Morgunblaðið - 05.10.2010, Side 32
AF ÍS
Birta Björnsdóttir
birta@mbl.is
Ef það er einhverntímann gottað búa í Kópavogi þá er þaðnúna. Á dögunum var nefni-
lega opnuð ný ísbúð á Nýbýlaveg-
inum. Hún ber heitið Yoyo og má í
stuttu máli lýsa henni sem paradís
fyrir ísgrísi.
Ég elska ís og er fastagestur íísbúðum víðsvegar um höfuð-
borgarsvæðið. Ég þóttist því hafa
himin höndum tekið þegar ég frétti
af nýrri ísbúð þar sem viðskipta-
vinir fá sér sjálfir ís og meðlæti eftir
þörfum. Leiðin lá því í Kópavoginn
og er skemmst frá því að segja að ég
varð ekki fyrir vonbriðgum.
ÍYoyo er viðskiptavinum út-hlutað boxi og svo er gengið í
skipulagðri röð framhjá fjölda ís-
véla. Um leið og maður hristir af sér
aulahrollinn sem fylgir því óneit-
anlega að bíða í röð eftir að komast í
ísálnir má hefjast handa við að út-
búa hið fullkomna ísbox.
Hver ísvél inniheldur ís í mis-munandi bragðtegundum og
hver og einn getur fengið sér það
sem hann lystir. Þarna skiptir sjálf-
stjórnin öllu því ekki er gott að vera
með troðfullt box af ís af einni
bragðtegund og hafa þá ekki pláss
fyrir fleiri tegundir, meðlæti eða
sósur.
Meðlætið er svo næst í röðinni
og þá má velja á milli fjölmargra
sælgætistegunda auk niðursneiddra
ávaxta í bland við kókosmjöl og
hnetur svo fátt eitt sé nefnt. Enda-
stöðin eru svo sósudallar þar sem
hægt er að sulla súkkulaði- eða
karamellusósu yfir allt gumsið.
Loks er borgað eftir máli og lít-
ið eftir annað en að tylla sér og
njóta.
Það var lítið mál því ísinn sá
arna er alveg sjúklega góður. Létt-
ur og bragðgóður jógúrtís eins og
hann gerist bestur.
Þrátt fyrir lofræðuna skal samttekið fram að ísbúðin er ekki
fullkomin, það er engin. Ef ætti að
gagnrýna eitthvað væri það helst
sælgætið sem er á boðstólum með
ísnum. Helst til mikið af hlaupi og
öðru slíku sælgæti var í boði, nammi
sem verður afar hart undir tönn
með ísnum kalda.
Við nánari eftirgrennslan á
heimasíðu Yoyo sá ég svo að fleiri
sælgætistegundir sem henta betur
með ís, til dæmis Mars og kókos-
bollur, er greinilega í boði stundum.
Það hefur bara ekki verið í þetta
skipti sem ég kíkti í heimsókn.
Ó hvað er gaman að skoðaþessa heimasíðu! Ég var virki-
lega ánægð með úrvalið af jógúrtís
þegar ég var á staðnum, smakkaði
meðal annars ís með tyggjóbragði,
banana-, kókos- og bláberjabragði.
Samkvæmt upplýsingum á síðunni
er svo skipt reglulega um bragðteg-
undir og ég á meðal annars eftir að
smakka myntuís og ís sem bragðast
eins og kirsuber, kíví og grænt te.
Það er því augljóst að önnur heim-
sókn í Yoyo er á næsta leiti.
Og verðlagið var alls ekki svogalið. Fyrir nær troðfullt box
af ís með karamellusósu, myntukúl-
um og ávöxtum borgaði ég um 500
krónur. Það þykir mér nokkuð vel
sloppið miðað við að bragðarefur
kostar á bilinu 500 til 800 krónur í
flestum ísbúðum sem ég stunda.
Paradís ísáhugamannsins
»Ef það er ein-hverntímann gott að
búa í Kópavogi þá er
það núna. Á dögunum
var nefnilega opnuð ný
ísbúð á Nýbýlaveginum.
Hún ber heitið Yoyo og
má í stuttu máli lýsa
henni sem paradís fyrir
ísgrísi.
Morgunblaðið/Kristinn
Ís Það er alveg óhætt að mæla með nýrri ísbúð á Nýbýlaveginum.
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2010
HHHH 1/ 2/HHHHH
DV.IS
HHHHH/ HHHHH
S.V-MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA
7
SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
MEÐ ÍSLENSKU TALI
HHHH
- H.H. - MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN
FYRR OG SÍÐAR
HHHH
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
„FRÁBÆR“
- Chris Tilly ign.com
„GEÐVEIK“
- joblo.com
Frá höfundi CONAN the BARBARIAN
HHH EMPIRE –
„EF ÞÚ VILT HAFA
MYNDIRNAR ÞÍNAR
DÖKKAR
OG BLÓÐUGAR,
ÞÁ ER SOLOMON
KANE FYRIR ÞIG.“
– DAVID HUGHES
HÖRKUSPENNANDI
ÆVINTÝRAMYND
SEM FÆR HÁRIN
TIL AÐ RÍSA
„GEÐVEIKISLEGA
FYNDIN“
- SHAWN EDWARDS,
FOX-TV
Frábær gamanmynd
frá þeim sömu og
færðu okkur “40 Year
old Virgin” og
“Anchorman”
7
Steve Carrell og Paul Rudd
fara á kostum ásamt Zach
Galifianakis sem sló
eftirminnilega í gegn
í “The Hangover”
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIRÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 650
650 kr.
GILDIR EKK
I
Á 3D
650 kr.
Tilboðil
650 kr.
650 kr.
Tilboðil
650 kr.
650 kr.
650 kr.
650 kr.
Tilboðil
BESTA SKEMMTUNIN
ALGJÖRSVEPPIOG... kl.6 L
THEGHOSTWRITER kl.10:10 12
GOINGTHEDISTANCE kl.8 L
REMEMBERME kl. 8 L
THE EXPENDABLES kl.10:10 16
AULINN ÉG ísl. tal kl.6 L
/ KEFLAVÍK
EAT PRAY LOVE kl.8-10:30 L
ALGJÖRSVEPPIOG... kl.6 L
AULINN ÉG ísl. tal kl.6 L
THE OTHER GUYS kl. 8 12
RESIDENT EVIL 4 kl. 10:20 16
/ SELFOSSI
ALGJÖRSVEPPIOG... kl.63D L
DINNERFORSCHMUCKS kl.8-10:10 L
STEP UP 3 kl. 6 7
GOINGTHEDISTANCE kl.8-10:10 L
/ AKUREYRI
DINNER FOR SCHMUCKS kl.5:50-8-10:30 7 REMEMBER ME kl.10:30 L
DINNER FOR SCHMUCKS kl.8-10:30 VIP AULINN ÉG m. ísl. tali kl.6 L
SOLOMON KANE kl.8:10-10:30 16 THE GHOST WRITER kl.8 -10:10 12
SOLOMON KANE kl.5:50 VIP HUNDAROGKETTIR2-3D kl.63D m.ísl.tali L
GOINGTHEDISTANCE kl.8-10:10 L LETTERS TO JULIET kl.5:50 L
ALGJÖRSVEPPIOG... kl.63D -83D L
/ ÁLFABAKKA
SOLOMON KANE kl.5:50-8-10:10 16
GOINGTHEDISTANCE kl.5:50-8-10:10 L
ALGJÖRSVEPPIOG... kl.63D L
STEP UP 3 - 3D kl.83D 7
INCEPTION kl. 10:10 12
/ KRINGLUNNI
Hin ágæta sveit
Changer hefur frá
fyrstu tíð verið hug-
arfóstur trymbils-
ins knáa Kristjáns
B. Heiðarssonar og
þannig hljóðritaði hann fyrstu plötu
sveitarinnar, January 109, upp á eig-
in spýtur. Mannafli innanborðs síðan
hefur verið af margvíslegum toga og
á tímabili lék sveitin hreint - og stór-
gott - dauðarokk. Ekkert slíkt er þó
að finna á þessari nýjustu plötu sem
hefur verið í farvatninu nánast frá
upphafi vega en öll lögin eru eftir
Kristján (utan glúrna ábreiðu á lag
R.E.M., „Losing my Religion). Plat-
an er í raun nokkurs konar öfg-
arokks-hanastél þar sem er að finna
Sepultura-þrass, hetjurokk og meira
að segja ballöðu, sungna af Kristjáni
sjálfum. Lögin eru misjöfn að gæð-
um en keyrsla, spilamennska og
hljómur eru til mikillar fyrirmyndar.
Að ég tali nú ekki um lopapeysu-
hauskúpuna sem prýðir umslagið!
Changer - Darkling
bbbnn
Breytt-
Changer
Arnar Eggert Thoroddsen
Haukur Tómasson,
lagahöfundur, lýsir
tilurð þessarar plötu
skemmtilega í um-
slagi hennar. Hvern-
ig dætur hans vildu að hann syngi
ljóðin í bók Þórarins Eldjárns frá
2001, Grannmeti og átvextir, fremur
en að hann læsi þau. Útkoman er
þessi kerknislega plata þar sem sópr-
an, fiðla, selló, flauta, trompet og pí-
anó gæða ljóð Þórarins lífi. Guðrún
Jóhanna stendur sig með prýði og
togar röddina og teygir í takt við um-
fjöllunarefnin. Bregður fyrir sig
geimverurödd í „Veran Vera“ t.a.m.
og drýpur raddlega höfði í „Krókó-
díllinn grætur“, sorgarsmíð sem er
einna best heppnaðasta lagið hér. Í
sumum tilfellum hefði mér þótt vænt
um að heyra barnslegri gáska í laga-
smíðum og flutningi, sem á það til að
vera full innrammaður og hefðbund-
inn. Hugmyndin sem slík er þó þræl-
góð og gengur vel upp í þeim flestum.
Þroskuð
barnalög
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir &
Caput - Grannmetislög
bbbnn
Arnar Eggert Thoroddsen
Leiklistargagnrýnandi breska dag-
blaðsins Telegraph, Charles Spencer,
fer heldur neikvæðum orðum um
uppsetningu Borgarleikhússins og
Vesturports á verkinu Faust.
Segir m.a. í gagnrýni hans að þrátt
fyrir allar brellurnar og hugmynda-
flugið í uppfærslunni skili verkið sér
ekki til fulls. Ekki skorti snjallar hug-
myndir og spennandi augnablik en í
ljósi þess að verk Goethes sé 600 bls. í
enskri útgáfu Penguin sé heldur lítið
gert úr textanum. Þó hampar hann
atriði í verkinu þar sem allt er keyrt í
botn og öldruð kona fer hamförum á
rafmagnsgítar og segir að nær hefði
verið að hafa fleiri slík. Hann kann
einnig vel að meta að hafa sögusviðið
dvalarheimili fyrir aldraða. Frásögn-
in sé hins vegar oft og tíðum ruglings-
leg og sýningin ekki eins fyndin, af-
káraleg eða hjartnæm og hún eigi að
vera og handritið á köflum hnoð.
Hann hrósar þó aðalleikurunum fyrir
frammistöðu sína.
Kate Bassett, gagnrýnandi dag-
blaðsins Independent, er öllu jákvæð-
ari og segir mikla leikgleði í upp-
færslunni og tónlist Nicks Cave og
Warren Ellis guðdómlega. Faust sé
bæði ógnvekjandi og skemmtileg
sýning. Sá illi Frá sýningu á Faust í Borgarleikhúsinu sl. vetur.
Bretar bregðast við Faust