Morgunblaðið - 06.12.2010, Síða 30

Morgunblaðið - 06.12.2010, Síða 30
» Ljósmyndarinn Valdís Thor opnaði sýn-inguna 101 heimsókn í Nútímalist Galeria á laugardaginn. Samnefnd bók samanstendur af 101 instant/Polaroid-mynd sem Valdís hefur tekið af fólki sem hefur komið í heimsókn í fyrstu íbúðina hennar á Skólavörðustíg, tímabil sem spannar 20 mánuði. Dagur Kristinsson, Kjartan Trauner og Halldór Ragnarsson einbeittir á svip. Njörður Snæhólm gæðir sér á bollu. Margrét Ragnarsdóttir og Sigrún Benediktsdóttir, mamma Valdísar. Morgunblaðið/Eggert Valdís ásamt unnusta sínum, Gylfa Blöndal. 101 heimsókn í Nútímalist Galeria 30 MENNINGFlugan MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2010 » Forlagið fagnaði þeimgleðilega – og sjaldgæfa – viðburði að nokkrar af ljóða- bókum þess eru uppseldar. Fór gleðin fram á Súfistanum síðasta fimmtudag með til- heyrandi upplestrum og skeggræðum. Sigurbjörg Þrastardóttir, ljóðskáld með meiru, lét sig ekki vanta. Silja Aðalsteinsdóttir les. Sigþrúður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Árni Blandon og Silja Aðalsteinsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Sigurður Pálsson og frú mættu prúðbúin. » Bókverkið Manifestationser byggt á leiksýningunni Eterinn og myndlistarsýning- unni Within Reach. Útgáfu þess var fagnað í Spark Design Space á laugardaginn en þau Dóra Ísleifsdóttir, Þorvaldur Þorsteinsson, Úlfur Eldjárn, Tinna Lúðvíksdóttir og Rei- nert Mithassel eru höfundar. Kristján Björn Þórðarson og Áslaug Guðrúnardóttir. Goddur gluggar í bókina. Listin getur tekið á, eins og þessi litla hnáta getur vitnað til um. Halli Civelek tekur stöðuna. Morgunblaðið/Eggert Helga Í. Stefánsdóttir, Halldór Lárusson, Kristín Jóhannesdóttir og Sigurður Pálsson. Ljóðakvöldvaka á Súfistanum Bergur Ebbi Benediktsson er á meðal farsælla ljóðabókahöfunda í ár. Útgáfu Manifestations fagnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.