Morgunblaðið - 06.11.2010, Síða 56

Morgunblaðið - 06.11.2010, Síða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010 Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarhátíðin Direkt nær óneit- anlegum hápunkti í kvöld, er sænski dúettinn Wildbirds & Peacedrums kemur fram í Fríkirkjunni ásamt Hjaltalín og Schola Cantorum. Dúett- inn tók upp nýjustu breiðskífu sína, Rivers (sem samanstendur af tveim- ur tólftommum) með Schola Cantor- um hér á Íslandi í upphafi ársins. Nutu þau þar góðrar samvinnu þeirra Bedroom Community liða og Hildar Guðnadóttur. Dúettinn hefur leikið með kórnum á völdum tón- leikahátíðum erlendis. Tónleikarnir í Fríkirkjunni eru liður í tónleikaferð Wildbirds & Peacedrums um Evr- ópu. Í kjölfar tónleika sinna í Reykja- vík leikur sveitin í Union Chapel í London. Farsæld „Í upphafi vorum við bara tvö,“ segir lágmæltur Andreas Werliin sem myndar dúettinn ásamt konu sinni Mariam Wallentin. „Við fórum svo að finna fyrir samstarfsþörf. Og þessi vinna með kórnum varð fyrir tilstilli Hildar Guðnadóttur. Fyrst ætluðum við að taka upp með kór í London en Hildur stakk upp á því að við kæmum til Íslands og tækjum upp þar. Við sjáum ekki eftir því, við fylltumst öruggiskennd við það að vinna með Bedroom Community (Valgeir Sigurðsson, Ben Frost o.fl). Þeir voru algerlega að tengja við okk- ur og við fylltumst innblæstri. Það var þægilegt að vera hérna.“ Tónlist Wildbirds er að sönnu ein- stök, og hljóðfæranotkun um leið ein- kennileg. Andreas talar um grunn- þörf þegar hann er spurður hvað reki þau áfram, mest spennandi sé að gera eigin tónlist og þá tónlist sem þú hef- ur aldrei heyrt áður. „Það mætti jafnvel segja að við séum fanatísk í þeirri viðleitni okkar að leita uppi eitthvað nýtt, stíga inn í áður ókannaðar hljómalendur. Er það ekki annars ástæðan fyrir því að fólk er að standa í þessu?“ – Tja, ef þú ert sannur listamaður, svarar blaðamaður. „Við reynum,“ svarar Andreas og kímir í gegnum símann. Hann við- urkennir að farsæld sveitarinnar hafi vissulega komið þeim á óvart, en það sé stórkostlegt að eiga færi á því að koma tónlistinni sinni á framfæri til fjöldans. Jafnvægi „En við reynum að halda þessu í jafnvægi,“ heldur hann áfram. „Við rákum umboðsmanninn okkar á dög- unum, en hann vildi fara með okkur inn á svið sem við erum ekki hrifin af. Fyrir okkur snýst þetta ekki um að ná til allra á kostnað listarinnar. Það get ég sagt einlæglega og held að það sé líka ekki hollt fyrir okkur hjónin að vera saman í einhverju markaðsbulli. Við eyðum öllum stundum saman, og það væri neikvætt fyrir okkur að þurfa að standa í einhverju bulli. Þetta þarf að vera á réttum for- sendum, allt saman.“ Mitt er þitt og þitt er mitt… Bönd Hjónin Andreas Werliin og Mariam Wallentin skipa sveitina.  Sænski dúettinn Wildbirds & Peacedrums leikur í Fríkirkjunni í kvöld Hljómplata með áður óútgefnum lögum Michaels heitins Jacksons verður gefin út 14. desember nk., um einu og hálfu ári eftir andlát hans. Platan mun bera titilinn Michael, að sögn útgáfufyrirtæk- isins Sony. Til stendur að leyfa aðdáendum Jacksons að hlusta á eitt lag af plötunni, „Breaking News“, og verður því streymt á vef- síðunni www.michaeljackson.com mánudaginn nk. Margt er enn á huldu um plötuna en talið að Jack- son hafi unnið með listamönnum á borð við Akon, Lady Gaga og Re- dOne undir það síðasta. Reuters Skrautlegt Umslag plötunnar. Platan Michael væntanleg SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FYRR OG SÍÐAR Steve Carrell og Paul Rudd fara á kostum ásamt Zach Galifianakis sem sló eftirminni- lega í gegn í “The Hangover” SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 7 HHHH - USA - TODAY HHHH - ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHH - SJÁÐU/STÖÐ 2 HHHH „BESTA MYND SINNAR TEGUNDAR Á KLAKANUM OG HIKLAUST EIN AF BETRI ÍSLENSKUM MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ.“ - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH - H.S. MBLHHHH „FRAMVINDAN SVO ÁREYNSLU- LAUS OG SKEMMTILEG AÐ ÁHORFANDINN GLEYMIR SÉR.“ - R.E. FBL HHHH - Ó.H.T. – RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKSÝND Í ÁLFABAKKA 7 14.000gestir SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI „SPRENG- HLÆGILEG... FYNDNASTA MYND SÍÐAN THE HANGOVER“ - JONATHAN HEAF – GQ „DREPFYNDINN“ - TOTAL FILM BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍN HASARMYND HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BESTA SKEMMTUNIN DUEDATE kl.5:50-8-10:20 10 LETMEIN kl.8 -10:30 16 DUEDATE kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 VIP ÓRÓI kl.5:50-8-10:20 10 RED kl.8 12 THETOWN kl.8 16 RED kl.8 -10:30ásunnudag 12 FURRYVENGEANCE kl.2 -4-6 L JACKASS-3D Forsýndá laugardag kl.10:303D 12 DINNERFORSCHMUCKS kl.5:50-10:30 7 ÆVINTÝRISAMMA-3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L ALGJÖRSVEPPIOG... kl.2 -4 L KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D kl.1:303D -3:403D m. ísl. tali 7 HUNDAR OG KETTIR 2 kl.2 -4 ísl. tal L / ÁLFABAKKA DUEDATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D ísl. tal kl.1:303D-3:403D 7 RED kl. 8 - 10:30 12 LEGENDOFTHEGUARDIANS enskt tal kl.5:503D 7 ÆVINTÝRISAMMA-3D kl.23D-43D ísl. tal L THETOWN kl. 10:20 16 THESWITCH kl. 5:50 - 8 10 FURRYVENGEANCE kl. 1:50 - 3:50 L / KRINGLUNNI ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.