Morgunblaðið - 25.06.2010, Page 44

Morgunblaðið - 25.06.2010, Page 44
Geturðu lýst þér í fimm orðum? Sterkur, stór, frá- bær, æðislegur, íslenskur. Hefur þú prófað að graffa með prjóni? (spyr síðasti aðalsmaður, Ilmur Dögg Gísladóttir) Nei, það hef ég ekki gert. Hefurðu alltaf verið kraftajötunn? Já. Fylgja því einhver vandræði að vera svona sterkur? Get ekki sagt það. Hvað heldur þú að þú brennir mörgum kaloríum á dag? Ekki hugmynd en mjög mörgum. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Ævintýramaður. Ísbjörn í Húsdýragarðinn eða snjó í Bláfjöll? Ísbjörn. Hver er tilgangur lífsins? Að njóta augnabliksins. Áttu þér tvífara og ef svo er þá hvern? Chewbacca í Star Wars. Hvað óttastu mest? Ég væri allavega ekki til í að synda með risa-hvítháf. Hvaða kraftaþraut er skemmtilegust? Steinahleðsla. Hvað tekurðu í bekk? 220 kg. Hvað gerir sterkasti maður Íslands þegar hann er ekki að lyfta eða keppa í krafta- keppnum? Borðar og sefur. Áttu þér draum? Ég á mér marga. Hvað færðu ekki staðist? Að sofa. Hvað á að gera í sumar? Æfa, keppa og njóta þess. Var þetta ekkert mál fyrir Jón Pál? Nei, þetta var ekkert mál fyrir hann!! Hver þvær á þér bakið? Búálfarnir. Notarðu handfrjálsan búnað? Nei. Hvaða húsverk er leiðinlegast? Almenn tiltekt finnst mér afar leiðinleg. Hverjir vinna HM í knattspyrnu? Sigurvegararnir. Spurning handa næsta aðalsmanni? Ertu spennt/ur fyrir The Expendables? Steinahleðslan skemmtilegust Sterkasti maður Íslands 2010, Stefán Sölvi Pétursson, er aðalsmaður vikunnar. Titlinum góða landaði hann 17. júní síðastliðinn eftir gríðarleg átök. Stefán er ekkert peð og innbyrðir ógrynni kaloría á degi hverjum. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2010 HHHH „Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“ „Fagmannlega unnin – Vel leikin Skemmtileg – Stendur fullkomlega fyrir sínu“ Þ.Þ. - FBL Þeir voru þeir bestu hjá CIA en núna vill CIA losna við þá Hörkuspennandi hasarmynd HHHH „Hún er skemmtileg“ - Roger Ebert Skotbardagar, hasar, sprengingar og húmor... frábær afþreying. Zoe Saldana úr Avatar sýnir stórleik í þessari stórkostlegu hasarmynd SÝND Í ÁLFABA HHH - Entertainment W HHHH „Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls ígildi fyrir framhaldsmyndir þökk sé leik- num hans Roberts Downey Jr. sem Stark“ - New York Daily News JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI CARRIE, SAMANTHA, CHARLOTTE OG MIRANDA ERU KOMNAR AFTUR OG ERU Í FULLU FJÖRI Í ABU DHABI. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI A NIGHTMARE ON ELM STREET kl.5:40-8-10:20D 16 DIGITAL LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D m. ísl. tali L A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:45 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 kl. 3:20 - 5:40 m. ísl. tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 5 -8-10:20 12 DIGITAL TOY STORY 3 kl. 83D m. ensku tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 5 -8 VIP-LÚXUS PRINCE OF PERSIA kl. 3:20-5:40-8-10:20 10 THE LOSERS kl. 8 - 10.20 12 THE LAST SONG kl. 3:20 L / ÁLFABAKKA A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D -10:30D m. ísl. tali 16 LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:403D -63D m. ísl. tali L TOY STORY 3 3D kl. 5:403D - 83D -10:203D m. ensku tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 12 OFURSTRÁKURINN kl. 3:40 L / KRINGLUNNI SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ – FREDDY KRUEGER STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM BEINT Á TOPPINN Í USA FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆNLEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! Grínistinn Ben Stiller hefur samið við leitarvélarisann Yahoo! um að koma á fót söfnun fyrir Haítí á Twitter-síðu sinni. Fyrirtækið hef- ur fallist á að greiða einn banda- ríkjadollara fyrir hvern notanda sem deilir mynd af leikaranum þar sem hann er staddur á auglýs- ingahátíðinni Cannes Lions. Fjár- hæðin sem safnast verður síðar nýtt til að reisa skóla á Haítí. „Hæ, vaknaði í Evrópu og sá að við höfum náð takmarki okkar, 50 þúsund deilingar. – Takk fyrir!! Yahoo mun reisa fyrir okkur skóla á Haítí,“ skrifaði Stiller á Twitter- síðu sína í gærmorgun. Fjáröflun á Twitter Stiller Leikarinn er svo sannarlega með hjartað á réttum stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.