. 17.10 Chile – Sviss (HM) Útsending frá leik. 19.05 Portúgal – N-Kórea (HM) Útsending frá leik. 21.00 4 4 2 21.45 Spánn – Hondúras (HM) Útsending frá leik. 23.40 Chile – Sviss (HM) Útsending frá leik. 01.35 Portúgal – N-Kórea (HM) Útsending frá leik. 03.30 4 4 2 Þau eru ekki mörg verkefnin sem Bítillinn Paul McCartney hefur ekki tekið að sér um ævina og nú hefur honum hugsanlega boðist tækifæri til að strika eitt í viðbót út af listan- um. Fréttir herma að honum hafi verið boðið að skrifa tónlist fyrir ballett, en ekki hefur fylgt sögunni um hvaða uppfærslu sé að ræða eða hvaða dansflokkur leitaði eftir kröft- um McCartneys. Bítillinn sagði þó í viðtali við Breska ríkisútvarpið að hann myndi stökkva á tækifærið til að semja tónlist fyrir ballettsýningu. Ballett væri listform sem hann hefði aldrei unnið við áður og þessa dag- ana hefði hann mikinn áhuga á að vinna að nýjum verkefnum sem þessu. Hann sagðist jafnframt elska að semja tónlist og vera mjög hrifinn af ballett, því hafi hann sagt já við fyr- irspurn dansflokksins án þess að hugsa sig mikið um. McCartney hef- ur áður skrifað tónlist fyrir kvik- mynd, en það var fyrir myndina Fa- mily Way sem kom út árið 1967. Reuters Ballett Næsta verkefni McCartneys verður að semja fyrir dansflokk. Bítill skrifar fyrir ballett

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.