Morgunblaðið - 05.10.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.10.2010, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2010 02.10.2010 1 10 27 33 36 8 2 3 3 2 7 3 3 6 8 7 29.09.2010 3 22 25 27 36 39 21 9 Complicite’s A Disappearing Number 14. október 2010 Hamlet 9. desember FELA! 13. janúar 2011 Donmar Warehouse’s King Lear 3. febrúar 2011 Frankenstein 17. mars 2011 The Cherry Orchard 30. júní 2011 ÞAÐ BESTA Í BRESKU LEIKHÚSI Í BEINNI ÚTSENDINGU Í BÍÓ Miðasala er hafin í miðasölu sambíóanna Kringlunni, boðið er upp á númeruð sæti Afsláttarkort á allar sýningar komin í sölu Dásamlegt frá Dior Fyrir rauða dregilinn Úrval af glæsilegum síð- kjólum var að finna í sýningunni. Mjá Ekta stemning í anda sjötta áratugarins. Afslappað Svona klæðast sjóara- píurnar í fríi í landi. Síðbuxur Buxur í sjóarastíl fyrir þær sem vilja ekki kjóla. Svöl Töffaraleg í sjóaralegum klæðnaði. Reuters Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Skipstjórinn John Galliano stýrði Dior-skútunni til suð- rænnar Kyrrahafseyjar á sýningu tískuhússins á næstkom- andi vor- og sumartísku í París. Þrátt fyrir að tónlist níunda áratugsins hafi hljómað und- ir sýningunni var sýningin algjörlega í anda þess sjötta með vel greiddu hári og kattarsólgleraugum í sleikip- innalitum. Sýningarstúlkurnar voru oftar en ekki í hlutverki sjóara á vakt en líka var af nægum klæðnaði að taka fyrir frídag- ana. Síðkjólarnir voru á sýnum stað enda Christian Dior vinsælt merki á rauða dreglinum. Til að slappa af klæðast síðan Dior-stúkurnar stuttum pilsum eða stuttbuxnagöllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.