Morgunblaðið - 06.11.2010, Side 55
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
Í gær var opnuð ljósmyndasýning í
Kubbnum, sýningarrými Listahá-
skóla Íslands á Laugarnesvegi 91,
þar sem hugtakið klisja er tekið fyr-
ir af atvinnuljósmyndurum og
áhugamönnum. Að sýningunni
standa fimm konur, nemar við Há-
skóla Íslands og LHÍ, þær Halla
Þórlaug Óskarsdóttir, Helga Bjarn-
arson, Ester Anna Emilsdóttir,
Gintare Maciulskyte og Ásdís Ás-
geirsdóttir. Þær fengu það verkefni
á námskeiði í sýningagerð og sýn-
ingastjórnun við LHÍ að setja upp
litla sýningu. „Hvað er klisja? Og
hvernig lítur hún út?“ spyrja sýning-
arstjórarnir á boðskorti.
„Við fengum frjálsar hendur, átt-
um að vinna þetta frá a til ö og mátt-
um ráða því hvað við sýndum, hvern-
ig við vildum hafa þetta. Við
ákváðum að hafa þema, fengum þá
hugmynd að nota orðið klisja og fá
ljósmyndara til að koma þessu á
mynd. Það gekk nú ekkert rosalega
vel að fá marga atvinnuljósmyndara
en við fengum þó nokkra. Þannig að
við ákváðum að leyfa amatörum líka
að spreyta sig,“ segir Ásdís.
Atvinnuljósmyndararnir sem eiga
myndir á sýningunni eru Golli, Þor-
valdur Örn Kristmundsson og Árni
Torfason. „Við erum búnar að vera
að vinna í þessu alla vikuna og þetta
hefur verið ótrúlega skemmtilegt,“
segir Ásdís.
Skemmtileg og leiðinleg tugga
Í texta vegna sýningarinnar segir
m.a. um hugtakið „klisju“: „Klisja
getur verið svo fyndin og skemmti-
leg en líka óttalega leiðinleg. Hug-
takið er orðið víðara í huga fólks
heldur en einungis að vera margend-
urtekin tugga. Orðið er mikið notað
og er kannski orðið að tískuorði;
kannski er orðið sjálft orðið að
klisju?“
Sýningin verður opin frá kl. 16-18
í dag og á morgun og aðgangur
ókeypis. helgisnaer@mbl.is
Er klisja kannski klisja?
Ljósmyndasýning um „klisjuna“ í Kubbnum í LHÍ
Ljósmynd/Klængur Gunnarsson
Bað Ein af ljósmyndunum klisju-
kenndu á sýningunni í Kubbnum.
SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI
L
12
16
16
L
16
16
7
12
L
L
L
SÍMI 462 3500
12
16
L
12
L
JACKASS3D kl.10 FORSÝNING laugard.
MACHETE kl.8-10
ÚTIERÆVINTÝRI2 kl.2(700kr.)-4
INHALE kl.6-8 lau./6-8-10sun.
AULINNÉG2D/3D kl.2(2D600kr.)-4(3D)
SÍMI 530 1919
L
12
L
16
7
12
L
YOU WILLMEET ATALLDARKSTRANGER kl.5.45-8-10.15
KIDSAREALLRIGHT kl.10
MEÐHANGANDIHENDI kl.2-4
INHALE kl.6- 8-10
SOCIALNETWORK kl.3-6-9
BRIM kl.2-4-6-8
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.2(700kr.)-4
EASYA kl.8 FORSÝNING laugardag
JACKASS3D kl.8 FORSÝNING sunnudag
MACHETE kl.5.40-8-10.20
MACHETE LÚXUS kl.1-3.20-5.40-8-10.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.1(700kr.)-3
INHALE kl.6-10.40
TAKERS kl.10
SOCIALNETWORK kl.5.20-8-10.35
BRIM kl.1(aðeinssunnudag)kl.3(lau.)
EATPRAYLOVE kl.5-8
AULINN ÉG2D kl. 1(700kr.)-3.20
AULINN ÉG 3D kl. 1(950kr.)-3.20
.com/smarabio
Gleraugu ekki innif.
NÝTT Í BÍÓ!
FORSÝNING
FORSÝNING
ÍSLENSKT TAL
STEVE CARELL
Sýnd kl. 7:30 og 10
Sýnd kl. 2(650kr), 4 og 6
Sýnd kl. 8 og 10:15 Kl. 2(650kr) og 4 -2Dísl. tal
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
Kl. 2(950kr), 4 og 6 -3Dísl. tal
SPENNUMYND AF BESTU GERÐ
MEÐ STÓRLEIKURUNUM
ROBERT DE NIRO OG EDWARD NORTON
MAGNÞRUNGIN SPENNA
MEÐ LYGUM OG SVIKUM!
-bara lúxus
Sími 553 2075
www.laugarasbio.isTilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
ÁLFABAKKI
SUNNUDAG KL.20:00 LAUGARDAG KL.22:30