Morgunblaðið - 14.08.2010, Page 47
Útvarp | Sjónvarp 47SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson, prófastur í
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra,
flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Anton Tsjekhov: Maðurinn og
verk hans. Meistari smásögunnar í
heimsbókmenntum og leikskáld.
Umsjón: Árni Bergmann. (3:3)
11.00 Guðsþjónusta í Guðríð-
arkirkju. Séra Sigríður Guðmars-
dóttir prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
13.55 Útvarpsperlur: Vel mælt.
Spurninga- og skemmtiþáttur frá
árinu 1964 undir stjórn Sveins Ás-
geirssonar hagfræðings.
15.00 Húslestrar á Listahátíð
2010. Oddný Eir Ævarsdóttir les
úr verkum sínum. Hljóðupptaka og
samantekt: Albert Finnbogason.
(2:8)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Stevens Isserlis sellóleik-
ara og Connie Shih píanóleikara á
Musica Mundi tónlistarhátíðinni
Belgíu, 19. júlí sl. Á efnisskrá:
Sónata nr. 1 fyrir selló og píanó
eftir Camille Saint-Saëns. Sónata
fyrir selló og píanó eftir Fréderic
Chopin. Rondó fyrir selló og píanó
eftir Antonin Dvorák. Sónata nr. 2
fyrir selló og píanó eftir Felix
Mendelssohn. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. Umsjón: Brynhildur Heið-
ar- og Ómarsdóttir. (11:16)
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (e)
20.30 Stimpilklukkan. Umsjón:
Guðmundur Gunnarsson. (e)
(6:6)
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.20 Tónar að nóni. Umsjón: Einar
Jóhannesson. (e)
23.10 Sögubrot –svipmyndir frá
tuttugustu öld. Umsjón: Lára
Magnúsardóttir. (2:5)
23.20 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís
Þórhallsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
08.00 Barnaefni
10.15 Popppunktur
(Spútnik – Hellvar) (e)
11.10 Hlé
15.40 Bikarkeppnin í fót-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik Visa-bikars
kvenna. Það eru Valur og
Stjarnan eigast við um bik-
armeistaratitilinn.
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Krakkar á ferð og
flugi (e) (7:10)
18.30 Út og suður (e)
(13:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fagur fiskur í sjó
(Sushiskólinn) Þáttaröð
um fiskmeti og matreiðslu
á því. Sveinn Kjartansson
kokkur sér að mestu um
eldamennsku og saman
bjóða þau Áslaug Snorra-
dóttir til veislu eða færa
fólki fiskveislu heim. (5:8)
20.05 Hvaleyjar (Hvaler)
Norskur myndaflokkur.
(6:12)
21.00 Gómorra Ítölsk bíó-
mynd frá 2008 byggð á bók
eftir Roberto Saviani um
glæpafjölskyldur nú-
tímans á Ítalíu. Myndin
vann meðal annars Gull-
pálmann í Cannes, Evr-
ópsku kvikmyndaverð-
launin og Golden Globe.
Strangl. bannað börnum.
23.15 Svartir englar Ís-
lensk spennuþáttaröð
byggð á sögum eftir Ævar
Örn Jósepsson um hóp
rannsóknarlögreglumanna
sem fæst við erfið saka-
mál. (e) Bannað börnum.
(2:6)
24.00 Útvarpsfréttir
Íslenskt efni er textað á síðu
888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
12.00 Nágrannar
13.45 Hæfileikakeppni
Ameríku
14.35 Hjúkkurnar (Mercy)
15.20 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
16.05 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
16.30 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.05 Veður
19.15 Frasier
19.40 Eldhúsraunir
Ramsays
20.30 Monk Sérvitringinn
Adrien Monk heldur upp-
teknum hætti við að að-
stoða lögregluna við lausn
sakamála.
21.15 Tractor Man (Lie to
Me)
22.00 Konungurinn (The
Tudors)
22.50 60 mínútur
23.35 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
24.00 Tristan + Isolde
Rómantísk ástarsaga með
James Franco og Sophiu
Myles í aðalhlutverkum.
Mitt í stríði Írlands og
Bretlands verður erfingi
bresku krúnunnar ást-
fanginn af írskri prinsessu.
Skyndilega er líf þeirra í
hættu og þau þurfa að
ákveða hvort sé meira
virði, þjóðin eða ástin.
02.00 Torchwood-gengið
02.50 Napur vindur (Wind
Chill) Hrollvekja.
04.20 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
04.45 Monk
05.30 Fréttir
08.00 Ísland – Þýskaland
09.45 Box – Chad Dawson
– Jean Pasca
11.15 Sumarmótin 2010
12.10 Visa-bikarinn 2010
(FH – KR)
18.30 US PGA Champions-
hip 2010 (PGA Cham-
pionship 2010) Bein út-
sending frá lokadegi PGA
Championship mótinu í
golfi en til leiks eru mættir
flestir af bestu kylfingum
heims og þar á meðal Ti-
ger Woods.
23.00 Supercopa 2010
(Sevilla – Baracelona)
08.00 I’ts a Boy Girl Thing
10.00 French Kiss
12.00 Doctor Dolittle
14.00 I’ts a Boy Girl Thing
16.00 French Kiss
18.00 Doctor Dolittle
20.00 The Ex
22.00 Alien: The Director’s
Cut
24.00 The Things About
My Folks
02.00 Trapped in Paradise
04.00 Alien: The Director’s
Cut
06.00 The Boy in the Stri-
ped Pyj
11.00 Rachael Ray
13.15 Dynasty
14.45 Top Chef
15.30 Eureka
16.20 Survivor
17.10 Sumarhvellurinn
17.35 Biggest Loser
19.00 Girlfriends
19.20 Parks & Recreation
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 Top Gear Félagarnir
Jeremy Clarkson, Richard
Hammond og James May
skoða allt sem viðkemur
bílum.
21.10 Law & Order: Speci-
al Victims Unit
22.00 The Cleaner Þátta-
röð með Benjamin Bratt í
aðalhlutverki. Þættirnir
eru byggðir á sannri sögu.
22.45 Flashpoint
23.35 Life Bandarísk
þáttaröð um lögreglumann
sem sat saklaus í fangelsi í
12 ár en leitar nú þeirra
sem komu á hann sök.
00.25 Last Comic Stand-
ing
01.10 Leverage
01.55 Pepsi MAX tónlist
16.45 Bold and the
Beautiful
18.25 Ramsay’s Kitchen
Nightmares
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.45 Amazing Race
20.30 America’s Got
Talent
21.15 Torchwood
22.05 ET Weekend
22.50 Sjáðu
23.20 Fréttir Stöðvar 2
00.05 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Tomorroẃs World
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 Helpline
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way Með Mack
Lyon.
16.30 Kall arnarins Steven
L. Shelley
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía Upptaka
frá samkomu í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu.
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Galatabréfið
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
Kennsla með Jeff og Lon-
nie Jenkins.
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.40 Charlton (Football
Legends)
09.10 Blackburn – Everton
(Enska urvalsdeildin)
11.00 Premier League
World 2010/2011 Enska
úrvalsdeildin skoðuð frá
hinum ýmsu hliðum.
12.10 Nott. Forest – Leeds
(Enska 1. deildin 2010-
2011) Bein útsending.
14.30 Liverpool – Arsenal
(Enska urvalsdeildin) Bein
útsending.
17.00 Sunnudagsmessan
Sunnudagsmessan með
þeim Guðmundi Bene-
diktssyni og Hjörvari Haf-
liðasyni. Leikirnir krufðir
til mergjar og umræða um
enska boltann.
18.00 Tottenham – Man.
City (Enska urvalsdeildin)
19.45 Sunnudagsmessan
20.45 Chelsea – WBA
(Enska urvalsdeildin)
22.30 Sunnudagsmessan
23.30 Liverpool – Arsenal
(Enska urvalsdeildin)
01.15 Sunnudagsmessan
ínn
14.00 Eldhús meistaranna
14.30 Golf fyrir alla
15.00 Frumkvöðlar
15.30 Eldum íslenskt
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Mannamál
18.00 Björn Bjarna
18.30 Mótoring
19.00 Alkemistinn
19.30 Eru þeir að fá’ann
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eitt fjall á viku
21.30 Í nærveru sálar
22.00 Hrafnaþing
23.00 Golf fyrir alla
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
Armstrong og Miller 23.55 Blues jukeboks
NRK2
10.55 Dilligensen 12.30 Verdensserien i sand-
volleyball 15.00 Operaen ifølge Larsen 16.00 Norge
rundt og rundt 16.30 Dokusommer 17.30 Tiltale som
fortent? 18.00 Mesteren og Margarita 18.45 Opptur
18.55 Keno 19.00 Nyheter 19.10 Hovedscenen
20.35 Piotr Anderszewski – konsert i Warszawa
21.20 Hitchcock: Fuglene
SVT1
10.00 Rapport 10.05 Undercover Boss 10.45 Hund-
koll 11.40 Antikmagasinet 12.10 Önskedokument-
ären: 13.55 Rapport 14.00 Sommarkväll med Anne
Lundberg 15.00 STCC 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.10 Minnenas television 17.30 Rapport
18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.00 Förnuft och
känsla 20.00 Hej litteraturen! 20.30 Välkomna näst-
an allihopa 21.00 Livvakterna 22.00 Mördare okänd
SVT2
10.00 Londoners 10.45 Kobra intervju 11.15 Ser-
ietecknaren Art Spiegelman 12.00 Vem vet mest?
14.30 Kära medborgare 15.00 Teen Scene Xtra
15.25 Underverk i världen 15.30 Hemlös 16.00 Klo-
stret 16.55 Blomsterspråk 17.00 World Philharmonic
Orchestra 18.00 Ruths gubbar 18.55 Bomb 19.00
Aktuellt 19.15 När jag blir stor 21.00 Rapport 21.10
Kriminalhistoriska berättelser 21.40 Reflex 22.10
Korrespondenterna
ZDF
Blickpunkt 9.00 Fernsehgarten 11.00 heute 11.03
Peter Hahne 11.30 ZDF.umwelt 12.00 Geschichten
aus den Bergen 13.00 heute 13.05 Das Haus am
Meer 15.00 heute 15.10 Sportreportage 15.50 Das
Geheimnis der Himmelfahrt – Mit Nina Ruge im Heil-
igen Land 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Vater Rhein
und seine Kinder 17.00 heute – Wetter 17.10 Berlin
direkt 17.30 Fußball: DFB-Pokal 18.15 Unsere Farm
in Irland 19.45 heute-journal 20.00 Der Adler – Die
Spur des Verbrechens 21.40 History 22.25 heute
22.30 nachtstudio 23.30 Leschs Kosmos 23.45 Die
Fürsten von Monaco
ANIMAL PLANET
10.10 Pet Rescue 10.40 Animal Cops: Phoenix
11.35 Wildlife SOS International 12.00 SSPCA – On
the Wildside 12.30 Cats of Claw Hill 13.25 Dogs
101 14.20 Cats 101 15.15 Animal Cops: Houston
16.10 Weird Creatures with Nick Baker 17.10 Ga-
lapagos 18.05 Sharkman 19.00 Worst Shark Attack
Ever 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Weird Creatures
with Nick Baker 22.40 Sharkman 23.35 Worst Shark
Attack Ever
BBC ENTERTAINMENT
9.40 Dancing With The Stars 11.25 My Family 12.55
Primeval 16.15 Robin Hood 17.00 Dancing With The
Stars 18.00 Primeval 18.50 Dancing With The Stars
19.35 QI Children in Need Special 20.05 QI 20.35
Little Britain 21.35 How Not to Live Your Life 22.05
Live at the Apollo 22.50 Harry And Paul 23.20
Primeval
DISCOVERY CHANNEL
9.00 Rides 10.00 American Chopper 12.00 After the
Catch 13.00 Man vs. Fish With Matt Watson 14.00
Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 15.00 Am-
erican Loggers 16.00 Worst-Case Scenario 17.00
Machines! 18.00 Construction Intervention 19.00
One Way Out 19.30 MythBusters 20.30 Extreme Eng-
ineering 21.30 River Monsters 22.30 Surviving Dis-
aster 23.30 Forensic Factor
EUROSPORT
11.00 Ski Jumping 12.45 All Sports 13.00 Cycling
14.30 Swimming 18.00 Tennis 21.00 Swimming
22.30 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
10.05 Hickey And Boggs 11.55 Conan the Destroyer
13.35 Fiddler on the Roof 16.30 Sleepover 18.00
Shag 19.40 S.F.W. 21.15 Peter’s Friends 22.55 Lord
of Illusions
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Cruise Ship Diaries 10.00 Dive Detectives
11.00 Man With 121 Children 12.00 Expedition
Apocalypse 13.00 Aftermath 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Air Crash Investigations 17.00 Air
Crash Investigation 18.00 Cathedrals And The Bible
Code 19.00 Witch Hunter’s Bible 20.00 The Whale
That Ate Jaws 21.00 Legal Drugs 22.00 Eating To
Death 23.00 Air Crash Investigation
ARD
10.03 Presseclub 10.45 Die Tagesschau 11.15
ARD-exclusiv 11.45 Geld.Macht.Liebe 12.30 Auf der
Reeperbahn nachts um halb eins 14.15 ARD-
Ratgeber: Bauen + Wohnen 14.45 Sportschau live
16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße
17.20 Weltspiegel 18.00 Die Tagesschau 18.15 Poli-
zeiruf 110 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen
20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen tempera-
mente 21.30 Schmetterling und Taucherglocke
23.15 Die Tagesschau 23.20 Falsche Entscheidung
DR1
10.00 Update/nyheder/vejr 10.10 Boxen 10.25
OBS 10.30 Det kongelige slot 11.30 Eureka 12.15
Hvem ved det! 12.45 Inspector Morse 14.30 Copen-
hagen Historic Grand Prix 15.30 Ni-Hao Kai Lan
15.55 Barbapapa 16.00 Hvem ved det! 16.30 Av-
isen/sport/vejr 17.05 Oceaner af liv 18.00 Camilla
Läckbergs Stenhuggeren 19.00 Avisen 19.15
McBride 20.40 SportNyt med superliga 21.05 Eu-
reka 21.45 Når Sharia dømmer 22.40 Flyttefeber
DR2
12.45 Klassisk 14.20 Danser med Ulve 17.10 Mad
fra River Cottage 18.00 Bonderøven retro 18.30
Drommehaver 19.00 Bag lukkede dore: dronning
Elizabeths kroning 19.50 Hvide slaver – Hark Olufs
20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. Sektion 21.20
Viden om 21.50 Wehrmacht – Hitlers hær 22.45
Nash Bridges
NRK1
10.00 Med lisens til å sende 11.00 Sportssondag
13.50 4-4-2 16.00 Dyreklinikken 16.30 Åpen him-
mel 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 4-
4-2 20.00 Poirot 20.50 Melafestivalen 21.15 Kveld-
snytt 21.30 EM rallycross 21.55 BlackJack 23.25
Bandaríska tímaritið Forbes heldur úti
daglegri fréttasíðu þar sem fréttamenn
hafa nýlega varpað fram tilkynningu til
heimsins um að Ísland kunni að verða
fyrsti höfuðstaður rafmagnsbíla.
Þá benda þeir á að 75% af fólksfjölda
landsins búi innan 37 mílna boga við höf-
uðborgina Reykjavík og hægt væri að
víkka rafmagnsbílakerfið út til lands-
byggðarinnar með einungis um 15 áfyll-
ingarstöðum. Þetta ásamt þeirri stað-
reynd að 80% af orku landsins eru fengin
með mjög ódýrum hætti og endurnýj-
anlegum í gegnum jarðvarma- og vetn-
isvirkjanir. Niðurlagið getur einungis
verið eitt – Ísland sé besti staðurinn til
þess að leiða rafmagnsbílabyltinguna og
ákjósanlegur prufustaður fyrir slíka bíla.
Ísland hefur kannski ekki heimsins
stærstu jarðvarðmaauðlindir en hlutfalls-
lega þó langmestar og það sé staðreynd
sem skipti miklu máli þegar verið er að
velta nokkru sem þessu fyrir sér. For-
vitnilegt verður að sjá hvort þessi með-
byr verður nýttur til að sækja erlent fjár-
magn til þess að athuga þessa tækni.
Ísland framtíðarland
rafmagnsbíla
Orka Ísland er sagt geta gegnt forystu-
hlutverki í rafmagnsbílabyltingunni.
Morgunblaðið/RAX
Svo virðist sem Britney
Spears ætli sér enn á ný
að reyna að endurheimta
stöðu sína sem prinsessa
poppsins en hún hefur lát-
ið hafa eftir sér að hún sé
byrjuð að vinna við að
taka upp nýja tónlist.
Skemmst er að minnast
tilraunar Britney til þess
að endurnýja frægðarsól
sína sem endaði þó þannig
að hún gerði sig að at-
hlægi um allan heim, þar
sem hún þótti koma fram
á tónleikum með aumk-
unarverð dansspor og í lé-
legu líkamlegu formi.
Á twitter-síðu söngkon-
unnar fyrir fáeinum dög-
um mátti lesa að hún væri
í upptökuveri og virtist
njóta sína vel: „Hæ, öll-
sömul, hvað segið þið? Er
að eyða deginum í upp-
tökuveri – Britney“.
Britney Spears er að
taka nýtt efni upp
Upptökur Britney er komin í stúdíóið á ný.