Morgunblaðið - 25.06.2010, Síða 45
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
AKKA
Weekly
SÝND Í KRINGLUNNI
‘A joy from start to finish.’
Daily Telegraph
‘The funniest and most
assured comedy in
all of London.
Not to be missed.’
Sunday Express
‘A treat – stylish,
hilarious and
unmissable.’
Sunday Times
tryggðu þér miða
í tíma á midi.is
eða í miðasölu
Sambíóanna
LEIKRIT Í BEINNI
ÚTSENDINGU Á
STÓRA TJALDIÐ!
28. júní kl. 18.00
Frá sviði á stóra tjaldið í
Sambíóunum Kringlunni
beint frá National
Theatre, London
‘A resounding hit.’
Independent
HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
Miley Cyrus er
æðisleg í sinni
nýjustu mynd
STÓRKOSTLEG
SKEMMTUN FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG
HIN LEIKFÖNGIN ERU
KOMIN AFTUR Í
STÆRSTU OG BESTU
TOY STORY MYNDINNI
TIL ÞESSA
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ
Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI
BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
"...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR
AÐ SJÁ Í SUMAR"
"...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL
ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR,
MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD"
"MEISTARAVERK!
LANGBESTA MYND ÁRSINS!"
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
GET HIM TO THE GREEK kl. 8 - 10:10 12
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 - 8 L
THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 12
A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16
LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 5:403D L
TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D L
PRINCE OF PERSIA kl. 6 10
SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12
A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16
GROWN UPS kl. 8 - 10:20 10
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:50 L
GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2010
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur
fundið ástina á ný, en hún sagði skilið við fót-
boltakappann Reggie Bush fyrr á þessu ári.
Sá heppni heitir Miles Austin, og er
líkt og Bush, ruðningskappi.
„Þau hittust fyrir nokkrum
mánuðum á veitingastað,
skiptust á númerum og hafa
verið í sambandi upp frá því,“
var haft eftir sameiginlegum
vini parsins. „Hann er mjög
góður við hana, enda er Kim
draumastúlkan hans. Þau
hafa samt ákveðið að fara
sér hægt, og því kallar Kim
hann ekki kærasta sinn.“
Kardashian, sem er 29
ára gömul, var fyrir
skömmu orðuð við portú-
galska súkkulaðidrenginn
Cristiano Ronaldo, en að
sögn stjörnunnar var
ekkert hæft í þeim sögu-
sögnum.
Kardashian
með nýjan
mann
Kardashian Leikkonan
fagra á ekki í erfið-
leikum með að næla sér í
karlmenn.
búnir að samþykkja að spila þarna einhvern tíma í júní eða
júlí. Við ætlum að búa til stað með þéttri, grúvaðri
stemmningu,“ segir Steinar að lokum. gea@mbl.is
Glaumbar er að hætta
Risið er nýtt tónlistarafl í Reykjavík Grúvuð stemning
Morgunblaðið/Ernir
Risið Steinar ætlar að bjóða uppá þétta stemningu.
Steinar Sigurðarson er einn þeirra sem leiða gjörbyltingu
Glaumbars og kúvendingu í tónlist og allri högun. Nýi
staðurinn fær nafnið Risið og verður alls ótengdur þeim
gamla sem lýkur nú tuttugu ára sögu sinni. Sjálfur er
Steinar saxófónleikari, útskrifaður úr FÍH og hefur spilað
með Sigur Rós, Jagúar, Stuðmönnum, Stefáni Hilmars,
Hjálmum, Ragga Bjarna, Milljónamæringunum og
mörgum öðrum, en að sögn Steinars á nú loks að
búa til stað fyrir tónlistarmenn. „Mig langar til að
breyta staðnum meira í það sem ég er. Við erum
búnir að umturna staðnum algjörlega með
hjálp ótrúlega margra. Við breyttum allri
stólaskipan og smíðuðum svið. Það er ver-
ið að byrja með algjörlega nýtt blað,
meiri live tónlist og allt aðra plötu-
snúða.“ segir Steinar.
Bara skemmtileg músík
Ógrynni tónlistarmanna kemur að
nýja staðnum og er áherslan nokkuð
eftir því. „Við munum hugsa vel um tón-
listarmenn. Við viljum líka að á staðnum
verði bara góð tónlist sem grúvar, það er
málið, tónlistin sem var þarna verður þarna
ekki, hún má vera gömul, hún má vera ný, bara
skemmtileg músík.“ Opnað verður um helgina þar
sem finna má Önnu Rakel í skífuþeytingu. Jagúar
spilar líka í opnunarpartíi klukkan 21:00 á staðnum
sem verður allólíkur þeim gamla.
„Allt sem heitir djass, fönk og blús má finna í miðri viku
og tónleikahald verður eftir þeirri stefnu. Hjálmar eru