Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 14.08.2010, Side 41

Morgunblaðið - 14.08.2010, Side 41
Krakkarnir úr söngleikjaþáttunum Glee eru þeir heitustu í bransanum í dag. Þrátt fyrir að leika syngjandi nörd úr McKinley-skólanum sem enginn virðir viðlits, vilja allir slást í för með þeim í lifanda lífi. Í kjölfar velgengninnar hafa leik- ararnir mætt á hverja glæsi- samkomuna á eftir annarri og þar þýðir ekki að vera með neitt hálfkák. Segja má að hver og einn sé að upp- lifa sitt eigið æv- intýri um Litla ljóta andarung- ann. Myndirnar tala sínu máli. Sumarlegur Kevin McHale tók nördalúkk Artie með sér á Teen Choice-verðlaunahá- tíðina og gerði það kúl. Töff Cory Monteith sem leik- ur Finn tekur sig vel út í gráum jakka- fötum. Reuters Bomba Amber Riley skildi Mercedes eftir heima og mætti í fjólubláum glamúrkjól á People’s Choice- verðlaunahátíð- ina. Flottur Chris Col- fer sem túlkar hinn kvenlega Kurt er alger gæi í jakkafötum. Ávallt sæt Dianna Agron er ekki frábrugðin persónu sinni úr þáttunum, hinni snoppufríðu Quinn. Glee- krakkarnir blómstra Stjarna Lea Michele líkist engan veginn Rachel á rauða dreglinum. Unglegur Þó svo að Matthew Morrison leiki Glee-kennarann Will er hann ungur í anda og klæðir sig í takt við samleikara sína. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 2010 Skömmu eftir að hljómsveitin Int- erpol lauk upptökum á fjórðu plötu sinni fyrr í sumar tilkynnti bassaleikarinn, Carlos Dengler, félögum sínum að hann væri hætt- ur í sveitinni. Nýverið tjáði trommarinn Sam Fogarino sig um brotthvarf bassaleikarans og við- urkenndi að hann hafði ekki talað við hann í marga mánuði.„Ef við líkjum þessu við ástarsamband þar sem fólk hættir saman eftir tíu ár er það skiljanlegt að fólk sé ekki að tala daglega saman í sím- ann.“ Fogarino vill meina að helstu ástæður fyrir brottför bassaleik- arans hafi verið of stíf tónleika- rferðalög og að bassaleikarinn fyrrverandi hafi í raun aldrei vilj- að spila á bassa og það hafi ekki verið það hljóðfæri sem honum leið best með. Hann sagði einnig að brottför Dengler hefði skapað vandamál fyrir sveitina á tónleika- ferðalögum sem búið var að skipuleggja í sumar en þeir hafi þó fengið tvo góða menn til að hlaupa í skarðið sem hafi gert Int- erpol að mun betra tónleikabandi. Tjáir sig um brottför Carlos D Leikarinn góðkunni Mark Wa- hlberg, sem reis fyrst á stjörnuhim- ininn sem rapparinn Marky Mark í hljómsveitinni Marky Mark and the Funky Bunch, hefur ákveðið að taka til baka heit sem hann strengdi þar sem hann sór að hætta að vinna í Hollywood og setjast í helgan stein um fertugt. Nú hefur hann sagt að hann ætli sér að halda ótrauður áfram til elli- ára en hann sér eftir því að hafa sagst ætla að hætta og það hafi ein- ungis verið vegna þess að á honum hafi verið of mikið álag á sínum tíma. Mark Wahlberg hættur við að hætta Mark Wahlberg Ætlar ekki að hætta í bransanum um fertugt. smáauglýsingar mbl.is –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Þann 20.ágúst kemur út glæsilegt sérblað um skóla og námskeið sem mun fylgjaMorgunblaðinu þann dag. Í blaðinu verður fjallað um þá fjöl- breyttu flóru sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám í haust. MEÐAL EFNIS: Endurmenntun Símenntun Tómstundarnámskeið Tölvunám Háskólanám Framhaldsskólanám Tónlistarnám Skólavörur Skólatölvur Ásamt fullt af spennandi efni Skó lar o g ná msk eið NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Skólar og námskeið PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 16. ágúst. MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU Áheyrnarprufur 30. og 31. ágúst 2010 í Hallgrímskirkju. Skráningar í síma 510 1000 motettukor@hallgrimskirkja.is www.motettukor.is www.facebook.com/motettukor Mótettukórinn getur nú bætt við sig nokkrum góðum tenórum vegna næsta starfsárs. Reynsla og nótnalestur eru æskileg skilyrði. Meðal verkefna framundan eru fjölradda mótettur eftir J.S. Bach, Eric Whitacre og Max Reger á tónleikum í lok október og fjölmörg önnur krefjandi verk. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 10/9 kl. 20:00 Frums Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 17/9 kl. 20:00 2.sýn Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.