Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1942, Síða 24

Skátablaðið - 01.12.1942, Síða 24
þeir grafnir niður í grassvörðinn. Þessi gata hét Lækjargata. Síðar kom Skólatröð eða vegurinn milli tjaldbúða og skólans. Sá vegur var öllu stærra og meira mannvirki. Vegna bleytu varð að fylla liann upp með grjóti, sem borið var í sjúkrabörum, og því næst var ekið möl i hann. Þá var seint í sumar (ofseint) gerður stígur heim að , bæ. Veiði og flutningar. Stundvís var okkur þarfur og reyndist vel í sumar. Ekki er þó hægt að kalla hann aflaskip, þvi lítið veiddist. Höfðum við ef til vill ekki nóg af netum, en sumir telja veiði á þessum slóðum með rýrasta móti í sumar. Netin, sem við höfðum, voru felld fyrir austan og útbúin þar að öllu leyti. peningsrækt skáta að Úlfljótsvatni. Páll Gísla- son var sérfræðingur okkar í mjöltum og kúameðferð og mjólkaði hann kýrnar alltat og hafði með sér 2 og 3 drengi til skiptis. Nú var það sjálfsagt að sækja og reka kýr og moka fjós. Tveir laghentir drengir smíðuðu fjósbera, sem reyndist vel. Fyrst í stað voru fleiri umsóknir um að reka og sækja kýr og moka fjós en hægt var að fullnægja, en brátt komst regla og skipulag á það. Kom það greinilega í ljós þarna, að vinna öll yið landbúnaðarstörf er að mun eðlilegri og sjálfsagSari, og dr'engir fúsari að leysa þau af hendi, ef þau eru knýtt starfsemi þeirra sjálfra. Vegna ýmissa orsaka varð að flytja kýrnar burtu frá Úlfljótsvatni í haust, en augljóst er, að þann bústofn, sem skólinn eignast, verður að vera hægt að hafa á Úlf- Ijótsvatni yfir árið. Stundvís. Höfðum við sjaldnast nema 3 net úti í einu. Stangarveiði var og litil, og niun þar haía valdið nokkru um að veður var stormasamt og sjaldan veður fyrir „spoon“-veiði. Mikið af vörum okkar, fyrir utan þunga- varning, kom með áætlunarferðum B.S.I. að Ljósafossi. Þangað urðum við að sækja það á bát. En er stíflunni við Ljósafoss var lokað um mitt sumar, varð oft að sækja og flytja fólk, bæði sem var að heimsækja okkur og fara annað. Skipherra á vélskip- inu Stundvís var Jón Sigurðsson. Búskapur. Sunnudaginn 12. júni kom bifreið austur með 4 kýr. Er það fyrsti vísirinn að bú- Garðrækt. Þrjár garðholur höfðum við til umráöa og þurftum að stinga upp nokkuð af þeim. Til þess að hægt sé að setja snemma niður, þarf að vinna garðana með plóg og herfi snemma sumars. Kartöflur voru settar nið- ur i tvo garða, en rófur, hreðkur, næp- ur og kálmeti i einn. Garðyrkjustjóri var Hallgrímur Sigurðsson. Uppskeran varð fremur rýr. Borðað var allmikið af hreðk- um og næpum. Auk alls þess, er að framan getur, unnu drengirnir öðru hverju hjá húsbóndanum en meira hefði það samt getað verið. Gott skiplag kemst ekki á þá vinnu, fyrr en búið er rekið með þarfir skólans fyrir augum. 24 DRENGJAJÓL

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.