Morgunblaðið - 11.12.2010, Page 1
L A U G A R D A G U R 1 1. D E S E M B E R 2 0 1 0
Stofnað 1913 290. tölublað 98. árgangur
HARPA FÉKK
STÓRA NÖFNU Á
AFMÆLISDAGINN
LEYNDARMÁL
ASSANGE
LÉR KONUNGUR
FJÓS, TJARA
OG SJÓR Í
VISKÍSMÖKKUN
SUNNUDAGSMOGGINN PRUFUTÍMINN 10HÖRPUR TVÆR 18
Þórður Gunnarsson
thg@mbl.is
Samninganefnd Íslands í Icesave-
deilunni er bjartsýnni á endur-
heimtur úr þrotabúi Landsbankans
en skilanefnd þessa sama banka.
Samninganefndin gerir ráð fyrir að
eignir bankans muni aukast að verð-
mæti um 20 milljarða og er verðmat-
ið þeim mun hærra en sem kemur
fram í mati skilanefndarinnar.
Helmingurinn af þessari verðmæta-
aukningu renni til greiðslu á Ice-
Bjartsýnni um 20 milljarða
Skilanefnd tjáir sig ekki um túlkun annarra á væntum heimtum úr þrotabúi
Samninganefnd tók mið af áætluðum vöxtum á skuldabréfi NBI til næstu ára
endurheimtist af eignum var kynnt á
síðasta kröfuhafafundi. „Bankinn
hefur ekkert að segja um hvernig
aðrir túlka það, en þetta er kjarninn
í nýjasta matinu sem gert hefur ver-
ið innan bankans. Við höfum ekkert
frekar um málið að segja, þeir sem
kunna að túlka matið á annan hátt
verða að svara fyrir það með hvaða
hætti þeir lesa úr því,“ segir í svari
skilanefndar Landsbankans við fyr-
irspurn Morgunblaðsins.
save. Til að kostnaðaráætlun samn-
inganefndarinnar standist mega
eignir Landsbankans ekki lækka í
verði.
Verða að svara fyrir sitt mat
Þá reiknar samninganefndin með
að 23 milljarðar sem eru óáfallnir
vextir af skuldabréfi Nýja Lands-
bankans til þess gamla gangi upp í
Icesave en skilanefndin hefur ekki
tekið þessar vaxtagreiðslur með í
sínum útreikningum.
Mat skilanefndarinnar á hvað
Mismunandi reikningar
» Samninganefndin tekur mið
af óáföllnum vöxtum af skulda-
bréfi sem Nýi Landsbankinn
gaf út til skilanefndarinnar.
» Skilanefndin reiknar sér
slíka vexti ekki til tekna, heldur
bókfærir vextina þegar þeir eru
greiddir.
MAukið virði eigna »6
Jólabær var opnaður á svokölluðum Hljómalind-
arreit við Laugaveg í gær en þar munu skemmti-
kraftar, skáld, tónlistarmenn, uppistandarar og
jólasveinar koma fram næstu vikur eða til jóla.
Svanur „ljósálfur“ eins og hann titlaði sjálfan
sig var í óðaönn að setja upp jólaseríur þegar
ljósmyndara bar að garði svo að rétti jólaandinn
svifi örugglega yfir vötnum í bænum, borg-
arbúum til yndisauka í desembermyrkrinu.
Morgunblaðið/Golli
Ljósadýrð í jólabænum
Yfir 20% íbúa á Suðurnesjum lifa á
atvinnuleysis- og örorkubótum. At-
vinnuleysið hefur ekki aðeins áhrif á
fjárhag íbúanna heldur þrúgandi sál-
ræn áhrif um allt samfélagið. Fólk
virðist ekki hafa mikla von um að
ástandið lagist fljótt að því er fram
kemur í umfjöllun um ástandið í
Sunnudagsmogganum.
„Þú missir svo mikið þegar þú
missir vinnuna, bæði félagsskap og
stöðu í samfélaginu,“ segir Gunnar
H. Gunnarsson, verkefnisstjóri
Virkjunar sem er félagsmiðstöð at-
vinnuleitenda. „Það skiptir mestu
máli að eitthvað fari að gerast í at-
vinnumálum hérna. Það er hægt að
fá endalausan frest á nauðungarupp-
boðum og afborgunum en það bætir
ekki hag viðkomandi fyrr en hann
fer að fá reglulegar tekjur til þess að
geta greitt,“ segir hann. »
20% lifa
á bótum
Þrúgandi andrúms-
loft á Suðurnesjum
Morgunblaðið/Kristinn
Höfnin Lítið líf er í Keflavíkurhöfn.
Íslenska ríkið tryggir Arion fyrir
öllum skaða sem kann að verða
vegna yfirtöku bankans á innlánum
Spron á sínum tíma. Að sama skapi
tryggir ríkið Íslandsbanka fyrir
lausafjáráhættu í tengslum við yfir-
töku bankans á útlánum Straums
með því að skuldbinda sig til þess
að láta bankann fá ríkiskuldabréf
sem eru veðhæf hjá Seðlabank-
anum. Þessar skuldbindingar er
ekki að finna í ríkisreikningi síð-
asta árs og gagnrýnir Ríkisend-
urskoðun það í skýrslu sinni um
reikninginn.
Þó að lausafjárstaða Arion og Ís-
landsbanka sé góð hafa báðir bank-
arnir nýtt heimildir sínar vegna
samninga um yfirtöku innlánanna í
endurhverfum viðskiptum við
Seðlabankann að undanförnu.
Eins og fram kemur í skýrslu
Ríkisendurskoðunar felur sam-
komulag fjármálaráðuneytisins við
Íslandsbanka í sér að því er skylt að
taka við Straumsbréfinu og láta af
hendi veðhæf ríkisskuldabréf. Hins
vegar er um almenna skaðleysisyf-
irlýsingu að ræða í tilfelli Arion.
Morgunblaðið hefur heimildir fyrir
því að Seðlabankinn hafi neitað að
taka við skuldabréfinu í þrotabú
Spron í endurhverfum viðskiptum
við Arion og því hafi fjármálaráðu-
neytið neyðst til þess að láta bank-
ann fá veðhæf ríkisskuldabréf. »24
141 milljarðs skuldbinding íslenska
ríkisins utan efnahagsreiknings
Morgunblaðið/Þorkell
Astmi og langvinn lungnateppa
eru meðal algengustu dánarorsaka
í heiminum en talið er að um fjórar
milljónir manna hafi látist úr þess-
um sjúkdómum 2005. Heiðursvís-
indamaður Landspítalans 2010,
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir á
lungnadeild Landspítalans, og
teymi hans eru að fara af stað með
þriðju rannsóknina á þessu sviði og
nær hún sem fyrr til margra landa.
Að þessu sinni fer fyrsti hluti
rannsóknarinnar fram á Norð-
urlöndum og nær til um 20.000
manns. Henni er ætlað að veita mik-
ilvæga vitneskju um þróun ofnæmis
og hvað veldur því að astmi og lang-
vinn lungnateppa koma fram hjá
sumum en ekki öðrum. »14
Af hverju fá bara sumir
astma og lungnateppu?
Stekkjastaur kemur í kvöld
www.jolamjolk.is
dagar til jóla
13