Morgunblaðið - 05.05.2011, Blaðsíða 20
bílar20 5. maí 2011
Frá upphafi bílasmíði fyrirmeira en 100 árum hafaframleiðendur bíla keppstvið að reyna að koma
þeim hraðar. Og það tókst þeim og
hver árgerð tók þeirri fyrri fram. Fór
svo fram að bílar komust svo hratt að
settar voru hraðatakmarkanir, en
það gerðist upp úr 1950 í Bandaríkj-
unum. Þá var hámarkshraði settur
við 70 mílur, eða 113 km hraða.
Tæknibúnaður afstýrir slysum
Við þessi tímamót segja margir að
þróun bíla sem samgöngutækis hafi
tekið engum raunverulegum fram-
förum. Sumir ganga svo langt að
segja að frekar hafi verið um afturför
að ræða árið 1974, þegar hámarks-
hraði var lækkaður í 55 mílur. Þá
fékk bandarískur almenningur nóg
og krafðist hækkunar aftur og fór
hann þá í 70 mílur.
Markmiðið með lækkuninni var að
spara eldsneyti og fækka slysum, en
hvorugt tókst. Nú krefjast margir
meiri hækkunar á hámarkshraða og
ganga sumir svo langt að setja hann
við 150 mílur eða 240 km/klst. og
telja það hið raunhæfa markmið fyrir
næstu tvo áratugi.
Það sem býr að baki þeirri kröfu
er sú tækniþróun sem hefur orðið á
bílum á undanförnum árum. Einnig
sú fullyrðing að hraði skapar ekki
slys, heldur mismunur á hraða bíla.
Varúðarbúnaður í mörgum nútíma-
bílum kemur næstum í veg fyrir
mögulega árekstra. Radarbúnaður
skynjar yfirvofandi hættu og tekur
völdin af bílstjórum og bremsar áður
en til hættu kemur. Í marga þeirra er
einnig komin hraðastýring (cruise
control) sem stjórnast af umferð-
arhraða.
Með þeirri tækni sem bílaframleið-
Hámarkshraði í 240 er hugsanlega raunhæft markmið
Búnaðurinn kemur
í veg fyrir árekstra
Nú er fullyrt að hraði skapi
ekki slys, heldur mis-
munur á hraða bíla. Að
sjálfsögðu þola ekki allir
vegir hækkun hámarks-
hraða upp að 240 km
markinu, en sumar hrað-
brautir gera það þó.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Á hraðbraut á Sjálandi í Danmörku. Á hraðbrautinni má spretta úr spori en sá er helsti draumur margra ökuþóra.
Strætó bs. mun næsta mánuðinn
prófa tvinnvagn í fyrsta sinn við ís-
lenskar aðstæður. Tilgangurinn
með tilraunaakstrinum er að meta
hvort slíkir vagnar séu raunhæfur
kostur fyrir Strætó bs. Á næstu ár-
um þarf Strætó að endurnýja sjö til
átta vagna árlega þar sem um-
hverfismál verða leiðarljós. Tvinn-
vagninn er af gerðinni Volvo 7700
Hybrid og fær Strætó bs. hann að
láni frá Volvo í samvinnu við Brim-
borg.
Tvinnvagninn
tekinn til kosta
Tvinnvagninn verður tekinn til reynslu.
SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM
Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · www.skorri.is
Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja
MEÐ
ALLIR ÚT AÐ HJÓLA
italiano.is 55 12345 italiano.is 55 12345 italiano.is 55 12345
HÓPATILBOÐ
ITALIANO OG LIMO.IS
PIZZA + BJÓR
+ HÁLFTÍMA
AKSTUR FRÁ ITALIANO
Í HUMMER LIMO
3.900 Á MANN
FYRIR 10 EÐA FLEIRI
PANTA ÞARF MEÐ
FYRIRVARA HJÁ
LIMO.IS
Í SÍMA
868 9800
Heimsending
TILBOÐ 1
Stór pizza af matseðli
og 2 l gos og þá fylgir
miðstærð af Italiano
plain frítt með
TILBOÐ 2
Tvær stórar pizzur með
tveimur áleggjum og
2 l gos á 4.180 kr.
TILBOÐ 3
Tvær miðstærðir með
tveimur áleggjum og
2 l gos á 3.580 kr.
55 12345
Hlíðasmára 15 - beint fyrir ofan Smáralind
30% afsláttur
af sóttum pizzum,
þú velur sjálf/ur áleggið
20% afsláttur
af sóttum matseðilspizzum
Gildir ekki á Como og Parma