Morgunblaðið - 06.12.2010, Síða 8

Morgunblaðið - 06.12.2010, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2010 Flokkurinn hafði skipað sér-staka umbótanefnd.    Í því fólst dálítil viðurkenning áþví að umbóta kynni að vera þörf í flokknum.    En af því að þettavar Samfylk- ingin þá breytti nefndin sér snar- lega í umbúðanefnd.    Niðurstaða um-búðanefndar Samfylking- arinnar varð þó þrátt fyrir allt sú að umbóta væri þörf.    En þær umbætur yrði Sjálfstæð-isflokkurinn að gera.    Og til að undirstrika það kom íljós þegar umbúðirnar voru teknar utan af tillögum nefnd- arinnar, sem var mikið verk og flókið, að einnig var lagt til að af- sökunarbeiðni yrði lögð fram.    Og hinn sérstaki iðrunarfundurSamfylkingarinnar má eiga það að hann vék sér ekki undan þeirri tillögugerð.    Keikur og með fullri reisn að sín-um hætti bað Samfylkingin þjóðina auðmjúklega afsökunar á framferði Sjálfstæðisflokksins í síð- asta stjórnarsamstarfi.    Þetta var svo magnþrungið aðhin tilkomumikla ræða for- manns flokksins féll í skuggann, og var hún þó flutt í hinum seiðandi tón sem helst minnir á silkiáferð Bings Crosbys eða Veru Lynn um leið og formaðurinn reytti af sér brandarana svo Ómar og Bob Hope hefðu verið fullsæmdir af. Jóhanna Sigurðardóttir Flott afsökunar- beiðni STAKSTEINAR Veður víða um heim 5.12., kl. 18.00 Reykjavík -4 heiðskírt Bolungarvík -2 skýjað Akureyri -4 alskýjað Egilsstaðir -6 skýjað Kirkjubæjarkl. -4 heiðskírt Nuuk 1 léttskýjað Þórshöfn -1 snjókoma Ósló -8 snjókoma Kaupmannahöfn 1 slydda Stokkhólmur 0 snjókoma Helsinki 0 skýjað Lúxemborg 1 snjókoma Brussel 1 skýjað Dublin -2 þoka Glasgow -2 heiðskírt London 2 léttskýjað París 2 skúrir Amsterdam 2 léttskýjað Hamborg 2 súld Berlín 0 snjókoma Vín -6 þoka Moskva -11 skýjað Algarve 18 skýjað Madríd 5 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Róm 7 léttskýjað Aþena 12 léttskýjað Winnipeg -10 alskýjað Montreal -5 snjóél New York 0 skýjað Chicago -4 snjókoma Orlando 18 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 6. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:59 15:40 ÍSAFJÖRÐUR 11:38 15:10 SIGLUFJÖRÐUR 11:23 14:52 DJÚPIVOGUR 10:36 15:01 STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is TILBOÐ 99.990 FULLT VERÐ kr. 139.990 Panasonic TXL22D28 22" Pure Line IPS LED LCD SJÓNVARP með 1366x768p upplausn, Vreal 5, 50.000:1 skerpu, 24p Smooth Film/Play Back, 2msec svartíma, 3D Colour, stafrænum háskerpu HDTV DVB-T móttakara (MPEG4), 6w Nicam Stereó V-Audio Surround hljóði, SD/SDHC kortalesara, 2 x Scart, 2 HDMI 1.3 (1x 1.4), Component, CI rauf, SVHS, CVBS, PC, Optical út, heyrnatólstengi, iPod vöggu ofl. MEÐ iPOD VÖGGU 5 DVB-T HDMI VGA LED Fæst hvítt eða fjólublátt Á ÍSLANDI ideas for life Landsmenn tóku vel í söfnunarátak- ið Dag rauða nefsins sem Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna, UNI- CEF, stóð fyrir á föstudag. Af þeim 173 milljónum króna sem söfnuðust er stærstur hluti áheit um framlag heimsforeldra til næstu fjögurra ára, en einnig áætluð innkoma af sölu rauðra nefja, símaleik í útsend- ingu á Stöð 2, stuðningi fyrirtækja og eingreiðslum sem er alls 16,9 milljónir. Hátt í 2000 manns bættust í hóp heimsforeldra, mánaðarlegra styrktaraðila Barnahjálparinnar. Heimsforeldrar eru því orðnir um 16.500 eða 5% þjóðarinnar og á árs- grundvelli styrkja þeir börn í sárri neyð um 250 milljónir króna. Inntak Dags rauða nefsins var að hafa gaman af því að gefa og gleðja aðra. Fyrirtæki, skólar og stofnanir tóku átakinu fagnandi og brydduðu upp á ýmsu skemmtilegu. Heimsfor- eldrar orðnir um 16.500 Baldur, félag ungra sjálfstæð- ismanna á Seltjarnarnesi, mótmælir harðlega fyrirhuguðum útsvars- hækkunum bæjarstjórnar Seltjarn- arness og telur þær með öllu órétt- lætanlegar, sérstaklega á tímum sem þessum þar sem ríkisstjórn vinstrimanna herjar á fjárhag fjöl- skyldna, segir í frétt frá Baldri. „Fyrirhugaðar aðgerðir bæjar- stjórnar ógna sérstöðu Seltjarnar- nesbæjar sem fyrirmyndarbæjar- félags og eru ekki í takt við þau kosningarloforð sem gefin voru fyrr á þessu ári,“ segir í tilkynningunni. Félagið telur að þeir fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn sem séu fylgjandi fyrirhuguðum skatta- hækkunum séu að bregðast grund- vallarhugsjónum Sjálfstæðisflokks- ins um hóflega skattlagningu og frelsi einstaklingsins. Mótmæla útsvars- hækkun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.