Morgunblaðið - 25.06.2010, Qupperneq 42
AF TÓNLIST
Ingibjörg Rósa Björnsdóttir
ingibjorgrosa@mbl.is
Þegar ég var 14 ára málaði égherbergið mitt ljóslillabláttog skreytti veggina með
svarthvítum myndum og plakötum
af James Dean og Elvis Presley,
sum í fullri líkamsstærð. Svo
skammaði ég mömmu fyrir að hafa
hent öllum gömlu leikaramyndunum
sínum, frá því hún var unglingur, áð-
ur en ég skellti hurðinni og setti Elv-
is í botn á tvöfalda kassettutækinu
mínu. Talandi um gamla sál.
Ég er því kannski óvenjulegasvag fyrir brilljantíni og bört-
um en fyrir stuttu uppgötvaði ég
The Baseballs og fékk gamalkunnan
fiðring í tærnar. The Baseballs eru
þrír snoppufríðir drengir sem hafa
safnað börtum, klæðast gallabuxum,
hvítum skyrtum, nælonjökkum og
lakkskóm. Svo æra þeir stelpurnar
þegar þeir flytja hin og þessi lög,
sem hafa verið ofarlega á vinsælda-
listum undanfarið, í gamaldags
rokk- og rokkabillýstíl. Allt sem þeir
gera er eins og klippt út úr 6. ára-
tugnum, útsetning laganna, söng-
stíllinn, klæðnaðurinn, framkoman
og myndböndin.
Einhverjir gætu kannast viðþeirra útgáfu af laginu „Um-
brella“ eftir Rihönnu, sem varð
nokkuð vinsælt hér á landi í vetur og
er af fyrstu plötu sveitarinnar sem
kom út í fyrra. Ég heyrði þetta lag
stöku sinnum í útvarpinu og fannst
það sniðugt en spáði ekkert meir í
flytjendurna fyrr en kvöld eitt þegar
ég leitaði afþreyingar á YouTube og
uppgötvaði hvern smellinn á fætur
öðrum, í flutningi The Baseballs.
Þarna má t.d. finna ballöðurnar
„Angels“ með Robbie Williams og
„Bleeding Love“ með Leonu Lewis, í
svo hressilegum danstakti að ég var
farin að rifja upp gömlu dans-
skólasporin á stofugólfinu. Svo eru
þarna líka nútímadanslög eins og
„Crazy in Love“ með Beyonce,
„Hot’n Cold“ með Katy Perry og
„Don’t Feel Like Dancing“ með
Scissor Sisters, ekkert síðri til að
dansa við í útgáfu The Baseballs,
Hins vegar hafa þeir snúið sjóðheita
klúbbsmellinum „Don’t Cha“ með
Pussycat Dolls yfir í hugljúfa ball-
öðu. Allt eru þetta vinsæl lög sem
maður þekkir vel en eru í búningi
sem er ágætis tilbreyting frá suðinu
sem annars heyrist í útvarpinu.
Kannski er hugmynd TheBaseballs ekki sú frumlegasta í
heimi en skemmtileg engu að síður
og það sem gerir The Baseballs sér-
staka, miðað við flest önnur stráka-
bönd, er að þeir geta í alvöru sungið!
Það heyrist best á myndböndunum
sem tekin hafa verið upp á tón-
Afturhvarf til amerískrar fortíðar
Svalir Töffararnir í The Baseballs slá á́ létta strengi, með koppafeiti í hárinu að sjálfsögðu.
»Hins vegar hafaþeir snúið sjóðheita
klúbbsmellinum Don’t
Cha með Pussycat Dolls
yfir í hugljúfa ballöðu.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2010
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
SÝND Í SMÁRABÍÓI
S.V. - MBL
VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR
Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA.
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ
Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI
BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
"...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í
SUMAR"
"...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL ÞESSA
- MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR, MEIRA DÓT Í
FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD"
"MEISTARAVERK!
LANGBESTA MYND ÁRSINS!"
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI
TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND
SUMARSINS”
HHHHH
S.V. - MBL
STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Grown Ups kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Leikfangasaga 3D kl. 3:30 - 5:45 íslenskt tal LEYFÐ
Grown Ups kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Toy Story 3D kl. 3:30 - 5:45 enskt tal / ótextað LEYFÐ
The A-Team kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 4 íslenskt tal LEYFÐ
Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 12 ára Robin Hood kl. 8 B.i. 12 ára
Grown Ups kl. 5:40 LEYFÐ Snabba Cash kl. 6 - 9 B.i. 16 ára
The A-Team kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Get Him to the Greek kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH
MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP
KEMUR EIN KLIKKAÐASTA
GRÍNMYND SUMARSINS
H E I M S F R U M S Ý N D
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng