Póstmannablaðið - 01.09.1985, Page 27

Póstmannablaðið - 01.09.1985, Page 27
MEÐ SILVER REED EX 300 LEGGST ALLT Á EITT... ÞÆGINDI TÍMASPARNAÐUR FULLKOMIN BRÉF Sérfræðingar Silver Reed í Japan settu markið hátt þegar þeir hófu vinnu við nýju EX 300 rafeindaritvélina. Þeir hugðust gera vél sem tæki öllum öðrum fram um gæði - vél sem skilaði fljótt og örugglega villulausum og fallega uppsettum texta, án hvimleiðra leiðréttinga í frumriti. Nú er takmarkinu náð og gott betur. Silver Reed EX 300 með nýjum textaglugga tengdum 8192 stafa minni er mikil framför í nútíma skrifstofutækni. UPPKAST: Pegar vélritað er samtímis inn á pappír og minni.notast pappírinn sem uppkast.

x

Póstmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.