Póstmannablaðið - 01.09.1985, Side 25
nyjung sem flllum nýtist
Með nýjum og fullkomnum myndsendibúnaði
Pósts og síma - Póstfax - sendir þú skjöl,
skýrslur, yfirlýsingar, verkteikningar, tæknilegar
a) Póstfax milli tveggja Póstfaxstöðva:"
- Þú ferð á næstu Póstfaxstöð og afhendir það
frumrit sem sendaskal.
- Afrit er sent á þá Póstfaxstöð sem óskað
er eftir.
b) Póstfax frá þínu tæki til Póstfaxstöðvar:
- Þú sendir til þeirrar Póstfaxstöðvar sem þú
kýst. Nauðsynlegt er að nota fylgiseðil sem
fæst afhentur á afgreiðslum Pósts og síma.
upplýsingar, vottorð og hvað annað sem gæti
þarfnast tafarlausrar sendingar, lands- eða
heimshluta i milli á mettíma; þrem mínútum!
- Taki viðtakandi ekki sjálfur við sendingunni
berst hún til hans með almennum póstút-
burði eða með hraðboðaþjónustu sé þess
óskað.
- Taki viðtakandi ekki sjálfur við sendingunni
berst hún til hans með almennum póstút-
burði eða með hraðboðaþjónustu sé þess
óskað.
Svona pengur fiað fyrir sig
V ^ 1 'i. í-' fftil
c) Póstfax frá Póstfaxstöð til viðtakanda með Nú eru íslensku Póstfaxstöðvarnar fjórar; í
eigiðtæki: Reykjavík, á ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum
- Þú ferð á næstu Póstfaxstöð og afhendir það - í beinu sambandi við allan heiminn.
frumrit sem senda skal.
- Afrit er sent beint til viðtakanda.
1) POsl- og simstoð með POstíaxþjónustu
Póstfax
it