Morgunblaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA „Hinn fullkomni sumarsmellur“ HHHH - W.A. San Francisco Chronicle NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL * SÝNINGATÍMAR SUNNUDAGINN 8 ÁGÚST HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 7 SALT kl. 8- 10:10 14 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 7 KNIGHT AND DAY kl. 10:10 12 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 - 10:20 7 INCEPTION kl. 8 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L THE LAST AIRBENDER kl. 8-10:20 10 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 7 PREDATORS kl. 10:20 16 / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D kl. 3:403D L SHREK: FOREVER AFTER 3D kl. 5:503D L að þau staðfestu við okkur að við fengjum að vera með, fyrst fyrir tveimur mánuðum. Verða með haust- og vetrarlínu Svo er maður bara búinn að vera að hanna og sauma heima að undirbúa sig. Tvær sýningar verða þarna, okkar sýning og önnur og svo er eft- irpartí og tilheyrandi. Við völdum að sýna haust- og vetrarlínu núna í ágúst sem er öðruvísi en flestir eru að gera, samt ekkert allt of vetrarleg föt og þetta er svona þannig að maður geti blandað þessu saman á sinn eigin hátt. Þetta eru konuföt, flest allt svona kvenlegt með aðeins hráum brúnum. Við vinnum mikið með textúr og arkitektúrískt. Ég er með B.A. í arkitektúr og nota það mjög mikið í vinnunni og Rosa er að byrja núna í Danmarks Design Skole í haust,“ segir Bryndís. Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Íslenski hönnuðurinn Bryndís Þor- steinsdóttir starfar með Rosa Wint- hers Denison en saman leiða þær nýja haustlínu sem fær að líta dags- ins ljós á viðburði sem hefst klukkan 19:30 laugardaginn 14. ágúst við Marriott-hótelið í Kaupmannahöfn. Þetta er hluti af dönsku tískuhátíð- inni Copenhagen Fashion Week Festival. Þegar hafa átta hundrað manns staðfest komu sína á við- burðinn sem þær deila með ekki amalegum félagsskap, Remy Mart- in Ice Boxx og Black Dakini, sem verða með aðra sýningu stuttu seinna á sama viðburði. Bryndís er að vonum hæstánægð með heið- urinn. „Við vorum áður með en ekki á eins stórum skala og núna. Þá kynntumst við þessari konu, Tiffany, sem á fyrirtækið Silverspoon og hún var þá að halda þann viðburð og er núna að halda þennan viðburð og svo leist þeim bara svo vel á okkur Með fatalínu á Copenhagen Fashion Week  Átta hundruð manns hafa staðfest komu sína  Flest allt kvenleg föt með hráum brúnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.