Fréttablaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 16
16 5. desember 2011 MÁNUDAGUR Eftir þegarverju ári kemur Pósturinn jólagjöfum á milli ættingja og vina frá öllum landshornum. Stórt dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar fara að láta sjá sig á pósthú- sum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem ereinu skrefi frá jólatrénu. skiptir engu málið hvað gjöfin er , Pósturinn kemur því til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa seturínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá. Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póst-appið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að nofdddtendur fá og Android síma. Póstappið nýtir sér möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýsingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. stappið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póstappið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma. Sniðugt app frá Póstinum Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póstappið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýs- ingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. Póst-appið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póst-appið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma. ins og þeirra fjölmörgu söluaðila sem selja frímerki um land allt. Sms-frímerki er númer sem send- andi skrifar skýrt og greinilega efst í hægra horn sendingar, þar sem frí- merkin eru venjulega sett. Hægt er fá sent sms-frímerki sem gildir fyrir allt að fimmtíu sendingar. Kostnaðurinn gjaldfærist á símreikning sendanda. JÓLIN Á hverju ári flytjum við jólagjafir á milli ættingja og vina frá öllum landshornum og dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar gjafirnar fara að láta sjá sig á pósthúsum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem er einmitt einu skrefi frá jólatrénu. Það skiptir engu málið hvað gjöfin er stór, Pósturinn kemur henni til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa afa þínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá. SNIÐUGT Hver hefði getað ímyndað sér fyrir tuttugu árum að það yrði hægt að kaupa frímerki með síma og penna? Pósturinn hefur innleitt enn eina tækninýjungina í póstsamskiptum landsmanna, sms- frímerki. Það er því hægt að nálgast frímerki allan sólarhringinn, allan ársins hring óháð opnunartíma Pósts- Það þarf ekki mikið til að vekja góðar minningar um jólin. Einhver smáhlutur, mynd frá síðasta sumri, sokkapar eða falleg bók. Það er hugurinn sem skiptir máli. Sendu hug þinn með Póstinum – heim að dyrum. Kynntu þér SMS-f rímerk i á post ur.is Sendum gleði SMS frímerki Það er hugurinn sem skiptir máli. Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta pósmeðan á Íslandi. Á senda símaforriti er hægt að fylgjast með sendingu og Sendum jó lin! www.postur.is Bæði fyrir iPhone og Android Ljóst er að fjölmargir sitja fastir í yfir-veðsettum íbúðum. Sumir í þess- ari stöðu eiga erfitt með að selja íbúðir sínar vegna yfir- veð setningar af völdum láns- veða, sem gjarnan eru fengin í eignum ættingja. Íbúð keypt á 19,5 m.kr. árið 2007 Hér er raunverulegt dæmi um einstakling sem keypti sína fyrstu íbúð árið 2007. Kaup- verðið var 19,5 m.kr. og tekið var 16,5 m.kr. lán hjá Íbúða- lánasjóði með veði í íbúðinni. Til að brúa bilið var tekið 3ja m.kr. lífeyrissjóðslán með láns- veði í foreldrahúsum. Lánin komin í 26 m.kr. árið 2011 Eftir að hafa staðið skil á hverri einustu afborgun stóðu þessi lán í 22 m.kr. og 4 m.kr. í vor. Skuldir sem hlut- fall af eignum voru komnar upp í 138%, eða 152% sé notast við fasteignamat ríkisins. Þessi einstaklingur sótti því um lækkun skulda hjá Íbúðalánasjóði í sumar, eins og boðið var upp á. Niður- staðan olli hins vegar gríðarlegum von- brigðum. Í afgreiðslu á umsókninni notaðist Íbúðarlánasjóður við eftirfarandi tölur: Eignir umfram tvöföld mánaðar- laun: 17,6 m.kr. húseign skv. verð- mati 0,6 m.kr. bíll 0,7 m.kr. sparnaður Samtals 18,9 m.kr. Skuldir: 22 m.kr. lán hjá Íbúðalána- sjóði. Eftir útreikninga Íbúðalána- sjóðs þar sem tvöföld mánaðar- laun voru dregin frá eignum varð niðurstaðan: Skuldir eru 116% af eignum, og þar af leið- andi einhver niðurfelling í boði. En bíðið við, skuldir sem hlut- fall af eignum voru 152%. Hvert fóru hin 36 prósentin? Svarið er sláandi: Lífeyrissjóðs lánið var hvorki reiknað inn í 110% leið- ina, né metið sem skuld á móti eignum. Það er engu líkara en að í augum Íbúðalána- sjóðs sé þetta lán ekki til. Íbúðalánasjóður notast nefnilega við eftirfarandi forsendur við útreikningana: 1. Lán með lánsveði eru ekki tekin með. 2. Notast er við verðmat fasteignasala í stað fasteignamats ríkisins til að áætla verðmæti íbúðar. 3. Aðfararhæfar eignir umfram tvöföld mánaðarlaun eru teknar inn í útreikn- ingana, en lán með lánsveði reiknast samt sem áður ekki sem skuld á móti eignum. Einungis hagur lánveitanda? Var 110% leiðin ekki samin til þess að koma til móts við þá sem keyptu sér íbúð rétt fyrir hrun? Eða er það ein- ungis lánveitanda í hag að fara 110% leiðina? Ef skuldin er umfram 110% af verðmæti eignarinnar, þá er lítil von um að innheimta hana og eins gott fyrir lánardrottna að leiðrétta. En þeir sem eru í nákvæmlega sömu stöðu, en voru svo óheppnir að hafa ekki veðsett sjálfa íbúðina fyrir öllum lánunum, fá miklu minni niðurfellingu. Einstaklingum er refsað fyrir eftir- farandi: 1. Að hafa aðgang að góðu veði í foreldra- húsum. 2. Að sýna aðhaldssemi og reyna að byggja upp sparnað. 3. Að eiga ódýran og viðráðanlegan bíl, í stað þess að vera með lúxusbíl á lánum. 4. Að hafa átt viðskipti við Íbúðalánasjóð og Lífeyrissjóði, í stað þess að hafa samið við banka. Ég spyr þig lesandi góður, finnst þér þetta réttlátt? Lánsveðshópur situr eftir með sárt ennið Raunveruleg staða og útreikningar Íbúðalánasjóðs Raunveruleg staða Útreikningar Íbúðalánasjóðs Fasteignamat á húseign 15.800.000 Verðmat 17.600.000 Bíll 600.000 Bíll 600.000 Bankabók að frádregnum mánaðarlaunum 2x 700.000 700.000 Lán hjá ÍBL 22.000.000 Lán hjá ÍBL 22.000.000 Lán hjá LSJ 4.000.000 Lán hjá LSJ 4.000.000 Samtals: 17.100.000 26.000.000 Samtals: 18.900.000 22.000.000 Skuldir sem hlutfall af eignum: 152% Skuldir sem hlutfall af eignum: 116% Fjármál Þórarinn Heiðar Harðarson B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði Var 110% leiðin ekki samin til þess að koma til móts við þá sem keyptu sér íbúð rétt fyrir hrun?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.