Morgunblaðið - 15.11.2010, Side 7
FRÉTTIR 7Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2010
Hátúni 2b | 105 Reykjavík
Sími 594 4200 | Fax 594 4201 | www.landey.is
Til sölu
Landey ehf. er dótturfélag Arion banka og fer með eignarhald bankans á nýbyggingum og fasteignaþróunarverkefnum sem bankinn hefur tekið yfir.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
A
E
52
14
7
10
/1
0
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagins
Hátúni 2B, í síma 594 4210, gsm 660 4210
eða hjá thorsteinn@landey.is
Hrólfsskálamelur
á Seltjarnarnesi
Hrólfsskálamelur 2, 2 íbúðir, 283,1 birtir m2
Hrólfsskálamelur 4, 5 íbúðir, 791,1 birtir m2
Hrólfsskálamelur 6, 6 íbúðir, 704,4 birtir m2
Hrólfsskálamelur 8, 6 íbúðir, 891,3 birtir m2
Fasteignirnar afhendast á ólíkum byggingarstigum.
Hrólfsskálamelur 10-18, byggingarréttur, um 3.800 brúttó m2 ofanjarðar.
Norðurbakki
í Hafnarfirði
Norðurbakki 15, 5 íbúðir, 652 birtir m2
Norðurbakki 17, 25 íbúðir, 2.998 birtir m2
Norðurbakki 19, 20 íbúðir, 1.976 birtir m2
Fasteignirnar afhendast á ólíkum byggingarstigum.
Norðurbakki 21, byggingarréttur, 3.817,9 birtir m2.
N
ESVEG
U
R
SUÐ
URS
TRÖ
ND
2-8 10-18
15
17
21
19
Eignirnar eru til sölu í heild eða að hluta. Ekki er tekið við tilboðum í minni einingu en sem nemur einum stigagangi.
Tilboðum í eignirnar óskast skilað eigi síðar en fyrir kl. 16:00, 19. nóvember nk.
25
Vesturbær
Miðbær
Norðurbakki
Suðurbær
Suðurhöfn
Hvaleyri
Re
yk
ja
rv
ík
ur
ve
gu
r
H
ja
ll
Hr
au
nb
rú
n
Flatahraun
Nor
ður
bra
ut
Hr
au
nb
rú
n
Fló
ka
g
a
ta
Ve
st
ur
br
au
t
Vesturgata
A
usturgata
Strandgata
Tja
rna
rbr
au
tFjarðargata
S
u
ð
u
rg
a
ta
St
ra
n
d
g
a
ta
Hr
ing
bra
ut
Óseyrarbraut
Hv
ale
yra
rbr
au
t
Suðurbakki
Hvaleyrarbakki
Hvaleyrarhöfði
Óseyrarbryggja
Flensborgar-
höfn
Hverfisgata
Lækja
rgata
Arnarhraun
Samtök sykursjúkra vöktu athygli
á Alþjóðadegi sykursjúkra í gær
með fræðsludagskrá í Reykjavík.
Til að leggja áherslu á hve heil-
brigður lífsstíll er mikilvægur til að
verjast sjúkdómum á borð við syk-
ursýki hófst dagskráin á því að
gengið var í kringum Tjörnina.
Katrín Jónsdóttir, læknir og fyrir-
liði íslenska landsliðsins í knatt-
spyrnu, var í fararbroddi.
Sykursýki er vaxandi vandamál
hér á landi eins og annars staðar.
Sigríður Jóhannsdóttir, formaður
Samtaka sykursjúkra, segir að
8.500 manns séu greindir með syk-
ursýki 2 og 800 með sykursýki 1.
Mörg börn eru í síðarnefnda hópn-
um en ekki er vitað um ástæður
þess.
Sameinuðu þjóðirnar gerðu sam-
þykkt um Alþjóðadag sykursjúkra
2006 en áður höfðu samtök sykur-
sjúkra notað daginn til að vekja at-
hygli á málefninu. Það var í fyrsta
skipti sem SÞ tileinkuðu sérstakan
dag sjúkdómi sem ekki er smit-
sjúkdómur. helgi@mbl.is
Sykursýki er vaxandi
vandamál hjá börnum
Morgunblaðið/Kristinn
Heilsubót Katrín Jónsdóttir, fyrirliðið íslenska kvennalandsliðsins, var í fararbroddi á alþjóðadegi sykursjúkra.
Búið er að endurvekja ÍSFÁN, fé-
lag Íslendinga í Árósum í Dan-
mörku, en fráfarandi stjórn félags-
ins tilkynnti eftir aðalfund í
október að félagið hefði verið lagt
niður vegna áhugaleysis.
Á aðalfundinum, sem haldinn var
í októberlok, mætti aðeins 1 fyrir
utan fráfarandi stjórn, sem á sér
þann kost vænstan að leggja starf-
semina niður. Félagið hefur starfað
í 40 ár í Árósum.
Þegar fréttir bárust af þessu
komu fram óskir um að efna til
framhaldsfundar, sem haldinn var
sl. laugardag. Á fundinn mættu um
15 manns og tókst að manna nýja
stjórn félagsins og fá fólk í þorra-
blótsnefnd.
Á heimasíðu félagsins segir nýja
stjórnin, að þrátt fyrir allt sé ljóst,
að mikill áhugi sé á áframhaldandi
starfsemi félagsins. Það sýni þátt-
taka í þeim atburðum sem félagið
hafi staðið fyrir fram til þessa.
Íslendingafélagið í
Árósum hefur verið
endurvakið
Kosningabaráttan var dýrust hjá
Samfylkingunni fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar á Akureyri í vor.
Fram kemur á vef Vikudags, að
heildarkostnaður við framboð
flokksins nam rúmum 4,6 millj-
ónum kr. Þar af var auglýsinga-
kostnaður 1.805.410 kr. og kostn-
aður vegna prentunar og útgáfu
242.586 kr.
Næst dýrust var kosningabar-
áttan hjá L-lista, lista fólksins, sem
fékk hreinan meirihluta í bæjar-
stjórn Akureyrar, eða um 3,6 millj-
ónir króna. Þar af var auglýsinga-
kostnaður rúmar 1,5 milljónir.
Vikudagur aflaði upplýsinga hjá
öllum framboðunum um kostnað
við framboðin sex sem buðu fram í
maí sl. Heildarkostnaður við fram-
boð Sjálfstæðisflokksins nam
3.281.422 kr., þar af var kostnaður
vegna birtinga á auglýsingum
688.907 kr.
„Heildarkostnaður vegna fram-
boðs Vinstri grænna nam samtals
kr. 2.769.736, þar af var auglýs-
ingakostnaður kr. 620.000 og
kostnaður við prentun, útgáfu og
hönnun kr. 925.884. Heildarkostn-
aður við framboð Bæjarlistans nam
kr. 2.647.300 og þar af var kostn-
aður vegna auglýsinga kr.
2.188.845. Framsóknarflokkurinn
rak ódýrustu kosningabaráttuna
sem fyrr segir, en heildarkostn-
aður flokksins var kr. 1.092.298,
þar af var kostnaður vegna auglýs-
inga og bæklingaútgáfu kr.
827.400.“
Baráttan dýrust
hjá Samfylkingunni
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Kosningar Tölur liggja fyrir um kostn-
að við kosningabaráttuna á Akureyri.