Morgunblaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 11
Heimili Derek Zoolander og félaga
í Zoolander Tilvalið fyrir unga
hressa meðleigjendur, til dæmis
fjóra pilta sem stefna á frama inn-
an fyrirsætugeirans.
Íbúð Bruce Wayne (Batman) í Bat-
man myndunum Fæst heimili búa
yfir eins miklu magni af ýmiskonar
útbúnaði til að lúskra á illmennum
eða njósna um náungann. Mjög
rúmgóður bílskúr fylgir!
Súkkulaðiverksmiðja Willy Wonka í
Charlie and the Chocolate Factory
Þeir eru trúlega teljandi á fingrum
annarrar handar sem hafa ekki
einhverntíman á lífsleiðinni óskað
sér þess að eiga ótakmarkaðan að-
gang að sælgæti. Í þessari drauma-
fasteign gæti sá draumur ræst svo
um munar.
Sveitahótelið úr The Shining Í ljósi
liðinna atburða er kannski hæpið
að mæla með þessari fasteign. En
ef við reynum að gleyma þeim
hörmulegu atburðum sem áttu sér
þarna stað væri hægt að gera
þarna dýrindis sveitahótel. Bara
muna að ráða Jack Nicholson ekki
til starfa!
birta@mbl.is
Hogwarts
galdraskólinn
úr Harry Potter
myndunum.
Leðurblök-
umaðurinn
svífur milli
hæða.
Sveitahótelið úr The
Shining. Fallegur staður
með hrikalega sögu.
fasteignir21. október 2010 11
Veggfóður geta verið fyrirtaks
stofustáss eða nýst vel til að
hressa upp á hin og þessi her-
bergi. Veggfóður fást víða, í öllum
stærðum og gerðum og munstrin
nánast óteljandi.
Að ýmsu er að huga þegar setja
á upp veggfóður. Mikilvægt er að
hreinsa vel vegginn sem setja á
veggfóðrið á, hægt er að kaupa
sérstakar fjölhreinsiblöndur í flest-
um málningarvöruverslunum. Þá
getur verið gott að fara með sand-
pappír yfir flötinn sem á að vegg-
fóðra.
Nauðsynlegt er svo að hafa
veggfóðurkúst við höndina til að
slétta á fóðrinu þegar það er kom-
ið á vegginn, til þess að vegg-
fóðrið leggist vel og engar loftból-
ur myndist.
birta@mbl.is
Flott veggfóður frá þýska fyrirtækinu Surrealien.
Hægt er að lífga
uppá baðher-
bergið með
veggfóðri.
Veggfóður á
valda veggi
EINBÝLI
LANGAGERÐI Mjög fallegt einbýlishús
sem er hæð og ris auk bílskúrs. 5 svefnher-
bergi. Rúmgóð stofa þaðan sem útgengt er á
afgirta timburverönd til suðurs með heitum
potti. Góð innrétting í eldhúsi. EIGNIN ER
LAUS NÚ ÞEGAR. Verð 51,9 millj.
EFSTASUND - EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR
Fallegt 150 fm einbýlishús, sem er hæð og kjallari
auk bílskúrs (íbúð er 119 fm og bílskúr 32 fm) . Góðar
innréttingar. Tvær stofur. Suðursvalir. Baðherbergi
með nýlegum sturtuklefa. Stór og falleg lóð með
timbur-verönd. Bílskúr er fullbúinn. Verð 33 millj.
SUNNUFLÖT VIÐ LÆKINN Vorum að
fá í einkasölu fallegt og mikið endurnýjað 248
fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað við
lækinn í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum
(efri hæðin er 137 fm, aukaíbúð í kjallara 67
fm og bílskúr 44 fm) og byggt árið 1972. Nýl.
lagnir, gólfefni, innréttingar og margt fl. Allar
nánari uppl. á Gimli.
RAÐ- OG PARHÚS
HJALLALAND Raðh. (millihús) á 2 hæðum
ásamt bílsk. Húsið er mikið til upprunanl. og þarfn-
ast endurn. 3 sv.herb. Rúmgóð stofa þaðan sem út-
gengt er á suðursvalir. Í kj. er lítil séríb. sem ekki er
lengur tengd við aðalhæðir. Bílskúrinn er fyrir neð-
an hús. V. 42,9 millj.
BÆJARBREKKA - RAÐH. Fallegt og
bjart 155 fm milliraðh. með innb. bílsk. og sól-
skála. 2 stór svherb., stór og björt stofa og
sólskáli m. heitum potti. Stórt flísal. baðherb.
Fallegar innr. Parket og flísar á gólfum. Fal-
legur garður til suðurs og vesturs. Góð lofth. í
bílsk.
GRÍMSHAGI - PARHÚS Vorum að fá í
einkas. glæsil. 255 fm parh., sem er 2 hæðir
og ris með innb. bílskúr á þessum eftirs. stað
í vesturbæ Rvk. 5 svherb. og 3 stórar og bjart-
ar stofur. Arinn í stofu. Góðar innr. 2 svalir
(suður og austur). Allar nánari uppl. gefur
Sveinbjörn á skrifst. Gimli eða í síma 892
2916. V. 68 millj.
HÆÐIR
DVERGHOLT - MOSFELLSBÆR
Neðri sérhæð (jarðhæð) í tvíbýlishúsi. 4
svefnherbergi. Rúmgóð stofa. Eldhús með
ágætri innréttingu. Sérbílastæði fylgir íbúð.
Eignin er laus nú þegar, sölumenn sýna.
Verð 20,5 millj.
4RA HERBERGJA
NEÐSTALEITI M. BíLSKÝLI Falleg,
björt og vel skipul. 106 fm 4ra herb. íb. á 2. h. í
góðu lyftuh., auk stæðis í lokaðri bílageymslu.
3 rúmg. herb., stór og björt stofa og borð-
stofa. Suðursvalir. Parket og flísar á gólfum.
Falleg sameign. Stutt í þjónustu. Verð 29,5
millj.
EFSTALEITI - BREIÐABLIK Glæsil. 145
fm 4 herb. íb. á jarðh. í fjölb. (lyftuh.) m. stæði
í bílageymslu. 2 stór herb., stór og björt stofa
og sjónvherb. Stór suðurverönd með fallegu
útsýni. Glæsil. sameign: Sundlaug, heitir pott-
ar, gufubað, tækjasalur o.m.fl. Húsvörður.
Gott aðgengi er að íb. Stutt í alla þj. Tilboð
óskast.
3JA HERB.
ÁLFASKEIÐ - HFJ 3ja herb. íbúð á 2. hæð
í litlu fjölb. 2 góð svherb. Stór og björt stofa.
Eldh. m. ágætri innr. Flísal. baðherbergi með
baðkari. Góð staðs. Áhv. 14,6 m. V. 15,6 m.
KAPLASKJÓLSVEGUR - 3JA HER-
BERGJA Mjög falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð
m. fráb. útsýni. 2 svefnherb. m. skápum. Nýl.
innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi
með sturtu (nýl. standsett). Verð 18,8 millj.
MÁVAHLÍÐ - 3JA HERBERGJA Mjög
góð 3ja herb. risíbúð. 2 rúmg. svherb. innan
íb. Eldhús opið í stofu með nýl. innr. Baðherb.
m. kari. Þvhús á hæðinni. Húsið hefur fengið
mjög gott viðh. gegnum árin. Verð 18,5 millj.
2JA HERB.
LJÓSVALLAGATA - FALLEG Falleg og
mikið endurnýjuð 2ja - 3ja herb. íbúð í kjall-
ara/ jarðhæð í litlu fjölbýli. Björt stofa með
nýl. eldhúsinnréttingu á einum vegg. Herb
með skáp. Flísalagt baðherbergi. Aukaher-
bergi fylgir íbúðinni á sömu hæð. Frábær
staðsetning. Verð 15,6 millj.
ELDRI BORGARAR
MIÐLEITI MEÐ BÍLAGEYMSLU FYR-
IR 60 ÁRA OG ELDRI. Falleg 82 fm íbúð á 2.
hæð í glæsilegu lyftuhúsi auk stæðis í bíla-
geymslu. Tvær rúmgóðar og bjartar stofur.
Stórt svefnherbergi. Suðursvalir yfirbyggðar
að hluta. Glæsileg sameign, matsalur, þreks-
alur og tómstundaherbergi. Laus strax.
Traust þjónusta í yfir 30 ár
Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali og sölustjóri, Ellert Bragi Sigþórsson,
Kristinn G. Kristjánsson löggiltur fasteignasali, Katrín Gísladóttir og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
FASTEIGNASALAN
570 4800
RÚAKUR 3 - GARÐABÆ - ÍBÚÐ 103
Þóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali
GARÐATORGI 7
210 GARÐABÆ
Sími 545 0800
gardatorg@gardatorg.is
www.gardatorg.is
OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 21. OKT. MILLI KL 17.30–18.30
Rúmgóð og falleg 142,9 m², 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í 2ja hæða lyftuhúsi ásamt
stæði í bílakjallara. Eignin er laus til afhendingar strax.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, stofu, borðstofu,
eldhús og hjónaherbergi með fataherbergi. 24,5 m² sér geymsla. Fallegar innréttingar og gólfefni.
Verð 34,9 millj.
Sölumaður Sigurður s. 898 3708
OP
IÐ
HÚ
S