Póstmannablaðið - 01.09.1985, Síða 21

Póstmannablaðið - 01.09.1985, Síða 21
Stakkaskipti á pósthúsinu í Pósthússtræti Unnið er nú að endurbyggingu og skipulagi pósthússins R-l. Mestur hluti starfsemi hússins hefur nú verið fluttur á nteðan vinna fer fram í gamla húsnæði bögglapóststofunnar í Hafn- arhvoli. Pósthúsið verður væntanlega tilbúið á ný til noktunar í nóvember. Nú þegar er lokið við pósthólfadeild pósthússins. Pósthólfin eru í kjallara hússins. Inngangur frá Austurstræti. Með bættri aðstöðu pósthólfadeildar bætast við 448 hólf, verða þau 1785 í staðinn fyrir 1337 áður. í pósthólfadeildinni vinna átta menn á tveimur vöktum. Úr pósthólfadeild. ÞARSEMÞIÐ ERUÐ AD STORFUM -ERUM VIÐ LÍKA (m BtlNAMRBANKI VA/ ÍSLANDS TRAUSTUR BANKI PÓSTMANNABLAÐIÐ 21

x

Póstmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.