Morgunblaðið - 05.10.2010, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. St. Gunnar Matthías-
son.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt -að morgni dags.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Sigríð-
ur Pétursdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Fjölradda sveiflusöngur. Frá
Four Freshmens til Hi LoẤs. Um-
sjón: Vernharður Linnet. (5:10)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á
vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Ris og fall flugeldahagkerfa.
Sofið hjá óvininum. Fjallað um
sögu fjármálamarkaða og mann-
legt eðli í heimi peninga, freistinga
og græðgi. Umsjón: Þórður Víkingur
Friðgeirsson. (4:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Að horfa á tónlist: Siegfried.
Umsjón: Árni Blandon. (Aftur á
sunnudag) (4:7)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Stormur eftir
Einar Kárason. Höfundur les.
(2:30)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfundi fyrir
krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Seinni hluti
frá málþingi sem haldið var 4.
september í tilefni af aldarafmæli
berklahælisins á Vífilsstöðum. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
16.30 Upp undir jökul Far-
ið í leitir með fjallmönnum
úr Gnúpverjahreppi. (e)
Textað á síðu 888.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Chris á skólabekk
(e) (1:3)
18.00 Friðþjófur forvitni
(Curious George II) (5:20)
18.25 Hundaþúfan (Dog-
hill) (3:6)
18.30 Jimmy Tvískór
(Jimmy Two Shoes)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Skólaklíkur (Greek)
20.55 Önnumatur (Anne-
Mad) Arabískur matur,
m.a. geit með möndlum og
þurrkuðum ávöxtum. (3:8)
21.25 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarssonar.
Textað á síðu 888. (3:32)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Rannsókn málsins –
Sírena (Trial and Retribu-
tion: Siren) Sjúkrabíll er
þvingaður út af vegi og
sjúklingurinn sem verið er
að flytja skotinn í höfuðið.
Fjölmiðlar sýna málinu
mikinn áhuga vegna þess
að hinn látni var trúlofaður
konu sem er vinsælt um-
fjöllunarefni slúðurblaða.
Meðal leikenda eru David
Hayman, Victoria Smurfit
og Dorian Lough. (1:2)
23.10 Refsiréttur (Crim-
inal Justice) Meðal leik-
enda eru Benjamin Whis-
haw, Bill Paterson, David
Westhead, Pete Postlet-
hwaite, Maxine Peake,
Con O’Neill.(e) (2:5)
00.10 Kastljós (e)
00.35 Fréttir (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Matarást með Rikku
10.50 Buslugangur USA
11.45 Monk
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Pabbabúðirnar
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
15.53 Ben 10
16.18 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (20:22)
20.10 Miðjumoð
20.35 Ný ævintýri gömlu
Christine
21.00 Allt er fertugum fært
21.25 Hvítflibbaglæpir
22.10 Sérsveitin
22.55 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
23.20 Lygavefur
00.05 Læknalíf
00.50 Miðillinn (Medium)
01.35 Klippt og skorið
02.20 Real Sex 32: Some
Like It Hot Þátturinn er
stranglega bannaður
börnum og ekki fyrir við-
kvæma.
03.05 Geggjaðir tímar
(C.R.A.Z.Y.)
05.05 Simpson fjölskyldan
05.30 Fréttir/Ísland í dag
17.30 Á vellinum
18.00 Fréttaþáttur
Meistaradeildar (E)
18.30 Iceland Express-
deildin / Upphitun
19.30 Meistaradeild
Evrópu (e)
21.15 Spænsku mörkin
(2010-2011)
22.00 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
22.55 European Poker
Tour 5 – Pokerstars
(Dortmund 1) Sýnt frá
Evrópumótaröðinni í pók-
er í Dortmund.
08.00 French Kiss
10.00 Employee of the
Month
12.00 How to Eat Fried
Worms
14.00 French Kiss
16.00 Employee of the
Month
18.00 How to Eat Fried
Worms
20.00 First Wives Club
22.00 Winter Passing
24.00 District B13
02.00 Phone
04.00 Winter Passing
06.00 A Fish Called Wanda
08.00 Dr. Phil
08.40 Rachael Ray
09.25 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
12.40 Pepsi MAX tónlist
16.35 Game Tíví
17.05 Dr. Phil
17.45 Rachael Ray
18.30 Fyndnar
fjölskyldumyndir
18.55 Real Hustle
19.20 Rules of
Engagement
19.45 Whose Line is it
Anyway
20.10 The Marriage Ref
21.00 Nýtt útlit
21.50 Nurse Jackie
22.20 United States
of Tara
22.50 Jay Leno
23.35 CSI: New York
00.25 Sordid Lives
00.50 CSI: New York
01.35 Nurse Jackie
01.35 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
17.10/18.00 Golfing World
18.50 Monty’s Ryder Cup
Memories
19.40 The Open Cham-
pionship Official Film
2009 Upprifjun á Opna
breska meistaramótinu ár-
ið 2009. Mótið fór fram í
Turnberry í Skotlandi.
20.35 European Tour –
Highlights 2010 Vikuleg-
ur þáttur þar sem farið er
yfir nýjustu mótin á Evr-
ópumótaröðinni.
21.25 PGA Tour Yearbooks
22.15 Golfing World
23.05 Ryder Cup Official
Film 1995
24.00 Golfing World
00.50 ESPN America
Fyrsti þáttur vetrarins af
Stundinni okkar var sýndur
í fyrradag í Sjónvarpinu og
hafa íslensk börn eflaust
tekið honum fagnandi. Það
gerði í það minnsta þriggja
ára sonur undirritaðs, harð-
ur aðdáandi umsjónar-
mannsins Björvins Franz
Gíslasonar. Sá stutti hefur
látið sér nægja gamla þætti
á leigu Skjásins, VOD, sein-
ustu vikur, og virðist aldrei
fá nóg. Það verður ekki bet-
ur séð en að Björgvin Franz
sé lagið að skemmta börn-
unum og fræða, því hinn
harði þriggja ára aðdáandi
hefur tekið ástfóstri við
hann og þurfa foreldrarnir
oftar en ekki að grípa inn í
æðið og setja kvóta á Stund-
ina okkar: einn eða tveir
þættir á dag, fyrir kvöld-
mat, algjört hámark. Þeim
kvóta hefur verið mótmælt
harðlega og stundum tár
felld, slík er aðdáunin.
Og nýjasti þátturinn sló
heldur betur í gegn hjá gutt-
anum, ekki nokkur leið að
ná við hann talsambandi á
meðan á sýningu stóð. Ekki
tók betra við þegar þætt-
inum lauk því sá stutti brast
í grát og vildi meira. Illa
gekk foreldrum að koma
honum í skilning um hvern-
ig sjónvarpsútsending virk-
ar, að ekki sé hægt að horfa
strax aftur á það sem verið
var að sýna. „Ég vil meiri
Björgvin Franz!“ var gólað.
Jákvæð gagnrýni það.
ljósvakinn
Vinsæll Björgvin Franz.
„Ég vil meiri Björgvin Franz!“
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
Umsjón: Friðrik Schram.
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 49:22 Trust
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 NRK nyheter
12.05 Lunsjtrav 12.30/18.00 Aktuelt 13.10 Den
siste posituren 15.10 Urix 15.30 Nasjonalgalleriet
16.03 Dagsnytt atten 17.05 Hjerte til hjerte – Spelet
17.45 4*4*2: Bakrommet: Fotballmagasin 18.45
Paul Merton i Europa 19.30 Bokprogrammet 20.10
Urix 20.30 Dagens dokumentar 21.30 Keno 21.35
Naturen og vår sivilisasjon 22.25 Ut i naturen 22.55
Oddasat – nyheter på samisk 23.10 Distriktsnyheter
23.25 Fra Østfold 23.45 Fra Hedmark og Oppland
SVT1
12.25 Flottans glada gossar 14.00 Rapport 14.05
Gomorron Sverige 14.55 Sommarpratarna 15.55
Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi
16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 18.00 Vem tror du att du är?
18.40 Kvinnan i mitt liv 18.55 Din plats i historien
19.00 Elvis i glada Hudik 20.00 Dox 20.55 Blek-
ingegadebandet 21.40 Starke man 22.10 Dr Åsa
22.40 Niklas Mat 23.10 Mitt i naturen 23.40 När-
kontakt av tredje graden
SVT2
14.20 Fotbollskväll 14.50 Perspektiv 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Första
världskrigets flyghjältar 16.50 Akrobatsystrar 16.55/
20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Dr Åsa
18.00 Sverker rakt på 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt
19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 K Special
21.40 Korrespondenterna 22.10 Panama
ZDF
13.00/17.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00
heute in Europa 14.15 Lena – Liebe meines Lebens
15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.20 Wetter
17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Sehnsucht Grön-
land 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12
Wetter 20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00
heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Spy Game –
Der finale Countdown
ANIMAL PLANET
14.20 The Planet’s Funniest Animals 15.15/18.05/
22.40 Venom Hunter With Donald Schultz 16.10/
20.50 Ultimate Air Jaws 17.10 Dogs 101 19.00/
23.35 Escape to Chimp Eden 19.55 Animal Cops:
Phoenix 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.05 Waterloo Road 15.55 The Weakest Link 16.40
Monarch of the Glen 17.30 Vicar of Dibley 18.00/
21.40 The Catherine Tate Show 18.30 Whose Line Is
It Anyway? 19.00 Grownups 19.30 Spooks 20.20
Come Dine With Me 21.10 Vicar of Dibley 22.10
EastEnders 22.40 Lark Rise to Candleford 23.30
Spooks
DISCOVERY CHANNEL
15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made
16.00 Time Warp 16.30 How Machines Work 17.00/
22.30 MythBusters 18.00 Swamp Loggers 19.00/
23.30 Cash Cab 19.30 Deadliest Catch: Crab Fis-
hing in Alaska 20.30 Construction Intervention
21.30 Breaking Point
EUROSPORT
14.00/18.30 Equestrian: World Equestrian Games
in Kentucky 2010 16.15 Eurogoals Flash 16.25/
22.45 Ski Jumping 17.10 Eurogoals 18.00 Cham-
pions Club 21.00 Car racing 21.30 Superbike: World
Championship in Magny-Cours 22.30 Motorsports
Weekend Magazine
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 Maxie 15.25 The Pink Panther 17.20 Impasse
19.00 The Whales Of August 20.30 A Star for Two
22.05 The Program
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Britain’s Grea-
test Machines 17.00 2012: The Final Prophecy
18.00 Vesuvius: Countdown To Eruption 19.00 Chi-
na’s Lost Pyramids 20.00 The Silver Pharaoh Mystery
21.00 Paranatural 22.00 America’s Hardest Prisons
23.00 China’s Lost Pyramids
ARD
14.00/15.00/18.00/23.45 Die Tagesschau 14.10
Papageien, Palmen & Co. 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell
im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das
Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Weißensee
19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger
22.00 Nachtmagazin 22.20 Was der Himmel erlaubt
23.50 Die wunderbare Macht
DR1
12.00 Danmark ser grønt 12.30 Fængslet 13.00 DR
Update – nyheder og vejr 13.10/23.20 Boogie Mix
14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Juniper Lee
14.50 Alfred 15.00 Pippi Langstrømpe 15.30 Lille
Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
og Vejret 17.00 Aftenshowet 2. del 17.30 Ha’ det
godt 18.00 Hammerslag 18.30 Spise med Price
19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Medicinmanden 21.30 Borgen 22.30 Tee-
nageliv 22.55 Naruto Uncut
DR2
12.00 Danskernes Akademi 12.01 Underholdning og
nydelse 12.20 Gyldne gensyn… med klip og historier
fra TV’s første 50 år 12.50 Lort eller Lagkage 13.30
Den gode oplevelse 13.50 Angrib det begreb! 14.05
Historien om det norske olieeventyr 15.00/20.30
Deadline 17:00 15.30 Kommissær Wycliffe 16.20/
22.00 The Daily Show 16.40 Frihedskamp eller ter-
rorisme 17.30/22.20 DR2 Udland 18.00 Viden om
18.30 So ein Ding 18.50 Dokumania 21.00 Kine-
serne kommer 22.50 DR2 Premiere 23.20 Debatten
NRK1
13.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Med hjartet på
rette staden 14.00 Derrick 15.10 Berulfsens pen-
gebinge 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/18.55
Distriktsnyheter 17.45 Ut i naturen 18.15 Karanba!
18.45 Extra-trekning 19.30 Brennpunkt 20.30 Ta en
Tattoo 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lydverket 21.45 Den
store reisen 22.25 Skavlan 23.25 Svisj gull
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.10 Birmingham – Ever-
ton (Enska úrvalsdeildin)
15.55 Wigan – Wolves
(Enska úrvalsdeildin)
17.40 Premier League
Review 2010/11
18.35 Bebeto
(Football Legends)
Bebeto er enginn aukvissi,
er fyrrverandi heims-
meistari með brasilíska
landsliðinu 1994 og 1998
og verður minnst með hlý-
hug, enda frábær knatt-
spyrnumaður.
19.00 Man. City –
Newcastle (Enska úrvals-
deildin)
20.45 Chelsea – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
22.30 Ensku mörkin
2010/11
23.00 Sunderland – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
ínn
17.30 Eldhús meistarana
18.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Steinþór Pálsson, Lands-
bankastjóri, ræðir um
framtíð nýja ríkisbankans.
21.00 Græðlingur
Haustuppskera í boði
Gurrýar.
21.30 Þingsjá
Birkir Jón, Sigmundur
Ernir og Tryggvi Þór
skoða þingmál í brenni-
depli.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti.
21.00 Bæjarstjórnarfundur
á Akureyri
Poppsöngkonan Lady
Gaga tróð upp með Yoko
Ono um helgina og fluttu
þær saman tvö lög á tón-
leikum hljómsveitar Ono,
Plastic Ono Band, í Orp-
heum leikhúsinu í Los
Angeles. Vildi Gaga með
þessu votta Ono virðingu
sína, telur hana hafa veitt
konum mikinn innblástur
með störfum sínum.
Fleiri stigu á svið með
Ono, m.a. rithöfundurinn
Carrie Fisher og leik-
arinn Joseph Gordon-
Levitt. Lennon hefði orð-
ið sjötugur 9. október
n.k. og mun Ono og
hljómsveit hennar halda
tónleika í Háskólabíói
þann dag.
Lennon stofnaði hljóm-
sveitina með Ono árið
1969. Lennon var skotinn
til bana af Mark David
Chapman, 8. desember
árið 1980, við heimili sitt
í New York, Dakota-
bygginguna. Flottar Lady Gaga og Yoko Ono á sviðinu saman.
Gaga og Ono sungu saman