Póstmannablaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 7

Póstmannablaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 7
í ábyrgðardeild eru með frú Vigdísi, forseta íslands, Björn Björnsson, póstmeistari, Kristján Hafliðason, yfirdeildarstjóri, Halldór Reynisson, forsetaritari ogJón A. Skúlason, póst- og símamálastjóri. HEIMSÓKN FORSETAÍSLANDS í PÓSTMIÐSTÖÐINA Forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir heimsótti Póstmiðstöðina í Ármúla 19. mars sl. í fylgd með forseta var forsetaritari, Halldór Reynisson. Jón A. Skúlason, póst- og símamálastjóri og Björn Björnsson, póstmeistari tóku á móti forsetanum. Síðan skoðaði frú Vigdís póstmiðstöðina og heilsaði upp á starfsmenn. Að því loknu var forseta og öllum starfsmönnum póstmiðstöðvarinnar boðið til kaffidrykkju. Starfsmenn póstmiðstöðvarinnar kunnu greinilega vel að meta heimsókn forsetans, sem var mjög ánægjuleg. Forsetinn heimsótti einnig útibúið R-8 og Ari Jóhannesson, yfirdeildarstjóri sýnirfrú Vigdísi böggladeildina. Á milli þeirra má sjá hér rœðir hún við Pórunni K. Jónsdóttur, Braga Kristjánsson, framkvœmdastjóra. flokksstjóra bréfbera. PÓSTMANNABLAÐIÐ 7

x

Póstmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.