Morgunblaðið - 05.10.2010, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.10.2010, Qupperneq 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER EINS OG ÞUNGU FARGI SÉ LÉTT AF SÁLU MINNI LÍF MITT HEFUR AFTUR TILGANG MÁ ÉG HEYRA HALLELUJAH!!! ÉG KEYPTI NÝJAR RAFHLÖÐUR Í FJARSTÝRINGUNA ÞAÐ ER ALDEILIS STÓR Á ÞÉR KJAFFTURINN! BAÐ ÉG UM RIGNINGU? NEI! BAÐ ÉG UM AÐ VERÐA BLATUR? NEI? ÉG GET EKKI ANNAÐ EN VERIÐ MÓÐGAÐUR! EN ÞAÐ VAR GAMAN AÐ HITTA ÞIG AFHVERJU HANGIR ÞETTA FÓLK ALLTAF SAMAN ÞETTA ER AÐDÁENDA- KLÚBBUR TIGER WOODS ÞAU ELTA HANN HVERT SEM HANN FER ER ÞETTA NÚ EKKI FULL LANGT GENGIÐ? ÚT MEÐ YKKUR ÓGEÐIN YKKAR SALERNI HVAÐA ATVIK, ÚR FRELSISSTRÍÐINU, VILTU VELJA ÞÉR TIL AÐ BÚA TIL LÍKAN EFTIR ÞEGAR GEORGE WASHINGTON FÓR YFIR DELAWAREÁNA, HELD ÉG HÉRNA STENDUR AÐ ÞÚ EIGIR AÐ NOTA SKÓKASSA OG VERÐIR AÐ HAFA MINNST 3 FÍGÚRUR OG 4 SPJÖLD MEÐ TEXTA HVERNIG ER HÆGT AÐ GERA ÞAÐ SPENNANDI? HVAÐ MEÐ AÐ NOT BÆÐI LJÓS OG HLJÓÐ? ÞAÐ ER MJÖG METNAÐAR- FULLT EN MÉR LÍST VEL Á ÞAÐ HVAÐ ERTU AÐ GERA, ÞAÐ ERU ENGIR GESTIR LEYFÐIR HÉR FYRIR- GEFÐU ÉG VARÐ BARA AÐ HITTA FRÆNKU MÍNA VERÐUR ALLT Í LAGI MEÐ... ÞETTA VORU BARA VÆGAR HJARTATRUFFLANIR VEGNA HRÆÐSLU HÚN GETUR FARIÐ HEIM Á MORGUN ÞAÐ ER FRÁBÆRT Fullorðinsfræðsla Hafnarfjarðar- kirkju Fullorðinsfræðslan hóf vetrarstarfið að venju í lok ágúst þegar kynnt var fjölbreytt námskeiðahald hausts- ins. Boðið er upp á hjóna- og sambúð- arnámskeið 15. vet- urinn í röð, hvert námskeið tekur þrjár vikur. Yfir 12.000 pör hafa tekið þátt frá upphafi. Hjóna- námskeiðin eru haldin í september, október og nóvember. Einnig er boðið upp á hamingjunámskeið, en slík nám- skeið hafa verið haldin frá banka- hruni, eru þau bókuð fyrir hópa í kirkjunni og um land allt. Auk þessa var í haust ýtt úr vör trúar- bragðaskóla, en á hans vegum verða haldin sex tveggja vikna námskeið um gyðingdóm, kristni, íslam, hindúisma, búddisma og austræn trúarbrögð í vetur. Fyrsta hjónanámskeiðinu er lok- ið og þar var full- bókað. Nú þegar er fullbókað á námskeið októbermánaðar og mörg pör hafa skráð sig í nóvember. Þegar hafa verið haldin fjög- ur hamingjunámskeið og á fjögur er full- bókað í október. Mikill áhugi er einnig á trúarbragðaskólanum, en þar er hægt að skrá sig á allan vet- urinn eða einstök námskeið, allt eftir áhuga. Endurspeglar þessi mikla aðsókn í Fullorðinsfræðsluna styrk safnaðarstarfsins, ekki aðeins í Hafnarfjarðarkirkju, heldur í söfnuðum þjóðkirkjunnar um land allt. Hægt er að kynna sér starfsem- ina nánar og skrá sig á námskeið á heimasíðu kirkjunnar, hafn- arfjardarkirkja.is. Þórhallur Heimisson. Ást er… … tveir uppreisnar- seggir. Velvakandi Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur I kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 10.45, postulín kl. 13, félagsv. kl. 13.30, lestrarhópur kl. 14, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður/leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45, handav. kl. 12.30. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, fé- lagsvist kl. 14. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, bænast./ umræða kl. 9.30, leikfimi kl. 11, upp- lestur kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11, helgi- stund, sr. Yrsa Þórðardóttir. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Haustlitaferð kl. 13 (1.200 kr.) í Heiðmörk og Kaldársel, kaffi og með- læti í boði. Skrán. í s: 557-3280. Félag eldri borgara í Kópavogi | Les- hópur kl. 20, gestur Gerður Kristný. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20, Snúður og Snælda sýna Nakinn mann og annan í kjólfötum Austurmörk 23, Hveragerði fim. kl. 20. Í Stangarhyl 4 verður skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfing í húsi KHÍ kl. 16.30. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 15. Félagsheimilið Boðinn | Ganga kl. 11, samverustund á sal kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Gler- og postulínsmálun kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga, myndl./útréskurður kl. 9.30, málm-/silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Leshópur kl. 20. Gestur Gerður Krístný. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Trésmíði kl. 9/13, vatnsleikfimi, op. hús í kirkju, brids, bútas./karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, glerskurður/perlusaumur, staf- ganga kl. 10.30. Miðvikud. 13. okt. er ferð að Laxárbakka Hvalfjarðarsveit í matarveisluna Sauðkindin, tónlist og söngur, skrán. á staðnum og s. 575- 7720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30, helgistund, handavinna, spil/spjallað. Hraunsel | Rabb kl. 9, qi-gong/ myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, gler/myndmennt kl. 13. Leikhús sun. 17. okt. Dansað næst 22. okt. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikf. kl. 8.30/9.30/10.30. Bútasaumur kl. 9, myndlist kl. 13, helgistund kl. 14, stóla- leikfimi kl. 15. Sviðaveisla fös. 8. okt. Þorvaldur Halldórsson. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla hópur I og II kl. 16, hópur III kl. 17.40. Pútt við Kópavogslæk kl. 17. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl. 13.30 hefst gaman saman í Eirborgum v/Fróðengi. Norðurbrún 1 | Postulín/málun kl. 9. Frístundastarf fyrir íbúa kl. 13, úrskurð- ur Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garða- bæ | Opið hús, spilað og spjallað, saumað og prjónað frá kl. 13, í fram- haldi af kyrrðarstundinni sem hefst kl. 12. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun, handavinna kl. 9.15. Spurt/spjallað/ leshópur/spilað kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bú- tas./glerbræðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, framhalds. kl. 12.30, handavinna kl. 13, félagsv. kl. 14. Vegna óvanalegra aðstæðnahefur Hólmfríður Bjartmars- dóttir, Fía á Sandi, að undanförnu horft meira á sjónvörp og lesið meira af blöðum en venjulegt er, en ekki haft aðgang að Leirnum, póstlista hagyrðinga. En hún orti stöku fyrir því: Fjölmiðlanna götótt gæði greindi ég í ró og næði. Eru þarna iðkuð bæði ofbeldis og hræðslufræði. Sigrún Haraldsdóttir sá strax neikvæðu hliðina á sjónvarps- glápi: Börnin ljót þar læra orð lág er skjá við híma, sjá þar glæpi, meiðsl og morð mörg á klukkutíma. Friðrik Steingrímsson lagði orð í belg: Hver er normal sjónvarp sér síst í kút mun hrökkva, lítill takki á þeim er ætlaður til að slökkva. Og hann bætti við: Með þeim galla imbinn er sem ekki er þörf að flíka, með þessum takka því er ver þar má kveikja líka. Hólmfríður Bjartmarsdóttir frá Sandi orti haustvísur: Senn mun hverfa sumars undrakraftur senn mun gróskan draga sig í hlé og skógurinn mun skila sínu aftur. Í skógum ljóma sólgul birkitré. Á brún og hjalla hélan leggur dúka hnjúkar fjalla hvítna af nýjum snjó. Senn munu allir sumarlitir fjúka. Sólir falla af birki í rauðan mó. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af imbakassa og hausti Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.