Morgunblaðið - 06.11.2010, Side 47

Morgunblaðið - 06.11.2010, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010 Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Samkoma á sunnudag kl. 16.30. Björn Ingi Stefánsson predikar. Allir velkomnir. www.krossinn.is Samkoma sunnudag kl. 14 Ræðumaður: Sigurður Hörður Ingimarsson. Söngstund og morgunbæn Alla daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Safnaðarheimili Grensáskirkju Samkoma sunnudaginn 7. nóvember kl. 17. Uppskeruhátíð leiðtoga ráðstefnunnar GLS. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. Kl. 11.00 Samkoma og brauðsbrotning. Helgi Guðna- son prédikar. Kaffi eftir sam- komu auk þess sem verslunin Jata er opin. Kl. 14.00 Alþjóðakirkjan. Sam- koma á ensku. Helgi Guðnason heldur áfram að kenna út frá Galatabréfinu á lifandi og skemmtilegan hátt. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Totus ehf. auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði á húsgögnum og búnaði fyrir Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavik. Helstu húsgögn og búnaður: • Húsgögn í ráðstefnusali fyrir um 1.200 manns. • Borð fyrir veisluþjónustu fyrir um 1.000 manns. • Fjölstillanlegir stólar og búnaður fyrir um 100 hljóðfæraleikara. • Skrifstofuhúsgögn og stólar fyrir um 60 manns. • Húsgögn í mötuneyti og starfsmanna- aðstöðu fyrir um 150 manns. • Húsgögn á opin almenn svæði. Útboðsgögn má nálgast frá og með þriðjudeginum 9. nóv., 2010, á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is Tilboðum ásamt fylgiskjölum skal skila á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 14 þriðjudaginn 30. nóvember 2010, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Útboð á húsgögnum og búnaði ÍS L E N S K A S IA .I S P O R 52 25 0 11 .2 01 0 FORVAL Suðurlandsbraut 14 - Endurbygging VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Regins ehf, auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í alútboði vegna breytinga og endurbóta á skrifstofubyggingu að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík. Verkið felst í breytingum á núverandi húsnæði, u.þ.b. 3.000 m2 innan- og utanhúss, rifi á bakhúsi og tilheyrandi lóðarfrágangi ásamt innréttingu og frágangi á fullbúnu skrifstofu- húsnæði. Jafnframt verður óskað eftir fráviks- tilboðum í byggingu allt að þriggja hæða ofan á núverandi hús. Helstu upplýsingar um útboðið: Afhending alútboðsgagna: 15. nóvember 2010 Skil á tilboðum: 29. nóvember 2010 Áætlaður verktími: 5-6 mánuðir, upphaf verks í desember 2010. Forvalsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeginum 8. nóvember 2010 á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal skilað til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 12. nóvember 2010. Félagslíf *Nýtt í auglýsingu *14963 Uppfærsla á Nortel símstöð Stjórn- arráðsins. Rekstrarfélag stjórnarráðs- bygginga óskar eftir tilboðum í upp- færslu á símstöð stjórnarráðsins. Símstöðin er af gerðinni Nortel Meridian 1 Succession 1000M Option 61C Rls. 4.5 og þjónar öllum ráðuneytum. Óskað er eftir uppfærslu í útgáfu 7 sem felst í uppfærslu á vél- og hugbúnaði í kjarna- einingum og umsjónarbúnaði símstöð- varinnar (úr OTM 2.01 íTM 4.0).Tilgangur uppfærslunnar er að auka afköst símstöðvarinnar og bæta virkni hennar til samræmis við kröfur um stafrænan búnað. Afhendingartími uppfærslunnar er í síðasta lagi 10. janúar 2011. Nánari upplýsingar er að finna í útboðs- lýsingu sem verður aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, þriðju- daginn 9. nóvember. Opnun tilboða 23. nóvember 2010 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. Smáauglýsingar 569 1100 Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Whippet hvolpur Yndislegur 4ja mán. Whippet strákur er til sölu. Ættbók frá HRFÍ. M. ísl.meistari, f. innfluttur frá Írlandi og er með meistarastig. Blíður og góður strákur. Uppl. í s. 699-0472. Hundaskóli Heimsenda Hunda Nýtt Grunnnámskeið byrjar 9. nóvember. Skráning á www.hunda- skoli.net Amerískir Cocker Spaniel hvolpar til sölu. Afhendast bólusettir, örmerktir og með ættbók frá HRFÍ. Upplýsingar í síma 899 4515 Gisting Heimili í borginni - www.eyjasolibudir.is Ódýrt að gista í nóv.-des. Verð frá; 2 dagar kr. 23.500,- Auka dagur kr. 6.500,- Vikan 49.500,- Gisting fyrir 4- 6. - VELKOMIN - eyjasol@internet.is, 898 6033. Heilsa Má bjóða þér frítt lífsstílsmat? Það eru 5 atriði sem vega 90% þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl. Fáðu þér frítt lífsstílsmat sem tekur út þessi atriði. Heiðar, 618 0317 eða heidartorleifsson@gmail.com. Húsnæði óskast Óska eftir að kaupa hús af verk- taka Ég óska eftir að kaupa hús af byggingaraðila sem er tilbúið til innréttinga. Gegn 100% láni frá VERKTAKA til 10 ára. Greiðslur 200.000 á mánuði. Þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu. S. 697 9557. ÓE 3 herb. íbúð í 101 til leigu Lítil fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð í 101 til langtímaleigu. Getum flutt í janúar eða seinna. Vinsamlegast hafðu samband við Kathrinu í 6184257 eða kathrins@hi.is Vil kaupa hús af byggingaraðila Óska eftir að kaupa einbýli eða raðhús af byggingaraðila gegn 100% láni til 10 ára. Húsið þarf að vera tilbúið til innréttinga, eða nálægt því. Sími 697 9557. Atvinnuhúsnæði Til leigu 150 m² verslunar- og þjónustuhúsnæði á áberandi stað í Hlíðarsmára. Uppl. í síma 664-5900 & 664-5901. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is Ný og notuð vetrardekk til sölu Útsala á 13“ dekkjum. Kaldasel ehf. Hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi. S. 544 4333. Augnablik Geisladiskur með lögum við ljóð Hákonar Aðalsteinssonar flutt af Nefndinni og gestum. Fæst í Hagkaupum, Tónspili, Samkaupum Egilsstöðum og hjá útgefanda í síma 863 3636. Netfang; darara@gmail.com. Byggingar Fasteignaskoðun Skoðum eignir t.d. v/kaupa, sölu eða leigu. Veitum ráðgjöf vegna t.d. viðgerða, nýsmíði og breytinga. Fasteignaskoðun og ráðgjöf. Sími 821-0631 e. kl. 16.00. finnur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.