Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 13
Föstudagurinn 24. júní Laugardagurinn 25. júní – Þessi skemmtilegi dagur ! 10:00 Perlu-ganga frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað upp í Bjargselsbotna undir stjórn Hjördísar Hilmarsdóttur 12:00 Skógarhlaupið, 14 km um erfiða skógarstíga, í boði Alcoa 12:30 Skemmtiskokk fjölskyldurnar, 4 km sem allir geta tekið þátt í Formleg dagskrá hefst í Mörkinni kl. 13:00 - Íslandsmótið í skógarhöggi - Pjakkur og Petra taka skógardagslagið - Heilgrillað Héraðsnaut borið fram af skógarbændum - Skátarnir sjá um skógarþrautir fyrir unga og aldna - Ingó veðurguð tekur lagið - Pylsur í hundraðavís, ketilkaffi og lummur að hætti skógarmanna - Hinn eini sanni Bjartmar Guðlaugsson tekur lagið - Verðlaunaafhending í Skógarhlaupinu - Íslandsmeistarinn í skógarhöggi krýndur 17:00 Allir fara heim saddir og kátir - Í H al lo rm ss ta ða - sk óg i e r an ga n en gu lík - 19:00 Landssamtök sauðfjárbænda ásamt sauðfjárbændum á svæðinu bjóða gestum og gangandi að smakka grillað lambaket Í tilefni alþjóðlegs árs skóga munu skógar- bændur standa fyrir skógargöngum/ hátíðum 24. og 25. júní næstkomandi. Suðurland: Félag skógareigenda á Suðurlandi verður með skógargöngu að bænum Gljúfri í Ölfusi kl. 20.00, þann 24. júní og gengið verður þaðan um skóg- ræktina. Eftir gönguna verður boðið upp á ketilkaffi og meðlæti að hætti skógarmanna. Allir velkomnir. Norðurland: Gengið verður með skógarbændum á eftirtöldum jörðum 25. júní n.k.: Valþjófsstaðir í Núpasveit, Norður Þingeyjarsýslu - Skógargangan hefst kl.14:00. Skógar og Steðji í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu - Skógargangan hefst kl. 14:00. Hróarsstaðir í Fnjóskadal, Suður Þingeyjarsýslu - Skógargangan hefst kl. 20:00. Krithóll II í Skagafjarðarsýslu - Skógargangan hefst kl. 14:00. Hamar í Austur Húnavatnssýslu - Skógargangan hefst kl. 14:00. Barkarstaðir í Vestur Húnavatnssýslu - Skógargangan hefst kl. 14:00. Á eftir er boðið upp á ketilkaffi og meðlæti að hætti skógarmanna. Allir velkomnir. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst árið 2011 sem „alþjóðlegu ári skóga.“ Verkefnið er hvatning til að auka vitund fólks um mikilvægi skóga og til að styrkja sjálfbæra umhirðu, vernd og uppvöxt skóga til hagsbóta fyrir núverandi og komandi kynslóðir. Merkið hér að ofan er hannað utan um þemað, „þetta gerir skógurinn fyrir þig“ og það undirstrikar að skógar hafa margháttuð gildi fyrir allt mannlíf. Þér er boðið út í skóg á Jónsmessui í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.