Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 14.08.2010, Page 43

Morgunblaðið - 14.08.2010, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 2010 Lindsay Lohan mun flytja frá Holly- wood til New York þaðan sem hún er upprunalega ef marka má orð móður hennar, Dina Lohan. Mamm- an sagði einnig í miklum varnarham að dóttir hennar, sem nú er í með- ferð, hefði sagt að jafnvel þó Kali- fornía væri yndisleg þá giltu aðrar reglur um leikinn sem þar er spil- aður. Þá fór hún hörðum orðum um dómarann í máli Lindsay, Marsha Revel, fyrir að spila einhvern hörku- leik í máli dóttur hennar og gaf til kynna að dóttir hennar kæmi snemma úr meðferðinni. Dómarinn dæmdi stjörnuna í 90 daga fangelsi eins og frægt er orðið og þrjá mánuði í meðferð fyrir að hafa rofið skilorð en sagt hefur verið að þrýst hafi verið á dómarann af saksóknurum um að segja sig frá málinu fyrir að hafa stöðugt gleymt að láta þá fylgjast með framvindu mála. Þá hefur Dina sagt að dóttur hennar vegni afskaplega vel eftir fangelsisdvölina þar sem hún segir að dóttir hennar hafi meira að segja orðið vinur meintra morðingja. „Lindsay hefur sætt sig við högg- in sem hún hefur mátt þola,“ segir Dina. Lindsay Lohan flytur til New York Eve Hewson, dóttir Bono forsprakka hljómsveitarinnar U2 hefur leiklistarferil sinn á loft þar sem hún mun leika gegn Sean Penn í næstu kvikmynd hans This Must Be The Place. Hún mun leika hluta af goth-pönkara aðdá- endahópi sem eru góðir vinir rokkstjörnunnar sem farin er að eldast og Sean Penn leikur. Persóna Penn verður hugfanginn af hugmyndinni af því að elta nasistaglæpamann sem hafði þjáð föður hans í útrýmingarbúðum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nítján ára gömul Hewson birtist á hvíta tjaldinu en hún lék m.a. í indie-drama kvikmyndinni The 27 Club sem Erica Dunton leikstýrði. Dóttir Bono leikur í mynd Sean Penn Kvikmyndir Dóttir Bono leikur gegn Sean Penn. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. Salt kl. 2:30 - 4:40 - 6:50 - 9 - 11:10 B.i. 14 ára Predators kl. 10 B.i. 16 ára Karate Kid kl. 3 (650kr) - 6 - 9 LEYFÐ Ljóti andarunginn og ég kl. 4 - 6 (650 kr) LEYFÐ Babies kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Grown Ups kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Sýnd kl. 2 (900 kr) og 4 Íslenska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. kl. 2 (600 kr) og 5 HEFND ATVINNUMANNSINS ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Sýnd kl. 2 (900 kr), 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 (POWERSÝNING) SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 -H.G., MBL HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Kreditkorti tengdu Aukakrónum! -bara lúxus Sími 553 2075 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.