Morgunblaðið - 20.11.2010, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 20.11.2010, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2010 Tilboð/útboð Auglýsing um uppboð á m.v. OBSHA ,,óreiðuskipi” í Hafnarfjarðarhöfn Það tilkynnist að í samráði við sýslumanns- embættið í Hafnarfirði fer fram uppboð á m.v. OBSHA, skrásetninganúmer 3937, RU-999, sem er svonefnt ,,óreiðuskip” og er staðsett í Hafn- arfjarðarhöfn. Skipið er skráð í eigu Brandford Commerce Ltd. í Belize City, í Belize. Uppboðið fer fram hinn 2. desember 2010 kl. 11.00 og fer fram á skrifstofu sýslumanns í Hafnarfirði að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði. Varðandi uppboðsheimild er vísað til 21. gr. Hafnarlaga nr. 61/2003. Hafnarfirði, 19. nóvember 2010. Hafnarstjórinn í Hafnarfjarðarhöfn. SANDGERÐISBÆR Framleiðsla máltíða ÚTBOÐ Sandgerðisbær óskar eftir tilboðum í framleiðslu á mat fyrir skóla og stofnanir í bænum. Verkefnið felst í því að framleiða matinn og afhenda hann á tilteknum tíma í upphituðum bakkavögnum í viðkomandi stofnunum, tilbúinn til framreiðslu á diska eða í ákveðnum skammtastærðum eftir því sem við á. Alls er um að ræða máltíðir fyrir 438 einstaklinga. Þar af eru 120 máltíðir fyrir leikskólabörn, 265 fyrir börn á grunnskólaaldri, 20 fyrir aldraða borgara og 33 fyrir starfsmenn þessara stofnana. Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið matur@sandgerdi.is með upplýsingum um nafn þess sem óskar eftir gögnunum, síma, heimilis- fang og netfang. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofur Sandgerðis- bæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eigi síðar en mánudaginn 6. desember 2010 kl. 11:00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavíkurborg Innkaupaskrifstofa Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 411 1042/411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is F.h. Reykjavíkurborgar: Rammasamningur um eftirlit með slökkvitækjum og öðrum eldvarnabúnaði - EES útboð nr. 12432. Útboðsgögn á geisladiski fást afhent frá og með 23. nóvember 2010 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 17. janúar 2011, kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12432 ÚTBOÐ Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Uppboð Forval/Alútboð Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi, Sæmundargötu 4 í Reykjavík, óskar eftir umsóknum verktaka til forvals um þátttöku í alútboði vegna hönnunar og byggingar á 280- 300 herbergjum og einstaklings- og para- íbúðum fyrir stúdenta við Sæmundargötu í Reykjavík. Heildar byggingarmagn er áætlað um 12.000 m² brúttó. Leitað verður til þriggja til fjögurra aðila um að gera tilboð í verkið. Forvalsgögn skulu sótt á skrifstofu Félagsstofn- unar stúdenta, Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík, 22.-25. nóvember 2010 á milli kl. 9-16. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta eigi síðar en kl.16.00 miðvikudaginn 8. desember 2010, merktum: Forval vegna stúdentaíbúða við Sæmundargötu í Reykjavík fyrir Félagsstofnun stúdenta. Aðalfundur Golfklúbbsins Odds (GO) verður haldinn í golfskálanum Urriðavelli þriðjudaginn 30. nóvember nk. kl. 20:00. Dagskrá:  Kosning fundarstjóra og fundarritara.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir liðins starfsárs.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.  Fjárhagsáætlun næsta árs kynnt.  Umræður og atkvæðagreiðslur um tillögur og lagabreytingar löglega fram bornar.  Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.  Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara.  Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Aðalfundur 2010 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 13.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Utankjörfundakosning fer fram á skrifstofu félagsins 22. – 26. nóvember kl. 11 til 16, sam- kvæmt lögum félagsins. Nánari upplýsingar um framboð til stjórnar og fulltrúaráðs er að finna á heimasíðu félagsins, www.svfr.is og í Veiðifréttum. Stjórnin Axarvegur (939), Hring- vegur í Skriðdal og Hring- vegur um Berufjarðarbotn Mat á umhverfisáhrifum Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar frummatsskýrslu um lagningu Axarvegar og breytingar á Hringvegi í Skriðdal og um Berufjarðarbotn á Fljótsdalshéraði og í Djúpavogshreppi.Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfis- áhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 19. nóvember 2010 til 7. janúar 2011 á skrifstofum Fljótsdalshéraðs og Djúpavogs- hrepps og á bókasafni Héraðsbúa á Egils- stöðum. Einnig í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á eftirtalinni heimasíðu: www.vegagerdin.is. Allir hafa rétt á að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 7. janúar 2011 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000 með síðari breytingum. Vegagerðin mun standa fyrir opnum húsum á Hótel Framtíð á Djúpavogi þriðjudaginn 7. desember kl. 17:00-19:00 og á Hótel Héraði á Egilsstöðum miðvikudaginn 8. desember kl. 17:00-19:00 þar sem framkvæmdin og mat á umhverfisáhrifum hennar verða kynnt og eru allir velkomnir. Skipulagsstofnun. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa verður haldinn í golfskálanum Urriðavelli sunnudaginn 28. nóv. nk. kl. 11:00. Dagskrá:  Kosning fundarstjóra og fundarritara.  Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir liðins starfsárs.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.  Umræður og atkvæðagreiðslur um laga- breytingar og tillögur félaga.  Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.  Kosning endurskoðenda og endurskoðanda til vara.  Önnur mál. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.