Morgunblaðið - 23.06.2011, Síða 17

Morgunblaðið - 23.06.2011, Síða 17
Ferskt Á veitingastaðnum HaPP er boðið upp á hollusturétti úr náttúrulegu hráefni. HaPP var opnað 17. júní og segir eigandinn staðsetninguna einstaka. HaPP Allt byggingarefni, form og frágangur tók mið af upphaflega húsinu en með tilliti til nútímaþarfa og notkunar. Á loftinu er nú veitingasalur. Setið og skrafað Opnun nýrrar starfsemi, veitingahúsa og verslana, gæðir nýju lífi reitinn við Lækjartorg þar sem dauflegt hefur verið um að litast. Nýja bíó Veitingastaðurinn Grillmarkaðurinn verður opnaður þar um helgina fyrir 130 manns í sæti. Þar verður boðið upp á íslenskan mat úr íslensku hráefni. Veitingahús Landsyfirréttarhúsið var byggt árin 1801-1802 og endurbætt af Trampe greifa 1807. Það er endur- byggt í þeirri mynd. Þegar það brann var þar skemmtistaðurinn Pravda, en nú er þar veitingastaðurinn HaPP. Náttúrulegt Mosi og stuðlaberg klæða veggi Grillmarkaðarins. Portið Á baklóðinni stendur Nýja bíó endurreist, með tilbrigðum þó. Form hússins og veggskreytingar vísa í gömlu bygg- inguna en skær liturinn er nýstárlegur. Á jarðhæð og í kjallara verður veitingastaðurinn Grillmarkaðurinn opnaður. Íslenskt blágrýti Mikil áhersla var lögð á hráefni og er íslenskt stuðlaberg m.a. notað með nýjum hætti í þakskífur hússins að Lækjargötu 2. Gamalt Hið upprunalega eldstæði Landsyfirréttarhússins varðveittist. FRÉTTIR 17Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.