Morgunblaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 2
2 | MORGUNBLAÐIÐ
GOLF
eins
og þa
ð ger
ist be
st!
– Spánn
– Thailand
– Bandaríkin
179.900 kr. (7 dagar)
VERÐ FRÁ:
Spánn — Alicante
á mann miðað við 2 fullorðna.
ALLT INNIFALIÐ (Morgun-, hádegis- og
kvöldmatur alla daga, snarl milli mála og
innlendir drykkir og ótakmarkað golf alla
daga með golfkerru).
OASIS
PLANTIO ALLTINNIFALIÐOG ALGJÖRLÚXUS!
MEIRA Á
urvalutsyn.is
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
ÁFANGASTAÐIR
ÚRVALS ÚTSÝNAR:
NÝTT OG
SPENNAND
I!
Kjartan
Bergur Magnús
Júlíus Þorsteinn
HansFararstjórar:
K
ylfingar tala alla jafna
afar hátíðlega um St.
Andrews og kalla stað-
inn „vöggu golfsins“,
„heimkynni golfsins“ eða
einfaldlega „Mekka“ því kylfingar
hvaðanæva úr heiminum fara jú í
eins konar pílagrímsferðir til að
spila á þessum velli sem talinn er
einstakur í sinni röð.
Háskólabær og golf
St. Andrews er lítill bær á aust-
urströnd Skotlands og er fyrst og
fremst háskólabær fyrir utan
ferðamannaiðnaðinn sem tengist
golfinu.
Íbúafjöldinn er innan við
sautján þúsund. Í bænum eru
raunar sjö golfvellir. Þeirra fræg-
astur er auðvitað gamli völlurinn
eða „Old Course“ eins og hann
heitir enda elsti golfvöllur í heim-
inum. Þar voru menn farnir að
iðka golf, eða eitthvað í líkingu við
það, á miðöldum en til eru heim-
ildir um það frá 16. öld. Í raun má
segja að hér sé sagan við hvert
einasta fótmál.
Bæjaryfirvöld keyptu völlinn ár-
ið 1894 en hann er rekinn sem al-
menningsvöllur og vegna þessa er
mikill straumur kylfinga til bæj-
arins níu til tíu mánuði á ári.
Opið á sunnudögum
Ýmislegt óvenjulegt má nefna
varðandi gamla völlinn. Aðeins
fjórar brautir eru með sérflöt, 1.,
9., 17. og 18., en hinar fjórtán not-
ast við sjö tvöfaldar flatir. Vell-
inum er reglulega snúið við, meðal
annars til þess að dreifa álaginu.
Hann er alla jafna lokaður á
sunnudögum nema í nokkrum und-
antekningartilfellum þegar haldin
eru stórmót á vellinum sem lýkur
á sunnudögum.
Oft gefst bæjarbúum í St. And-
rews kostur á að njóta vallarins á
sunnudögum til hefðbundinnar úti-
vistar enda þó svo golfið sé hvar-
vetna nálægt.
kris@mbl.is
Þetta eru heimkynni golfsins
Opna breska meistaramótið 2010
Heimild: British Open Graphic: Gustavo Cabrera/ RNGS
BRETLAND
St
Andrews
London
Völlur: Gamli völlurinn á St. Andrews í Skotlandi
15. - 18. júlí 2010
Par: 72 | Jardar: 7.305Vallarvísir
Hola
Par
Jardar
1
4
376
2
4
453
3
4
397
4
4
480
5
5
568
6
4
412
7
4
371
8
3
175
9
4
352
OUT
36
3.584
Hola
Par
Jardar
10
4
386
11
3
174
12
4
348
13
4
465
14
5
618
15
4
455
16
4
423
17
4
495
18
4
357
IN
36
3.721
1. teigur
18. flöt
1
3
4
56
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
2
150. Opna breska meistaramótið verður haldið á
St. Andrews, hinum svokölluðu „Heimkynnum golfsins“.
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
Stewart Cink
Padraig Harrington
Padraig Harrington
Tiger Woods
Tiger Woods
Todd Hamilton
Ben Curtis
Ernie Els
David Duval
Sigurvegarar á Opna breska
Síðustu sigurvegarar á St. Andrews
1995
1990
John Daly
Nick Faldo
2005
2000
Tiger Woods (Winners)
Tiger Woods
Opna Breska hefur verið haldið á
St. Andrews 27 sinnum
Opna breska meistara-
mótið í golfi hefst í dag,
í 150. skipti. Mótið stendur
í fjóra daga og er
haldið í St. Andrews
í Skotlandi, þar sem allt
snýst um golf.
Völlur Svona verður hringurinn tekinn á St. Andrews á Opna breska meistaramótinu sem nú er að fara af stað. Bæjaryfirvöld keyptu völlinn árið 1894
en hann er rekinn sem almenningsvöllur og vegna þessa er mikill straumur kylfinga víða úr heiminum til bæjarins minnst níu til tíu mánuði á ári.
Útgefandi
Árvakur
Umsjón
Sigurður Bogi Sævarsson
Blaðamenn
Kristel Finnbogadóttir
kristel@mbl.is
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Auglýsingar
Erling Adolf Ágústsson
erling@mbl.is
Forsíðumyndina tók ljós-
myndari Reuter af meist-
aranum Tiger Woods á golfvell-
inum St. Andrews í Skotlandi.
Tom Watson er einn þeirra
kunnu heimsmeistara sem
hafa leikið á St. Andrews.
Hann er kylfingur allra í
fremstu röð og var nýlega
útnefndur heiðursdoktor við
háskólann í þessum fræga
golfbæ í Skotlandi.
6
9
Landsliðseinvaldurinn
Ragnar Ólafsson
á minningar tengdar
St. Andrews. Völlurinn var
ögrandi og gryfjurnar erfðar.
Erla Þorsteinsdóttir er
í íslenska golfkennara-
skólanum. Hún segir mikil-
vægt fyrir byrjendur að leita
aðstoðar með grunnatriðin
í stað þess að festast
í meinlokum.
14
15.07. 2010
Magnús Oddsson, fv. ferða-
málastjóri, fer fyrir þeim
sem vilja markaðssetja golf-
leik á Íslandi fyrir umheim-
inn. Mikil sóknarfæri eru tal-
in á því sviði.
10