Morgunblaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 7
21. október 2010 7fasteignir KLAPPARSTÍGUR - VÖNDUÐ ÍBÚÐ Falleg, vönduð, björt og opin 105 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í miðbænum. Stæði í bíla- geymslu. Gott útsýni er yfir höfnina og til vesturs. Íbúðin er hönnuð af Margréti Sigfúsdóttur arkitekt og er vönduð á allan hátt. Upphaflegar teikningar gerðu ráð fyrir að íbúðin væri 3ja herbergja. V. 37,0 m. 5999 RÚGAKUR 3 - GLÆSILEG ÍBÚÐ Glæsileg 142,9 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu, vönduðu álklæddu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu og sérgeymslu. Íbúðin er fullbúin með eikarinnréttingum, eikarparketi og flísum á gólfum. Fataherbergi inn af hjónaherbergi. Íbúðin er nýmáluð. Laus strax. V. 34,9 m. 8125 STEINHELLA - LANGTÍMA LEIGUSAMNINGUR Nýlegt fullbúið 2.612 fm atvinnuhúsnæði í langtímaleigu. Góður fjárfestingarkostur. Húsið stendur á 6.500 fm afgirtri lóð. Húsnæðið er leigt til Thor Data Center sem rekur gagnaver í húsnæðinu og er leigusamningurinn til 10 ára. Mánaðarleiga er 2,1 millj. á mánuði án vsk og er hann vísitölubundinn frá janúar 2011. V. 260,0 m. 6065 EIGNIR ÓSKAST Óskast til leigu í Garðabæ 4ra til 5 herbergja íbúð eða raðhús í Garðabæ óskast til leigu. Traustur greiðandi. Upplýsingar gefur Hilmar Þór Hafsteinsson, löggiltur leigumiðlari hjá Eignamiðlun, s: 824-9098. Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi í Vestur- borginni. Góðar greiðslur í boði. Óskum eftir 4ra herbergja Höfum kaupanda að 120 - 140 fm 4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi. Um staðgreiðslu yrði að ræða ef um semst. Nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson í síma 892-3686 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sjafnargata - virðuleg efri sérhæð Falleg og virðuleg 210,3 fm efri sérhæð og ris í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Þing- holtunum. Mjög stór lóð er til suðurs og glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Hér er um að ræða virðulega eign á einum besta stað í Þingholtunum. V. 63,0 m. 6081 Sogavegur - neðri sérhæð Vel skipulögð 132,8 fm neðri sérhæð í þríbýli á mjög góðum stað í austurborginni. Bílskúr og geymsla undir honum samt. 73 fm. Endurnýj- að eldhús og baðherbergi. Fjögur svefnherb. og tvær stofur. Góð staðsetning. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 33,5 m. 5902 Suðurgata - Hf. Blöndalshús. Hér er um að ræða 74,3 fm neðri hæð ásamt 29,6 fm bílskúr í mjög fallegu sögufrægu járnklæddu timburhúsi, byggðu árið 1890. Húsið stendur í fallegri götu í elsta hluta Hafnarfjarðar undir Hamrinum. Húsið hefur nær allt verið endur- nýjað, s.s. allar lagnir, einangrun, þakjárn, veggir, gluggar og gler, innréttingar, gólfefni, eldhús og baðherbergi. Íbúðin er laus strax. V. 23,5 m. 5837 Klettakór - glæsileg sérhæð Glæsileg íbúð á tveimur hæðum með sér- inngangi og stæði í lokaðri bílageymslu. Úr íbúðinni er einstaklega fallegt útsýni til vesturs út á sjó og til austurs yfir Elliðavatn. Mikið er lagt í innréttingar og tæki. Einstaklega vönd- uð og góð sérhæð sem vert er að skoða. V. 41,9 m. 5802 Hlíðarhjalli - glæsileg efri hæð Sér- lega falleg 153 fm 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (tengihúsi) með sér-geymslu í kjallara og stæði í bílageymslu. Hæðin skipt- ist m.a. í anddyri, fremra hol, hol, stofu, borðstofu, eldhús, sér-þvottaherbergi, bað- herbergi og þrjú svefnherbergi. Glæsilegt út- sýni. V. 36,9 m. 5756 Aflagrandi - efri hæð - laus. Glæsi- leg sérhönnuð 3-4ra herbergja efri hæð í ný- legu vönduðu húsi á frábærum stað í Vestur- bænum ásamt bílskúr. Íbúðin er 137,3 fm og bílskúrinn er skráður 19,3 fm. Vandaðar inn- réttingar, hátt til lofts. Góðar svalir. Vönduð lýsing. V. 39,0 m. 5530 Lækjargata - endurnýjuð hæð Um er að ræða 113,2 fm töluvert endurnýjaða miðhæð í þríbýlishúsi við Lækinn í Hafnarfirði. Endurnýjað eldhús, baðherbergi og gólfefni að mestu. V. 19,9 m. 5678 Ljósheimar - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 88 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftu- húsi. Útsýni og sérinngangur af svölum. Íbúð- in skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og dagstofu, tvö herbergi (voru þrjú), baðher- bergi og geymslu í kjallara. Vel staðsett íbúð sem er opin og björt. V. 21,5 m. 6050 Helluvað 1-5 - vönduð íbúð Mjög falleg 4ra herbergja 119,0 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Parket á gólfum. Eikarinn- réttingar. Stæði í bílageymslu. Fallegt hús og góð bílastæði. Mjög gott útsýni og fjallasýn. Íbúðin er laus strax. V. 24,9 m. 6062 Skipholt - Endurnýjuð í sérstökum stíl. Góð ca 119 fm íbúð á 1. hæð með tveimur aukaherbergjum í kjallara með að- gangi að snyrtingu og sérþvottahúsi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð í dálítið sér- stökum stíl. Fallegur steyptur arinn er í stofu. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. V. 22,0 m. 6024 Frostafold 25 - laus strax Rúmgóð 6 herbergja 141,2 m2 íbúð á efstu hæð auk 24,5 m2 bílskúrs, samtals 165,7 fm Fjögur svefnherbergi. Íbúðin er á 3. og 4. hæð með frábæru útsýni og stórum suðursvölum. V. 27,9 m. 6027 Stóragerði - með bílskúr 4ra her- bergja 102,1 fm íbúð á 4. hæð við Stóra- gerði. 18,5 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, tvö barnaherbergi, baðherbergi, stofu og hjónaherbergi. Lítil geymsla er inn af hol- inu. Íbúðin er laus strax. V. 21,9 m. 5961 Fífusel - glæsilegt útsýni Falleg og björt 98,1 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) er skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og þvottahús. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 18,5 m. 5939 Bergþórugata - falleg íbúð Falleg 4ra herbergja 82,3 fm íbúð á 1. hæð í fallegu húsi í miðbænum. Gott skipulag, tvö svefn- herbergi og tvær saml. stofur. Endurnýjað eldhús. Mjög gott skipulag. Laus, lyklar á skrifstofu. V. 19,6 m. 5904 Efstaleiti - mikið útsýni 4ra herbergja 154,3 fm falleg íbúð á 1. hæð í Breiðabliks- húsinu sem er trúlega glæsilegasta hús sinn- ar tegundar í Reykjavík. Mikið útsýni. Mjög mikil og vönduð sameign, setustofur, sam- komusalur, billjardstofa, líkamsrækt, gufu- bað, heitir pottar, sundlaug og fl. Húsvörður. V. 47,9 m. 5624 Hólabraut - Hafnarfjörður Falleg og töluvert endurnýjuð 4ra herbergja 81,6 fm endaíbúð á 1. hæð í 5 íbúða fjölbýli. Gluggar á þrjá vegu. Íbúðin er laus strax. V. 16,7 m. 5632 Krummahólar - útsýni - bíla- geymsla 3ja herb. rúmgóð 96,4 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Sér- geymsla á hæðinni með glugga til norðurs. Húsvörður er í húsinu. Íbúðin snýr öll til suð- urs. Stórar svalir eru fyrir allri suðurhliðinni og er gengið út á þær bæði úr hjónaherbergi og stofu. V. 16,9 m. 6101 Miðvangur Góð 3ja herbergja 83,6 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin er með stórar svalir til suðurs með fallegu útsýni. Seljendur skoða skipti á stærri eign í Hafnarfirði. V. 16,9 m. 6104 Álfhólsvegur - gott útsýni Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með stórum svölum og glæsilegu útsýni í sexbýlishúsi. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, búr/þvotta- hús, baðherbergi, stofu og tvö svefnherbergi. V. 15,9 m. 6082 Tröllakór - bílskýli - laus strax Glæsileg vel skipulögð nýleg 3ja herbergja 102 fm íbúð á 3.hæð í nýlega álklæddu lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Flísar á gólf- um. Vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 6025 Suðurhólar - yfirbyggðar svalir Mjög góð 3ja herbergja 103,2 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur af svala- gangi. Yfirbyggðar svalir. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er til afhendingar strax. V. 16,9 m. 5942 Stíflusel - lækkað verð Góð 3ja her- bergja 95,1 fm íbúð á annarri hæð með góðu útsýni við Stíflusel. Suðursvalir. V. 15,5 m. 5879 Rauðamýri 3 - Mikil lofthæð Mjög flott 3ja herbergja 107,4 m2 endaíbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli við Rauðamýri 3 í Mosfellsbæ. Tvennar svalir. Hátt til lofts. Mik- ið útsýni. Björt íbúð. Þetta er glæsileg og björt íbúð með útsýni til fjalla og út á sjó. Íbúðin er laus strax. V. 22,5 m. 6028 Grundarstígur - jarðhæð - laus. Falleg óvenjulega skipulögð ca 58 fm 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í mjög vel staðsettu fjölbýli í miðbænum. Nýl. innréttingar, parket og fl. Laus strax. Áhvílandi hagstæð lán 11,9 millj. V. 15,4 m. 6088 Boðagrandi 2ja herbergja 58 fm íbúð við Boðagranda. Geymsla og sameiginlegt þvottahús eru á jarðhæð. V. 15,0 m. 5968 Auðbrekka - fimm eignarhlutar - fjárfesting Um er að ræða fimm eignar- hluta, samtals 523,1 fm, með góðu aðgengi frá götu (innkeyrsluhurðir). Eignarhlutarnir seljast saman. Útsýni til norðurs. Fjögur bil af fimm eru í útleigu og er eitt bil laust sem er 129,8 fm. Húsið er á áberandi stað sem hefur gott auglýsingagildi. V. 47,0 m. 6056 Lyngháls - góð staðsetning Um er að ræða þrjá eignarhluta sem eru samtals 1072 fm að stærð. Húsið er þrjár hæðir, tvær að sunnanverðu en þrjár að norðanverðu. Miðhæðin er því jarðhæð að sunnanverðu. Eignarhlutarnir seljast í einu lagi. V. 110,0 m. 6098 Hringbraut - 320 fm skrifstofu- húsnæði 320 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi með útsýni. Eignarhlutinn skiptist í forstofu, hol með kaffiaðstöðu, þrjár stórar skrifstofur, stórt opið rými og tvær snyrtingar. Sanngjarnt verð. V. 29,8 m. 5773 Bakkabraut Gott 647,5 fm atvinnuhús- næði með mikilli lofthæð og átta innkeyrslu- dyrum. Gólfflötur er 442,4 fm og milliloft er 211 fm. Lóðin er 1,532 fm. V. 64,4 m. 4778 Fiskislóð - Laust strax. Vel staðsett 263,9 fm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Eignin skiptist í 135,2 fm grunnflöt og 128,7 fm á annarri hæð með skrifstofum og starfsmannaaðstöðu. Góðar innkeyrsludyr eru á rýminu og gæti húsnæðið hentað undir ýmiskonar starfsemi. V. 36,9 m. 7384 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.