Póstmannablaðið - 01.09.1985, Page 24

Póstmannablaðið - 01.09.1985, Page 24
Þau áttu 40 ára starfsafmæli 1984. Sitjandi frá vinstri: Árni Frímannsson, Gunnar Guðjónsson, Ragnhildur Póroddsdóttir og Lárus Th. Halldórsson. Standandi frá vinstri: Björgvin Lúthersson, Stefán Örn Kárason, Kristján G. Hákonarson, Guðmundur Lauritzson og Hjálmar Jónsson. VIÐURKENNINGAR TIL STARFSMANNA PÓSTS OG SÍMA Póst- og símamálastofnunin hefur á undanförnum árum veitt starfsmönnum viðurkenningu á 25, 40 og 50 ára starfsafmæli þeirra. I janúar sl. bauð stofnun- in til kaffidrykkj u þar sem afhent voru í fyrsta skiptið sérstök barmmerki sem gerð hafa verið í silfri og gulli til „afmælis- barna“. Viðurkenning þessi er veitt í samræmi við ályktun sem sam- þykkt var í starfsmannaráði 1977: „Starfsmannaráð beinir þeim tilmælum til Pósts- og símamála- stjóra, að stofnunin minnist þess er starfsmenn láta af störfum vegna aldurs og ennfremur á merkum starfsafmælum þeirra, t.d. 25, 40 og 50 ára.“ Árið eftir eða 1978 var byrjað að senda starfsmönnum þakkar- og heillaóskaskjöl í samræmi við ofangreinda ályktun. Á þessum sjö árum hafa samtals 395 starfs- menn fengið slík skjöl, 212 vegna starfsafmæla og 183 við starfslok. Þau áttu 25 ára starfsafmœli 1984. Sitjandi frá vinstri: Margrét Árnadóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Fjóla Steingrímsdóttir, Ester Þorsteinsdóttir, HallgerðurJónasdóttir, GuðríðurJónasdóttir, Bryndís Gunnarsdóttir og Sigmunda Hannesdóttir. Standandi frá vinstri: Engilbert Sigurðsson, Sigurborg Friðgeirsdóttir, Kristín Matthíasdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Sigurjón Davíðsson, Jón lngi Pálsson, Þorsteinn Ólafsson, Jóhann Orn Guðtnundsson, Reimar Georgsson, Sigurður J. Sigurðsson, Hilmar Gunnarsson, Eiríkur Arnason, Eiríkur Thorarensen og Ómar Jóhannesson. Nokkra vantar á myndina, þeir eru: Bjarni Ólafsson, Bjarni Pálsson, Edda Friðgeirsdóttir Kinchin, Elíeser Helgason, Emelía Sigurðardóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Ólafur Gíslason, Sigurður Hákottarson, Svandís Elínmundardóttir og Þorbjörg Jónasdóttir. 24 PÓSTMANNABLAÐIÐ

x

Póstmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.